Vísir - 15.06.1974, Síða 15

Vísir - 15.06.1974, Síða 15
Vlsir. Laugardagur 15. júnl 1974 15 Alltaf þarftu að vera aðskensa okkur konur, ha? Fuss! Hlustaðirðu á þennan heimska kvenmann hrópa þarna inni — ) Allt I lagi. Ef þú ert ánægðari, finnst mér karlar og konur jöfn á allan T hátt J Nú ýkirðu! Skúraveður og vestlæg átt. A HM I Feneyjum á dögun- um spilaði Belladonna þrjú grönd á spil suðurs — vestur spilaði út tigul-fimmi. A K D 8 y A 10 8 4 3 ♦ K 10 2 * G 3 * A 10 6 3 4 7 5 2 V 6 2 V K D G * DG853 4764 * A 8 * 6 5 4 7 4k G 9 4 y 9 5 4 a 9 * K D 10 9 7 2 Belladonna horföi lengi á spil blinds. Hið eðlilega er að láta lítið úr blindum og tryggja sér þannig þrjá slagi á tigul — en það er þó maðkur I þessu. Ef austur á gosa eða drottningu i tigli, þvingar það út ásinn, og svo er engin inn- koma á laufið, þegar ásinn hefur verið drifinn út, ef vörn- in gefur einu sinni. Það gengur ekki heldur að setja kónginn á I blindum, þvi þá getur vörnin friað tigulinn, áður en nokkur spaðaslagur fæst. Hið eðlilega var rétt i þessu tilfelli — og Belladonna sá, að eini mögu- leikinn til að vinna spilið var, aö vestur hefði spilað út frá „litlu hjónunum” i tigli. Hann lét þvi litið úr blindum og létti greinilega, þegar austur lét litið. Belladonna fékk slaginn á niuna — dreif siðan út laufa- ás og fékk 10 slagi i spilinu. A hinu borðinu spilaði norður 3 grönd og átti enga möguleika til vinnings eftir að austur spilaði út tlgli. 10 imp-stig til Italiu. A skákmóti i Pétursborg (nú Leningrad) 1909 kom þessi staða upp I skák Schlechter og Mieses, sem hafði svart og átti leik. 22. - - Bxe5! 23. dxe5 - Dh4 24. Hg3 - Dxh2+ 25. Kfl - Hxdl + 26. Hxdl - Dxg3! og hvitur gafst upp. (Þungamiðja flétt- unnar var24. h3-Del+ 25. Hfl - Dxfl 26. Kxfl - Hxdl+ 27. Hxdl - Re3+) Reykjavik Kópavogur. l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum óg helgidögum eru læknastofur iokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og heígidaga- varzla apóteka vikuna 14. til 20. júní er I Háaleitisapóteki og Vest- urbæjarapóteki. Það apótek, sem i'yrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Skiphóll. Æsir. Veitingahúsið Borgartúni 32. G.Ó.P. og Helga og Fjarkar. Sigtún. Islandia. Tjarnarbúð. Change. Silfurtunglið. Sara. Tónabær. Opið i kvöld. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Röðull. Tilfinning. Kvenréttindafélag Islands til- kynnir. Vegna prentaraverkfallsins seinkar útkomu 19. júni ársrits Kvenréttindafélags íslands, þangað til i haust. Verður þessi 24. árgangur vandaður og fjöl- breyttur að vanda. Kvenréttindafélag Islands. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messútima. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Frlkirkjan I Reykjavik Messa kl. 11. f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dóm- prófastur. Þjóðhátiðardagurinn. Messa kl. 11.15. Séra Þórir Stephensen. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Breiðholtsprestakall. Messa i Breiðholtsskóla kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Filadelfía. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20, Ræðum. Einar Gislason og fl. 17. júni kl. 20.30. Hátiðarsam- koma. Ræðumaður Willi Hansen. Kór safnaðarins syngur, einsöngvari Svavar Guð- mundsson. ÝMISLEGT Lionsklúbbar á tslandi efna til flugdrekasölu á fjölmörgum stöð- um á landinu laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. júni. Seldar verða 3-4 tegundir flugdreka, á hagstæðu verði. Sala þessi er hluti af fjáröflunarstarfsemi klúbbanna til hjálparsjóða sinna, en öllu fé þeirra er varið til mannúðar- og liknarmála i hverju sveitarfélagi. Sölustaðir verða þessir: 1. Miklatún við Flókagötu. 2. Laugardalur, milli vallar og iþróttahallar. 3. Breiðholt (neðan við bensinstöð). 4. Við iþróttavöll við Háskólann. 5. Við Alfta- mýrarskóla. 6. Árbæjarhverfi, selt við Rofabæ, drekar neðan við skóla. 7. Arnarhóll (sala á bila- stæði vestan við hólinn eða á móts við sænska frystihúsið). 8. Vikingsvöllur við Breiðagerðis- skóla. Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisf lokksins i Kópavogi er að Borgarholts- braut 6, simar 49708 og 43725. Opið frá kl. 9 til 18 daglega. Skrifstofu- stjóri er Bragi Michaelsson. Heimasimi 42910. Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið i Arnesi Gnúp- verjahreppi 22. júni. Hefst það með borðhaldi kl. 19. Almenn skemmtun hefst kl. 21.30. Ar- nesingafélagið. Austfirðingar Baráttuhátið verður i Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 15. júni og hefst kl. 22.00. Dagskrá: Halli og Laddi skemmta Söngflokkurinn Þokkabót Stutt ávörp: Markús örn Antons- son og Sverrir Hermannsson Hljómsveitin Einsdæmi leikur fyrir dansi til kl. 02.00. S.U.S. — kjördæmasamtökin. Félagsmálanámskeið Kópavogi verður haldið dagana 18., 19. og 21. júni i Sjálfstæðishúsinu. Leið- beinandi verður Guðni Jónsson og verður fjallað um fundarstjórn, fundarreglur, fundarform og flutning ræðu. Upplýsingar veitir skrifst. Sjálfstæðisfélaganna, simi 40708, 43725. öllum heimil þátttaka. Týr, F.U.S. Kópavogskonur Orlofið verður að Staðarfelli 4.- l.júlí. Uppl. i sima 40168, 40689 og 40576. Skrifstofan opin i Félagsheimili Kópavogs 24.-26. júni kl. 8-10 e.h. Orlofsnefndin. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13:00 til 18:00, laugardag. Vin- samlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að f jölmennt verði til sjálfboðavinnu næstu laugar- daga. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJUM SJALFSTÆÐIS- HOS By ggingarnef ndin. Ferðafélagsferðir 16. júni: kl. 9.30 Söguslóðir Njálu, Verð kr. 1.200. kl. 9.30 Norðurbrúnir Esju, Verð kr. 600. kl 13.00 Móskarðshnúkar, Verð kr. 400. 17. júni: kl. 9.30 Marardalur-Dyravegur. Verð kr. 700. kl. 13.00 Jórukleif—Jórutindur. Verð kr. 500. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag tslands. Minningarkort Sty rktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- lélagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Kvenfélag Neskirkju Kvöldferðin verður farin mið- vikudaginn 19. júni, éf næg þátt- taka fæst. Nánari uppl. i sima 16093 — 11079 til laugardags- kvölds. Stjórnin. Psoriasis og exemsjúklingar Ferðaskrifstofan Sunna gefur félagsmönnum samtakanna kost á ferðum og 2 til 3 vikna dvöl á Costa Del Sol i júlimánuði næst- komandi. Ennfremur á tveggja vikna dvöl á Mallorca i sama mánuði, hvort tveggja með sérstökum kosta- kjörum. Þeir, sem hafa hug á að notfæra sér ferðirnar, leiti frekari upplýs- inga hjá varaformanni samtak- anna, Adolfi Björnssyni, banka- fulltrúa i Útvegsbanka Islands. 15.-17. júní Ferð á Ljósufjöll á Snæfellsnesi Skrifstofan opin alla daga frá kl. 1-5 og á kvöldin frá kl. 8-10. Farfuglar. Ferðafélagsferðir Á sunnudag Njáluslóðir Farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Háteigs- sóknar Sumarferðin verður farin mið- vikudaginn 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt i siðasta lagi þriðjudag. Upplýsingar i simum 34114 og 16797. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik fer I eins dags ferða- lag sunnudaginn 23. júni. Uppiýs- ingar i simum : 15557, 37431, 10079 Og 32062. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á cftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Ha?ðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Sálar- rannsóknafélags íslands eru seld á skrifstofu félagsins i Garðastræti 8 og bókabúð Snæ- bjarnar Jónssonar. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Styrktarfélags' vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.