Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 17
Hafið þér ekki góða afsökun, sem ég get notað til að koma hálftima of seint á skrifstofuna eftir há- degismatinn? Já, þeir eru inargir flokkarnir. Og aumingja Magnús Torfi hefur vist ekki annað en ZETUNA til að setja á listann sinn i kosningunum, stafróf- ið er alveg uppurið. LIST OG LISTA- BÓKSTAFIR Listin heldur sinu striki, enda þótt kosningar fari i hönd. í gær opn- uðu til dæmis þeir Jón Gunnars- son og Snorri Karlsson sýningu i Iðnskóla Hafnarfjarðar á verk- um sinum. Á myndinni eru þeir að starfa við uppsetningu verk- anna, Snorri til vinstri og Jón til hægri. Snorri sýnir verk, sem hann nefnir ,,yrkingar i tré,” eða TALGUR, og sjást nokkrar þeirra i forgrunninn. Jón sýnir oliu-, vatnslita- og pastel- myndir. Margar mynda Jóns eru frá sjónum, enda þaul- reyndur sjómaður i eina tið. 17 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ •¥ ¥• ¥■ ■¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ í ! I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Spáin gildir fyrir laugardaginu 25. mai. 'W □ W U já Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Þó fjölskyldu- deilur séu það, er þú sizt vilt, gera stjörnurnar þær liklegar. Varastu eld. Einhver sjálfstæðis- þrái hverfur. Nautið, 21. april—21. mai. Vertu vakandi og á verði i umferðinni. Óvænt mót verður ánægju- legt. Að fallast á nýtt mat á verðmætum eða að- stöðu er betra en að berjast á móti. Tviburinn, 22. mai—21. júni. Ahrif stjarnanna útheimta ýtrustu gætni i meðhöndlun hluta og eigna. Hafðu höndina á veskinu Ekki eru allar gjafir vel meintar. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Vertu ekki alltof uppstökkur. Það gæti reynzt þér sjálfum of mik- ið. Sýndu þolinmæði gagnvart óvenjulegu skap- ferli og hegðun. Vertu ekki átroðslusamur sjálf- ur. I.jónið, 24. júli—23. ágúst. Svolitið baktjalda- makk virðist eiga rétt á sér. Forðastu fljót- færnislegar tilkynningar eða opinberun leyndar- mála. Losaðu þig við leiðan mann. Kvöldið? Þitt. Mcyjan, 24. ágúst—23. sept. Vinur kynni að teyma þig árla út i ævintýri. Óhentugur dagur til heitra tilfinninga. Þú átt að vita hvenær ber að láta ástvini eftir með eigin hugsanir. Vogiii, 24. sept,—23. okt. Þolinmæði að vissu marki nauðsynleg. Það verður aðeins til að skerða vinsældir þinar að „vera með stæla”. Njóttu ráða valdaaðila, áður en þú tekur ákvarð- anir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.Vertu viss um að hafa allt nauðsynlegt til reiðu við upphaf ferðar. Þér kynni að virðast skoðanir einhvers undarlegar. Farðu ekki of hratt núna. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Þér hættir til að troða á tilfinningum annarra. Astvinur sýnir óvænt sjálfstæði i skoðunum. Hugsaðu mest um öryggið núna. Steingeitfn, 22. des.—20. jan. Fólk er þú hefur samskipti við kynni að vera dyntótt, vertu eftir- látur og láttu ekki skoðanamismun stjórnast af öfgum. Félagsleg tengsl eru þin lina. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Þú kynnir að lenda i vanda með þjónustufólk eða annað fólk þessa helgina. Þú gætir þurft að vikja um set. Skemmtu þér. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Vafasamur dagur. Þin hjartans mál brenglast eða verða óákveðin. Þér er þörf á þolinmæði gagnvart sérkennilegri tjáningu á tilfinningum. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ i ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ! i ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ -y ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ • ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ % ¥ ¥ ¥ X ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n □AG | □ KVÖLD | Q □AG | D KVOLD | Q □AG | Sjónvarp kl. 20.30: Innbrota- faraldur Watt lögregluforingi (Frank Windsor) i þeiin þætti brezka sakamálamyndaflokksins, sem sjónvarpið sýnir i kvöld. i þeim þætti fæst Watt við rannsókn á innbrotafaraldri við ákveðna götu. Allt eru það minniháttar innbrot — þar til allt i einu. ÚTVARP » FÖSTUDAGUR 24. maí 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson endar lestur þýðingar sinna á „Ævintýri um Fávis og vini hans” eftir Nikolaj Nosoff (28) Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Sænsk tónlist kl. 11.00: Suisse Romande hljóm- sveitin „Astarglettur", eftir Manuel de Falla/ Enrico Grandados leikur lög eftir sjálfan sig á pianó”.Julian Bream og John Williams leika „Encouragement” op. 34 tónverk fyrir tvo gitara eftir Fernando Sor. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdcgissagau: „Elskendur”, smásaga eftir Liam O’Flaherty . Bogi Ólafsson islenskaði. Margrét Jónsdóttir les. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist cftir Frokojeff. György Sándor leika Pianósónötu nr. 6 i A-dúr op. 82. Galina Vishnevskja syngur Fimm lög við ljóð eftir Onnu Akhmatovu: Mstislav Rostropovitsj leik- ur með á pianó. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.05 óperutónleikar: Loka- tónleikár Sinfóniuhljóm- sveitar islands á þessu starfsári. haldnir i Háskóla- biói kvöldið áður. Stjórn- andi: Karsten Andersen frá Björgvin. Einsöngvari: Mandy Mesplé óperusöng- kona frá Paris.a. Forleikur að „Töfraflautunni” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Aria Súsönnu „Deh vieni” úr „Brúðkaupi Figarós” eftir Mozart. c. Aria Rósinu „Una voce poco fa” úr „Rakaranum frá Sevilla” eftir Gioacchino Rossini. d. Bacchanale úr „Samson og Dalilu” eftir Camille Saint-Saens. e. For- leikurað „Valdi orlaganna” eftir Giuseppe Verdi. f. Aria Gildu úr „Rigóletto" eftir Verdi. g. Klukknaarian úr „Lakmé” eftir Leo Delibes. h. Forleikur að , ,T a n n h a u s e r ’ eT-t-rr Richard Wagner. — Jon Múli Arnason kynnir tón- leikana. — 21.30 útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen Nexö.Þýðandinn, Einar Bragi les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Pólitikin og herstöðin. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður flytur þriðja og siðasta ferðaþátt sinn frá Möltu. 22.35 Létt músik á síðkvöldi. Metropole-hljómsveitin leikur létt lög: Dolf van der Linden stj. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.