Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 24.05.1974, Blaðsíða 16
if Hugsaðu ekki um að ||| láta það biða þangað i.Komdu með það strax 'í _i • t tvimenningskeppninni á Kanarieyjum i siðustu viku kom eftirfarandi spil fyrir — og áttu mörg paranna i erfið- leikum með það. Með 31 punkt samtals á spil norðurs-suðurs og fjórlita samlegu i tveimur litum, klifruðu mörg paranna i hálfslemmu. Flest i hjarta, sem var vonlaus samningur eins og spilið liggur. A KD4 V AG53 ♦ 86 * AG86 A 108 4 G97652 V D10862 y ekkert ♦ K52 4 DG974 ♦ 932 4 105 A A3 V K974 ♦ Á103 * KD74 Einu paranna hafði nær heppnazt að vinna sex lauf á spil suðurs. Vestur spilaði út spaðatiu — hjarta út i byrjun hefði strax fellt sögnina. Tekið var á spaðaás heima — siðan trompi spilað þrisvar. Þá tók suður slagi á hjónin i spáða — kastaði tigli heima. Þá spilaði hann tigulás og meiri tigli. Ef austur hefði tekið slaginn — gefur hann spilið með þvi að spila spaða eða tigli i tvöfalda eyðu. En vestur stakk upp tigulkóng og spilaði siðan hjartatiu — tryggði sér þar með slag á hjarta. Þarna munaði litlu. Suður hefði unnið spilið með hjartaáttu i stað hjartasjö. Á svæðamótinu i Brasiliu i fyrra var Lajos Portisch með hvitt og átti leik i þessari stöðu gegn Sammy Reshevsky. 1. Bxg6 — hxg6 2. Hxf6 — exf6 3. Dh8+ — Kf7 4. Hh7+ — Rxh7 5. Dxh7H---Kf8 6. Bh6 mát. (Ef 1. - - Rxg6 2. Dxh7 + — Kf8 3. Bh6 mát eða 1. - - Bxg5 2. Bh7+ — Kh8 3. Dxg5 — Rxg7 og hvitur vinnur). Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahrcppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 24. til 30. mai er i Laugavegs Apóteki og llolts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum . og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til id. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið sími 51336. Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Árbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er opin alia daga frá kl. 10 til kl. 22 i Sjálfstæðis húsinu, Strandgötu 29. Simar: 50228 og 53725. S j á 1 f s t æ ð i s f 1 o k k u r in n i Hafnarfirði. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna Skrifstofan i Miðbæ við Háaleitis- braut er opin kl. 3-6 virka daga. Simi 35707. Hafið samband við skrifstofuna. Stjórnin. Hafnarfjörður Fólk, sem fengið hefur miða i happdrætti Sjálfstæðisflokksins, vinsamlegast geri skil á skrif- stofu flokksins i Sjálfstæðishúsinu Standgötu 29. Simar: 50228 og 53725. Sjálfstæðisflokkiirinn i Hafnar- firði. Kef Ivíkingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 14-18 og 20- 22. Sjálfstæðismenn komið eða hafið samband i sima 2021 og látið skrá ykkur til starfa á kjördegi. Jafnframt verður félagsheimilið opið á sama tima. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna i Keflavik. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásveqi 47. Simar: 26627 17807 22489 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósend- ur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. Visir. Föstudagur 24. mai 1974. Borgarnes — Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- flokksins, Brákarbraut 1. Simi 7460 Opin öll kvöld, laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. Vegna utankjörstaðakosninga skal snúa sér til Þorleifs Grönfeldt, simar 7120 og 7276 heima. Bifreiðir og sjálfboðalið- ar á kjördag: D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu bifreiða- stöðvum D-listans á kjördag. Frambjóðendur heita á stuðn- ingsmenn listans að bregðast vel við og leggja listanum lið m.a. með þvi að skrá sig til aksturs á kjördag 26. mai næstkomandi. Einnig vantar fólk til margvis- legra sjálfboðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans i kjördeild- um auk margvislegra annarra starfa. Vinsamlegast hringið i sima 84794. Skráning bifreiða og sjálf- boðaliða fer einnig fram á skrif- stofum hverfafélaganna. n DAG | Q KVÖLD □ DAG E Frá Sjálfsbjörg, Reykja- vík. Farið verður i einsdags ferð 25. mai nk. Félagar látið vita um þátttöku i sima 25388 fyrir 21. mai. Ferðanefndin. Þórsmerkurferð á föstudags- kvöld kl. 20. Farseðlar á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Karlakór Reykjavíkur með þjóðhátiðarhljóm- leika i Laugardalshöll- inni. Páll Pampichler Pálsson hefur nú stjórnað kórnum i 10 ár. 1 tilefni þjóðhátiðar efnir Karlakór Reykjavikur til hljóm- leika i Laugardalshöllinni næst komandi laugardag 25. mai klukkan 5 siðdegis. Stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson sem fyrr, en hann hefur nú stjórnað kórnum i 10 ár. Ein- söngvarar eru Guðmundur Jóns- son og Friðbjörn G. Jónsson, en undirleik á hljóðfæri annast Guð- rún Á. Kristinsdóttir og nokkrir hljóðfæraleikarar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands. Hljómleikarnir eru fyrir styrkt- arfélaga kórsins og aðra veiunn- ara, en þó verða nokkrir að- göngumiðar seldir við inngang- inn. IKVOLD SJONVARP Föstudagur 24. mai 20.00 Fréttir 20.25 V'eður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá. Breskur sakamálaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.05 Kemal Ataturk. Bresk fræðslumynd um tyrkneska þjóðskörunginn Mustafa Kemal Ataturk og umbætur þær, sem hann stóð að i landi sinu I byrjun tutt- ugustu aldar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. Utvarp kl. 20.05: LOKATÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITARINNAR Lokatónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands á þessu starfsári verða fluttir I útvarpinu í kvöid kl. 20.05. Þetta cru óperutónleikar, sem voru fluttir I Háskólabiói í gærkveldi. Stjórnandi er Karsten Andersen frá Noregi en einsöngvari Mady Mesplé óperusöngkona frá Paris. Flutningur þessara lokatónleika I út- varpinu tekur eina klukkustund og tuttugu og fimm minútur. Kynnir verður Jón Múli Árnason. Minningarathöfn um eiginmann minn og son minn Einar Vigfússon, cellóleikara fer fram i Dómkirkjunni I Reykjavik laugardaginn 25. mai kl. 10.30. Llney Pálsdóttir Guðrún Sveinsdóttir. Sjónvarp kl. 20.25: BÍLAFLUTNINGASKIP Á MILLI ÍSLANDS OG EVRÓPU „Þátturinn verður heldur laus i reipunum að þessu sinni — en ég vona samt, að hann verði ekki siðri en fyrri þættir,” sagði Eiöur Guðnason, sem stjórnar fréttaskýringaþættiiiuin Lands- liorn i sjónvarpinu I kvöld kl. 20.25. „Við vcrðum með nýjar myndir og viðtöl austan frá Lagarfossvirkjun. Þá mun verða rætt um hugmynd að bíla- flutningaskipi, sem væri i ferð- um á milli tslands og Bretlands eða annarra landa. Þá er fyrirhugað að fjalla um málefni Ferðaskrifstofu rikis- ins, sem mikið hafa verið á döf- inni að undanförnu og ýmislegt annaö, sem ekki hefur enn verið ákveðið.” — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.