Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 5
5 Vlsir. Föstudagur 21. júni 1974 AP/NT^ ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: BB/GP Vilja tólf mílur og veiðikvóta en ó móti 200 mílum Bandaríkin og Sovét- rikin virðast á einu máli um, hvaða kröfur gera beri um efnahagslög- sögu strandrikja heims, eftir þvi sem fram kom hjá formanni sendi- nefndar USA á hafrétt- arráðstefnunni í Cara- cas i gær og kvisazt hefur út um afstöðu Sovétmanna. John Stevenson, USA, lagði fram langa skilgreiningu um af- stöðu slns lands til mála eins og landhelginnar. Lýsti hann þvl, að Bandarikin mundu viðurkenna STRÍÐSHETJA 1 Moskvu hefur nú verið stað- fest, að Georgi Sjúkoff, mar- skálkur — striðshetja Sovétrlkj- anna úr seinni heimsstyrjöld- inni — sé horfinn á fund feðra sinna. Á myndinni hér til hiiðar sést hann tii vinstri, en hún er tekin af þeim vinunum Dwight Eisenhower og Sjúkoff 1945 I Moskvu. Þeir kynntust i Berlln og var mikill vinskapur með þeim, en Sjúkoff var stundum kallaður „Eisenhower Rúss- lands”. SJÁLFS- MORÐIN TÍÐARI Bandarlskur sálfræðingur var- ar við þvi, að sjálfsmorðsaldan eigi eftir að hækka enn á Vestur- löndum, verði ekki rpyrnt við föt- um. Myrna Weissman byggir þessa óhugnanlegu spá sina á þeirri hol- skeflu sjálfsmorða, sem nú geng- ur yfir hinn vestræna heim og tekur flesta með sér úr röðum yngri kynslóðarinnar. Athuganir hennar hafa leitt i ljós, að flestir þeirra, sem fyrir- fara sér, séu undir 25 ára aldri, fráskildir eða einhleypir, og kvenfólk I meirihluta. I flestum tilvikum hafi augnabliksæði hrundið fólkinu út i þessa örvænt- ingu, en oft þó I kjölfar persónu- legra erfiðleika. Meðal þess, sem frú Weissman leggur til að geti afstýrt sjálfs- morðum, eru sterkari fjölskyldu- bönd, fastari tengsl vinakynna og jákvæðari viðbrögð stofnana, sem eru ungu fólki til leiðbeining- ar og fræðslu. Segir frúin, að tiðni sjálfsmorða i Stóra-Bretlandi, Astraliu, Kan- ada, ísrael og Bandarikjunum hafi aukizt úr 160 á hverja hundr- að þúsund, sem var árið 1960, i 300 á hverja hundrað þúsund árið 1971. Fœkkun alveg á „Vænta má á næst- unni verulegs árangurs i viðræðunum um gagn- kvæma fækkun i herliði i Evrópu”, telur æðsti yfirmaður Nato-herj- anna, Andrew Good- paster hershöfðingi. Á fundi i gærs með ut- anrikisnefnd fulltrúa- deildar Bandarikjaþings um viðræðurnar i Vin sagði Goodpaster, að þar hefðu menn nú til at- hugunar að fækka i herj- um Nato-rikjanna um 100 þúsund manns og enn meiri fækkun i herj- um Varsjárbandalags- ins. tólf sjómllna landhelgi I stað þriggja, sem hafa verið hin hefð- bundnu landhelgismörk I 300 ár. 1 annan stað setti hann það skýrt fram, að fyrst um sinn að minnsta kosti mundu Bandaríkin ekki fáanleg til að styðja 200 mllna efnahagslögsögu. — Þó lagði Stevenson rika áherzlu á það, að USA munduvera reiðubú- in til að viðurkenna, að st'randriki hefðu ýmis forréttindi til að nýta auðlindir á einhverjum slíkum takmörkuðum svæðum, eins og 200 milna efnahagslögsögu. „Svo langt, sem þau geta veitt, en eftir það ættu þjóðir, sem árum saman hafa veitt á sömu slóðum, að fá að veiða þar lika eftir einhverjum ákveðnum kvótum”. Rússarnir hafa ekki enn tjáð sig um þessi mál á ráðstefnunni, en Myndin hér að ofan var simsend frá Caracas I Venezúela og er frá setningu hafréttarráðstefnunnar, sem 5000 fulltrúar og gestir sitja. Kurt Waldheim framkvæmdastjóri S.Þ. er I ræðustól að bjóða fulltrúa velkomna. siazt hefur út, að þeirra afstaða taki mjög i svipaðan streng og Bandarlkjamenn. Eitt af þvi, sem gæti orðið alvarlegt ágreiningsefni i afstöðu Bandarikjamanna, væri það atriði, hverjir ættu að ákveða veiöikvótana, sem fara ætti eftir. Meirihluti fulltrúanna á hafrétt- arráöstefnunni telur, að strand- rikin eigi sjálf að ákveða, hve nærri fiskistofnunum þeirra eigin fiskimenn ganga og annarra þjóða lika. Loftórósir í 3 daga Að minnsta kosti 27 hafa iátið lifið og á annað hundrað hafa særzt í loft- árásum israels á stöðvar skæruliða í flóttamanna- búðum Pa lestínuaraba, eftir því sem fréttir frá Beirut herma. Libanon-stjórn ihugar nú að láta kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að ræða um loftárásirnar, sem nú hafa staðið yfir i þrjá sólarhringa. Einn leiðtoga skæruliðahreyf- ingarinnar, Zuheir Mohsen, sagði i gær, að héldi þessum loftárásum áfram, neyddust menn til aö breyta fyrri samþykktum um að ráðast ekki gegn tsrael yfir landamæri Libanons og Sýrlands. Það hefur aldrei komið fram opinberlega áður, að slikir samn- ingar hafi verið i gildi, en með þessu er gefið til kynna, að Liban- on-stjórn og skæruliðahreyfingin hafi haft með sér þegjandi sam- komulag um þetta eftir hefndar- árásir Israelsmanna inn i Libanon. Sýrland hefur um langt bil haft strangt taumhald á skæruliðum innan sinna landa- mæra og spornað við skæru- árásum frá sinum landsvæðum. MÁTTI EKKI SPILLA VÍETNAM-VIÐRÆÐUNUM John D. Ehrlichman, fyrrum ráðunautur Nixons forseta I inn- anrikismálum, hélt þvl fram I gær, að Nixon hefði krafizt af herafla Evrópu nœsta Goodpaster hershöfðingi sagði um leið, að hann teldi þó ekki, að nýtt samkomulag yrði gert fyrr en I fyrsta lagi i heimsókn Nixons forseta til Sovétrikjanna 17. júli. NTB-fréttastofan hefur það eft- ir áreiðanlegum heimildum, að Nato leiti eftir þvi, að fækkað veröi I tveim áföngum i herjum beggja, unz komið verði niður i 700.00 manns. t þvi fælist, að Var- sjárbandalagið fækkaði um 225 þús. i slnu herliði, sem telur núna 925 þús. En Nato-löndin mundu á móti fækka um 70 þús. Þessi bjartsýni hershöfðingjans stingur I stúf við óþolinmæði margra yfir seinagangi viðræðn- anna, sem flestum þykir hafa lit- inn árangur borið til þessa. Hefur hnifurinn staðið helzt þar I kúnni, að vesturveldin vilja að fækkunin verði i hlutfalli við herstyrkinn, meöan austantjaldsblokkin hefur viljað, að fækkað yrði i liði beggja leiti? nákvæmlega jafnmörgum mönn- um. honum og öðrum þagmælsku I ör- yggisskyni um hlerunaraðgerðir „pipulagningarmanna Hvita hússins”. Ehrlichman heldur þvi fram, ,að forsetinn hafi kviðið þvi að uppljóstranirnar kynnu að spilla fyrir friðarsamningunum við Norður-Vietnam. Máli sinu til stuðnings hefur Ehrlichman, sem er fyrir rétti i Washington, kærður fyrir að hafa reynt að hyíma yfir með Water- gatemönnunum, bent á minnis- miöa, sem hann hafi skrifað á einum 10 fundum með forsetan- um. Fcu Afliiauu iiciiu eiur ao Nixon forseti hefur hitt Kreml- herrana aö máli I mánaðarlok- in?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.