Vísir - 15.06.1974, Page 10

Vísir - 15.06.1974, Page 10
10 Vísir. Laugardagur 15. júni 1974 íslandsmótið í knattspyrnu: í dag verða leiknir 30 leikir i islandsmótinu i knatt- spyrnu viðsvegar um land. Helmingur leikjanna er i yngri flokkunum, en hinir eru allt deildaleikir. 1 I. deild fara fram þrir leikir. Vestmannaeyingar fá KR-inga i heimsókn, og fer leikur þeirra að öllum likind- um fram á malarvellinum i Eyjum, þar sem grasvöllur- inn er illa farinn eftir siðustu rigningar. Keflvikingar fá VIKing í heimsókn og verður það sjálfsagt harður og skemmtilegur leikur. Á Laugardalsvellinum leika Valsmenn og Akureyringar og er þar örlitil von fyrir Valsmenn að sigra i sínum fyrsta leik i deiidinni i ár — en þó er það ekki öruggt. Leikir ÍBV-KR og Vals og ÍBA hefjast kl. 14.00, en leik- urinn i Keflavik hefst kl. 16.00 i 2. deild verða leiknir tveir leikir i dag-rA Þróttar- velli leika kl. 16.00 Þróttur- Vöisungur og á isafirði leika kl. 15.00 neðstu liðin i deild- inni, ÍBÍ og Ármann. í 3. deild verða leiknir niu leikir. Er það i B-C-D-G og H riðlunum, cn það eru riðlarn- ir fyrir vestan, austan og sunnan. Fátt annað markvert verð- ur um að vera í iþróttum hér um helgina — nema þá á mánudaginn 17. júni — en þá fer m.a. fram litið frjáls- iþróttamót á Laugardals- vellinum, og viða úti um land verða einnig haldin frjáls- iþróttamót og einnig keppt i öðrum greinum. Um helgina fer einnig fram mikið golfmót á golf- vellinum á Seltjarnarnesi — Pierre Robert keppnin. Þeir beztu keppa á sunnudag og leika þá 36 hblur og mun það taka allan daginn, svo þeir sem áhuga hafa ættu að geta fylgzt með þeim einhvern hluta dagsins. Þrumufleygur bakvarð- arins fyrsta mark HM! — Vestur-Þýzkaland sigraði Chile 1— 0 í Berlín í gœr Sannkallað draumamark bak var ðarins Paul Breitner á 17. min. tryggði Vestur-Þjóðverjum mjög sanngjarnan sigur gegn Chile á ólympiuleikvanginum gamla i Berlln I gærdag. Það var jafnframt fyrsta markið, sem skorað var nú i 10. heimsmeistara keppninni — Breitner fékk knöttinn 30 metra frá marki og þrumufleygur hans lenti efst i vinstra markhorninu. Litlu mun- aði að markverði Chile, Vall ejos, tækist að verja. Hann kom fingurgómunum á knöttinn, en tókst ekki að stýra honum yfir þverslána. Tveimur min. siðar tókst Valle- jos að verja frá Breitner á ná- kvæmlega sama stað i markinu. Þýzka liðið, drifið áfram af 83 þúsund áhorfendum, sem kölluðu „Þýzkaland, Þýzkaland, Þýzka- land” i f.h. var hættulegt framan- af og fékk þá nokkur góð færi. — en átti við snjallan markvörð að eiga. Hann varði vel frá Mull- er, tvivegis á frábæran hátt — en annars var Muller sérlega vel gætt i leiknum af Chilemönnum, sem léku sterkan varnarleik — pökkuðu oftast vitateig sinn. Þeir reyndu lika öll brögð til að halda tapinu niðri — leyfilegum sem ó- leyfilegum. Mikil harka færðist i leikinn i siðari hálfleik — jafn- framt sem gæði hans minnkuðu. Með niu leikmönnum i vörn tókst Ástraliu að halda Austur- Þjóðverjum frá marki sinu i næstum klukkustund i HM-leikn- um I Hamborg i 1. riðli I gær- kvöldi. Ekkert mark var skorað fyrr en á 57. min., en þá sendi Col- in Curran knöttinn i eigið mark — eftir skot Sparwasser. Þaö kom A-Þjóðverjum á sporiö, og á 70. min. gerði markakóngurinn Steicher út um leikinn. Skoraði hann með fallegu skoti, og A- Þýzkaland sigraði 2-0. Ástralia lék mun betri knatt- Fjórir leikmenn Chile fengu að sjá gula kortið tyrkneska dómar- ans, Dogan Babacan, sem dæmdi hinn fræga leik i Glasgow, þegar þremur leikmönnum Atletico Madrid var visað af leikvelli gegn Celtic. Á 67. min. lyfti hann rauða spjaldinu — visaði Caszely, Chile, af leikvelli eftir brot á Vogts, bezta mann þýzka liðsins. Þar með hafði fyrsta leikmanninum á HM 1974 verið visað af leikvelli — en það virtist þó mjög strangur dómur. Vogts hafði rétt áður brotið nákvæmlega eins á Cas- zely, sem svaraði á sama hátt. Brottvikningin þýðir, að Caszely þeim marktækifærum, sem það fékk gcgn Zaire I Dortmund i gær. En leikmenn voru þó mjög glaðir i leikslok eftir að hafa sigrað Zaire með 2-0— fyrsti sigur Skot- lands i úrslitakeppni HM var spyrnu en reiknað hafði verið með. Aðeins tveir leikmenn liðs- ins eru fæddir i Ástraliu — hinir eru innflytjendur frá Júgóslaviu, Englandi, Þýzkalandi og Skot- landi. Þeir áttu bezta leikmann vallarins, Adrian Alston, og Man- fred Schafer og Peter Wilson voru sterkir bakverðir. Jack Reilly, markvörður, fæddur á Skotlandi, bjargaði oft snilldarlega, en átti enga möguleika að verja mörkin tvö. A-Þjóðverjar byrjuðu með miklum krafti, en komust fljótt að má ekki leika næsta leik Chile á HM. Þýzka liðinu var fagnað með miklum látum af áhorfendum, þegar það birtist á leikvanginum — i leikslok var það hins vegar pipt af vellinum af sömu áhorf- endum, þrátt fyrir sigurinn. Áhorfendur vildu fá miklu fleiri mörk — likaði ekki hraðalaus og þröngur leikur þýzka liðsins I seinni hálfleik. En það getur tekið óhljóðunum rólega. Tök þess á leiknum voru alltaf örugg — og mark Sepp Maier komst sjaldan i hættu. Wolfgang Overath, sem tók stöðu Gunther Netzer, meiddist i leiknum — um miðjan staðreynd, og um leið efsta sætið i 2. riðli. Aðeins 25 þúsund áhorfendur sáu leikinn, svo leikvangurinn var hálftómur. Meðal þeirra voru 500 Skotar - margir i þjóðbúning- um, og þeir létu heldur betur til raun um að vörn Ástraliu var sterk — og fljótlega snerust 17 þúsund áhorfendur á sveif með Ástraliu. Hávaði þeirra var meiri en fjöldans i Frankfurt og Berlin. Þetta fór i skapið á A-Þjóðverjum — þeir urðu grófir, og dómarinn Youssou Ndiaya frá Senegal, eini dómarinn frá „svörtu” Afriku, aðvaraði þá þrisvar. Dómgæzla hans var stórgóð. Löngum var allt lið A-Þjóðverja i sókninni, nema markvörðurinn, en lengi vel gekk ekkert — þar til að sjálfsmarkinu kom. s.h. og tók Berndt Holzenbein stöðu hans. Eftir leikinn sagði Helmut Schön, þjálfari þýzka liðsins: — Þetta var erfiður leikur — og með þvi hafði ég reiknað. Við vissum að Chile mundi leika varnarleik. En leikmenn minir gerðu sig seka um of margar villur — kannski hafði hinn gifurlegi hiti þar ein- hver áhrif til hins verra — en á honum högnuðust Chilemenn. Ég lofa miklu betri leik gegn A- Þjóðverjum, sagði þjálfari Chile. Við lékum 10 i 20min. og ég tel, að við getum verið ánægðir með úr- slitin.Uwe Seeler sagði: —Það er sigurinn sem gildir — þó hann hafi verið allt annað en sannfær- andi. sin heyra lengi vel. Otlit var fyrir stórsigur Skota. Eftir að Kakoko hafði fengið fyrsta tækifæri leiksins á 18. min. en spyrnt framhjá, yfirtóku Skot- ar leikinn. Peter Lorimer skoraði fyrra markið á 26. min. eftir sendingu Joe Jordan — hörkuskot af 18 metra færi. Sjö min. siðar skoraði Jordan, þegar hann skallaði i mark eftir aukaspyrnu Billy Bremner. Það voru þvi Leeds-leikmennirnir, sem sáu um mörkin. Skotar höfðu mikla yfirburði i leik — en gæfan var leikmönnum Skotlands ekki hliðholl, auk þess sem Kazadi sýndi hreint undra- verða markvörzlu i marki Zaire og bjargaði liði sinu frá stórtapi. Einkum i lokin, þegar hann varði hörkuskot Lorimer og annað óvænt frá Denis Law. Þá áttu Lorimer og Hay skot i þverslá i fyrri hálfleik. Leikmönnum Zaire tókst sjald- an að ógna vörn Skota — en hinir óreyndu svertingjar voru þó hvorki landi sinu né álfu til skammar. Þeir eru ekki nógu tekniskir eða taktiskir, hvorki i vörn né sókn, og yfirburðir Skota áttu að gefa miklu fleiri mörk. Það var lika pipt á þá i lokin. Sjólfsmark kom A- Þjóðverjum ó sporið! Leeds-leikmennirnir sóu um sigurSkoto! Skozka HM-liðið á ef til vill sið- ar eftir að ergja sig yfir öllum Teitur bjargar ungum manni frá sjálfsmoröi Ég er leigubílstjóri, og mér þykir gaman aö f járhættuspili. Kærastan min bað mig að hætta, svo við gætum giftst.... y Gerðu það ,Ég stökk-sífellt dýpra —veðsetti leigubilinn hættu! Núna skuldarðu okkur 500 þúsund, og 300 þúsund í vexti af því. ' Komdu ekki naér, annars stekk ég.. Við getum ekki farið þarna — Þeir svindla og nota falska teninga! ^ Ef ég hjálpa þér, lofarðu þá að spila aldrei framar f járhættuspil? Þess vegna förum við þangað! stundinni! Hvað get ég gert? Framh © King Features Syndicatc. Inc.. 1973. World rights reserved.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.