Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 10
Vísir. Föstudagur 24. mai 1974. Vísir. Föstudagur 24. mai 1974. Zd Streyma tíl œfinga á erlenda grund! U G A R D L U R Það verða 15-16 frjáls- iþróttamenn og koniir við æf- ingar og keppni erlendis i næsta mánuði, sagði Guð- mundur Þórarinsson, iþróttakennari, þegar við hittum hann að máli i morgun. Ég var að fá fréttir af keppni þeirra Lilju Guðmundsdóttur, ÍR, og Júliusar Hjörleifssonar, sem bæði eru við æfingar i Norrköping. Lilja hljóp 400 m . á 61.5 sek. og varð i fjórða sæti af átta á móti i Uddavalla. Keppnisaðstæður voru slæmar. Július hljóp 800 metra á tveimur min. sléttum og þau verða út júni að minnsta kosti við æfingar, sagði Guðmundur. Þrlr af strákunum minum i tR, þeir Gunnar Páll Jóakimsson, Jón Sævar Þórðarson og öskar Jakobsson, fara til Sviþjóðar á sunnudag, sagði Guð- mundur ennfremur. Þeir verða i Norr- köping við æfingar eins og Lilja og Július. Ég hef góð sambönd þar — vann þar I sjö ár. Sonur minn, Jóhannes Guðmundsson, sem dvelur þarna i Nörrköping hefur veitt iþróttafólkinu fyrirgreiðslu, þegar það kemur út. Nú, og eins og við sögðum frá fer Ragnhildur Pálsdóttir til æfinga og keppni I Þýzkalandi á laugardag — og innan skamms fer hópur Iþróttafólks úr Ármanni til keppni og æfinga i Noregi. Þar verða fremstu iþróttakonur félagsins og hlauparinn ungi, Sigurður Sigurðsson. —hslm. Hermann er kominn heim af spífalanum i Hermann Gunnarsson Hermann Gunnarsson, landsliðsherj- inn góðkunni úr Val, er nú kominn heim af spitalanum, þar sem hann var i að- gerð eftir meiðslin slæmu, sem hann hlaut i 1. deildarleiknum á Akranesi sl. laugardag. Hermann ökklabrotnaði, ristarbrotnaði og liðbönd slitnuðu. Þrátt fyrir það gerir hann sér vonir um að leika knattspyrnu i sumar. Þegar m eistaraflokksmenn 1. deildarliðs Vikings fréttu að Hermann væri kominn af spitalanum sendu þeir honum mikla blómakörfu og blómunum fylgdi sú ósk, að þeir fengju að sjá hann sem fyrst aftur á vellinum i keppni. Hermann, sem dveljast mun heima við næstu vikurnar, var mjög glaður vegna þessarar hugulsemi Vikinga. —hsim. Leikið á Laugardalsvelli í 1. deildinni á morgun „Við ætlum að gera tilraun með að taka Laugardalsvöllinn i notk- un á morgun með leik á milli KR og Keflavikur” sagði Baldur Jónsson vallarstjóri, er við rædd- um við hann i morgun. „Það hefur verið unnið mjög vel að viðhaldi og endurbótum á vellinum í vor og hann er allur að koma til . Það er búið að bera á hann þrisvar sinnum en það er meira en borið er á nokkur önnur tún þá hefur verið sáð i hann, skipt um þökur og hann loks gataður. „Við höfum hugsað um hann eins og hvitvoðung, en hann þarf að fá að jafna sig og vaxa eins og annað. Hann kom illa undan vetri eins og margir aðrir grasblettir hér i Reykjavlk og nágrenni, i honum voru stórir kalblettir og skemmdir, en þó höfum við samt séð hann verri. Þær hafa komið okkur illa taf- irnar, sem orðið hafa við fram- kvæmdir við hina vellina hér i dalnum, en þeir komast nú ein- hverjir i gagnið i sumar. Þegar völlur 3, sem er fyrir neðan Höll- ina verður tilbúinn, verður Laugardalsvöllurinn tekinn upp, lagðar hitaleiðslur undir hann og siðan sáð i hann fræi, sem er talið það bezta i heiminum i dag þá ætti hann að geta orðið eins og beztu vellir verða erlendis. —klp— Mikið hefur verið unnið vjð Laugardalsvöllinn að undanförnu og þar er allur gróður á réttri leið — enda hugsað um hann eins og hvitvoðung. Ljósm. Bjarnleifur. Þrír yfir 20 metra {Urslitin framundan ef liðið sigrar Rúmenana! Birgir „drukkn- aði" í blómum Bandariski heimsmethafinn i kúlu- varpi, A1 Feuerbach, setti nýtt brezkt met á alþjóðlegu Iþróttamóti i Lundúnum á miðvikudag. Feuerbach varpaði kúlunni 21.12 metra á leikvang- inum I Crystal Palace og það er bezti árangur, sem náðst hefur i þessari Iþróttagrein I keppni á Bretlandseyjum. Enski samveldismeistarinn Geoff Capes, lögregluþjónn i Peterborough, veitti heimsmethafanum harða keppni Varpaði lengst 20.81 metra og i þriðja sæti varð Mike Winch, sem einnig varpaði yfir 20 metra markið — 20.43 metra. — Ísland og Skotland gerðu jafntefli í UEFA-keppni unglingalandsliða LEIKMAÐUR SLO DÓMARA Sá fáheyrði atburður gerðist á Mela- vellinum i gærkvöldi, að leikmaður sló og sparkaði i dómara leiksins eftir að dómarinn hafði visað honum af leikvelli. Þetta var rétt fyrir leikslok hjá KR og Viking I Reykjavikurmóti 1. flokks. Staðan var 2-0 fyrir KR, þegar miðherji KR, Baldvin Baldvinsson, sló til mark- varðar Vikings. Dómarinn, Vilhj. Þói Vilhjálmsson, visaði Baldvin af velli, en hann missti þá alveg stjórn á skapi sínu, og lét það bitna á dómaranum. Leik- menn KR reyndu að halda Baldvini og þjálfarinn, Tony Knapp, dró hann ómildum höndum af leikvelli. Baldvin hefur verið kærður fyrir aganefnd KS vegna þessa atburðar — hsim. Heimsmeistari kemur! í byrjun júni er væntanlegur hingað til lands einn af sænsku heimsmeisturun- um i borðtennis, Anders Johanson. Hann mun dvelja hér i hálfan mánuð og m.a. kenna á námskeiði I borðtennis, sem haldið verður I Reykhoiti I Borgar- firði dagana 20. til 30. júni. Anders Johanson var i landsliði Svia stóð sig svo frábærlega I HM-keppninni I Sarajevo i Júgóslavíu. Þá hefur hann oftast staðið sig mjög vel I öðrum stór- mótum, m.a. varðhann annar á Norður- landamótinu I Randars s.l. haust, en þar kynntust íslendingarnir, scm þar kepptu, honum vel og fengu hann til að koma hingað til lands i sumar. Aðeins munu 30 manns komast á þetta námskeið, sem hann mun stjórna. Allar nánari upplýsingar um það gefa stjórn- armeðlimir Borðtennissambands Is- lands. — Klp— Það veltur allt á úrslitunum við Rúmena I kvöld — ef islenzka liðinu tekst að sigra blasa úrslitin við framundan, sagði Árni Ágústsson, fararstjóri isl. ungl- ingalandsliðsins i -Sviþjóð i morgun. Eftir leik Rúmena við Finna á miðvikudag — Rúmenia sigraði 1-0 — að dæma ætti iið okkar að hafa allgóða möguleika gcgn Rúmenum. Viö þurfum ekki að kvarta undan jafnteflinu við Skota i Karlshamn á miðvikudag 1-1, en sigurmöguleikar, sem ekki nýttust, voru þó talsverðir i þeim leik. Að visu skoraði skozka liðið á undan, en Árni Sveinsson, Akranesi, jafnaði á 30.min. Vissu- lega eru þetta athyglisverð úrslit — skozku strákarnir leika nær allir með þekktum, skozkum at- vinnuliðum. 1 A-riðlinum eru Rúmenar þvi efstir með 2 stig, Island og Skot- land hafa eitt stig, en Finnar ekkert. 1 kvöld leikum við gegn Rúmenunum i Ronneby. 1 B-riðlinum urðu úrslit þau, að Austur-Þýzkaland vann Pólland 1-0, en Tyrkland og Júgóslavia gerðu jafntefli 0-0. 1 C-riðlinum kom það mjög á óvart, að-Danmörk sigraði Wales með 3-1, en það var einmitt Wales, sem sló England og Hol- | land út i undankeppninni. Það var það óvæntasta i undankeppninni, þvi England hefur sigrað i keppn- inni þrjú siðustu árin. Danir voru i sjöunda himni eftir sigurinn gegn Wales. 1 hinum leiknum i riðlinum vann Búlgaria Luxemborg með 2-1. 1 D-riðli urðu úrslit þau, að Sviþjóð sigraði Portúgal 1-0, Grikkland — mjög óvænt — vann Spán með 1-0. Efsta liðið úr hverjum - riðli kemst i úrslita- keppnina. Griðarstórt borð, sem stóð á miðju gólfinu fyrir kveðjuleik Birgis Björnssonar i íþróttahús- inu I Hafnarfirði I gær, nægði varla undir öll þau blóm og gjaf- ir, sem honum var sent. Gjafirnar komu bæði frá iþróttafélögum og aðdáendum og var „gamli maðurinn” eins og FH-ingarnir hafa kallað hann að undanförnu, bókstaflega að drukkna i þeim. Honum var fagnað vel og inni- lega bæði meðan á athöfninni stóð og einnig i leiknum, sem var við biandað lið yngri og eldri Framara, er hann skoraði hvert markið á fætur öðru. Leiknum lauk með sigri FH 22:20, og var i honum leikinn léttur og opinn handknattleikur, sem allir höfðu gaman af. Karl West sveiflaði sér yfir 2.01 metra Annar bezti árangur íslendings í hástökki ## Karl West Frederiksen, UBK, stökk 2.01 metra i hástökki á Vor- móti tR á Melavellinum á mið- vikudag. Það er annar bezti árangur íslendings i greininni — Jón Þ. Ólafsson, tR, á tslands- metið 2.10 metra, og tveir ts- lendingar hafa stokkið tvo metra, Jón Pétursson, KR, og Elias Sveinsson, ÍR. Karl er i mikilli framför sem iþróttamaður og lætur þarna áreiðanlega ekki staðar numið i sumar. Elias varð annar með 1.94 m og var óheppinn að stökkva ekki hærra. Þá hljóp Bjarni Stefánsson, KR, 100 m á 10.7 sek. og er það gott afrek, sem sýnir, að Bjarni er að ná sér vel á strik að nýju. Hliðarvindur var nokkur i Léttur sigur „Blikanna Guðmundur Þóröarson, markakóngur Breiðabliks úr Kópavogi, var heldur betur á skotskónum, er Breiðablik lék við Selfoss á Vallargerðisvellinum i gærkvöldi. Hann skoraði öll mörk liðsins i leiknuin — þrjú að tölu, og voru þau flest skoruð af hans alkunnu hörku og harðfylgi. Leikurinn i heild var heldur fá- tæklegur hvað knattspyrnu snert- ir, en þó brá fyrir „perlum” við og við á báða bóga. Selfyssingar voru ekki mikið síðri en Kópavogsbúarnir — þar til koma að marki — þá brást þeim bogalistin, og urðu þeir þvi að sætta sig við 3:0 tap. —klp— Góður œfinga- hringur Golfkeppnin I Sviþjóð, sem 1 Björgvin Þorsteinsson tekur þátt I, hófst i morgun á hinum erfiða velli I i Falsterbro. i gær var ákveðið að fjölga i I keppninni um 10 manns, og eru þar nú 160 keppendur, sem allir hafa I forgjöf 3 eða lægra, þar af eru 34 með forgjöf 0 og nokkrir með +i. Björgvin lék i gær æfingahring með brezka meistaranum Gordon Clark, og lék hann þá 18 holurnar á 76 höggum, sem er 3 yfir pari vall- arins. Mótspilari hans lék á 75 höggum. Nánar verður sagt frá úrslitum keppninnar eftir helgina —-klp— Malmö sœnskur bikarmeistari Malmö FF var sænskur bikar- meistari i gær annð árið í röð, þegar liðið vann öster 2-0 i úrslitaleiknum, sem háður var i Hamstað. Bæði mörkin voru skoruð i siðari hálfleik — Thomas Sjöberg og Steffan Tapper skoruðu. hlaupinu, hagstæður. Að öðru leyti var ekki mikið um fina drætti á mótinu. Nokkur von- brigði urðu i kúluvarpinu — Hreinn Halldórsson varpaði ekki „nema” 17.48 m en 18 metrarnir hljóta þó að koma fljótlega hjá honum. Hann sigraði og i kringlu- kasti með 50.60 m. Guðni Hall- dórsson, HSÞ, varð annar báðum greinum, 15.05 m og 44.32 metra. 1 100 m hlaupinu varð Sig. Sigurðs- son, A, annar á 11.2 sek. 1 110 m grindahlaupi sigraði Stefán Hall- grimsson, KR, á 15.5 sek. Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR, i 800 m hlaupi á 2:00.8 min. og Gunnar Snorrason, UBK, i 3000 m hlaupi á 9:45.4 min. 1 kvennagreinum sigruðu þess ar stúlkur. Hafdis Ingimarsd., UBK, i langstökki 4.94 m og Lára Sveinsdóttir, A, stökk einnig 4.94 m. Ingunn Einarsdóttir, ÍR, I 200 m hlaupi á 26.1 sek., tveimur sekúndubrotum frá Islandsmeti sinu, og var þó óhagstætt að England komst í 2-0, en Argen- tína jafnaði! Það var allt á suðupunkti i landsleik Englands og Argentinu á Wembley-leik- vanginum I Lundúnum á miðvikudag. Jafntefli varð 2-2 eftir að England hafði skorað tvö fyrstu mörkin, og jafnaði Argentina úr vitaspyrnu þegar nokkrar sekúndur voru tii leiksloka. Argentina lék mjög vel I byrjun án þess að skora, en fyrirliða Englands, Enilyn Hughes, tókst að snúa leikn- um Engiandi i hag með góðum sóknarlotum niður kantinn. Hann lék nú sem bakvörður, og kom mjög við sögu — upphafsmaður að mörkum Englands, en mis- tök hans leiddu einnig til þess að Argentina jafnaði. Rétt fyrir hlé skoraði Mike Channon fyrsta markið og þegar liðin héldu í leikhléið sló Claria Hughes. Argen- tinumenn settu hann þá úr liðinu. A 53. min. skoraði Frank Worthington annað mark Englands, en þremur min. siðar varð mikill mis- skiiningur hjá Shilton og Hughes, sem varð til þess, að Mario Kempes skoraði. Á iokaminútu leiksins brá Hughes sóknarmanni innan vitateigs og Kempes jafnaði úr vitaspyrnunni, seni argentínski dómarinn Arth- uro Ithurralde dæmdi (linu- verðir enskir). Perfumo og Channon voru bókaðir i leiknum. Bezti maður Argentinu var Ayela, fram- herjinn, sem gat ekki leikið úrslitaleiki Evrópubikarsins með Atletico Madrid vegna leikbanns. — hsím. KR fœr þá beztu úr öðrum félögum Allt útlit er fyrir að bikar, Reykjavikur- og íslandsmeisturum KR i körfubolta bætist mikill og góður liðsstyrkur fyrir næsta keppnis- tímabil Heyrzt hefur, að þrir góð- kunnir leikmenn, sem verið hafa máttarstólpar sinna liða að undanförnu, muni ganga yfir i raðir KR-inga og æfa og leika með þeim næsta vetur. Þetta eru þeir Þröstur Guð- mundsson, sem verið hefur einn af beztu mönnum HSK og stiga- hæsti maður liðsins á nýliðnu keppnistimabili. Eyþór Kristjánsson frá Þór á Akureyri, en hann hefur verið einn bezti leikmaður Þórs að undanförnu, og loks Bragi Jóns- son frá Borgarnesi, sem verið hefur með atkvæðamestu Borg- nesingum i 1. og 2. deild s.l. ár. Tveir af þessum mönnum, Þröst- ur og Bragi eru i landsliðshópnum i körfuknattleik, og Eyþór er sagður vera ekki langt frá þvi að komast i hópinn. Búast má við að hart þurfi að berjast til að komast inn i KR liðið á næsta keppnistimabili, ef þessir sveinar bætast i þann stóra og sterka hóp, sem þar er fyrir. Aðeins er vitað um einn leik- mann KR, sem lék með liðinu i vetur, sem ætlar ekki að vera með næsta vetur Það er Gutt- ormur Ólafsson, en hann hefur nú ákveöið að leggja körfubolta- skóna á hilluna og taka að sér þjálfun yngri flokkanna hjá KR. —klp— hlaupa. Ragnhildur Pálsdóttir, Stjörnunni, i 800 m hlaupi á 2:21.4 min. en keppendur voru þar ell- efu. 1 100 m hlaupi telpna sigraði Ásta B. Gunnlaugsdóttir ÍR, á 13.3 sek. og i 400 m hlaupi sveina (17 keppendur) sigraði Einar B. Guðmundsson, FH, á 57.4 sek. Mótið gekk nokkuð vel, þrátt fyrir fjölda keppenda i einstökum greinum, en áhorfendur voru fáir. — hsim. Karl West. KJOSIÐ RETT! Kjósið blaðið sem segir sex Mjög fjölbreytt efni Eittbvað fyrír alla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.