Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 13
Visir. Föstudagur 21. júni 1974 13 Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júni. —Jú, mömmu er áreiöanlega aö batna. Ég heyröi pabba segja, aö hún væriaöhressast einf og óö fluga! — Ég þarfnast þess að sjá hroll vekju. Eigum viö aö fara f bfóog sjá „Hefnd slimugu ófreskj unnar” eða vera heima og gera fjárhagsáætlun? •tc-K-K-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-k-K-k-k-k-k-k-kj ★ I ★ ★ ★ Í ★ ! ! ! Þann 9/3 voru gefin saman I hjónaband i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hulda Ragnarsdóttir og Björn Guðni Guðjónsson. Stúdió Guðmundar. Þann 8/6 voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni ungfrú Fariney B. Gisladóttir og Þorvaldur Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 46. Stúdió Guðmundar. Þann 1/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Svava Eyland og Elias Eliasson. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 66. Stúdió Guðmundar. £3 m w HL s..r U jÉ Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Hugmyndaauðgi þin og sköpunargáfa er mikil núna, reyndu þvi að þróa eitthvert áhugamál eða hæfileika. Notaðu þér magnþrungið tækifæri, þú getur hrif- ið ástvin þinn. Nautið,21. april-21. mai. Mikiö er að gera heima fyrir, en gættu þess að stuðla ekki að fjandskap. Tengsl við foreldra gætu komizt á hættustig núna. Vertu á verði gegn eldhættu. Tviburinn,22. mai-21. júni. Nágranni eða ættingi er i vandræðum eða þungu skapi núna, sýndu honum skilning. Aktu ekki of hratt. Settu skoðanir þinar fram af krafti. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Nú gætirðu fengið langþráð tækifæri til kaupa, sérstaklega ef þaö er þarfur hlutur. Mundu, að það er oft hægt að nota gamla hluti á margan hátt. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Blanda af imyndunar- afli og ágengni gæti gert daginn nokkuð „heit- an”, en varastu að vera ýtinn og heimtufrekur um of. Finndu nýjar aðferðir til sjálfsbetrunar. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Til að ná einhverju sérstöku marki kynnirðu að vilja dylja aðgerðir þinar. Forðastu einhvern, er gæti reynt að ergja þig. Sláðu á slæman vana, er þú hefur. Vogin,24. sept.-23. okt. Félagsskapur gæti tekið á sig harðfylgnar myndir. Hressandi iþróttir laða þig að sér. Vinur þinn vill velja leiðirnar, gefðu rólega eftir til að halda friðinn. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þetta gæti orðið dagur samkeppni. Tilraunir til að svikja út stöðu eða frama gera þig varkáran. Forðastu samt óþarfa afbrýðisemi. Auðgaðu anda þinn. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Nýjar leiðir til andlegrar upplyftingar munu losa um tilfinn- ingalega streitu. Útlendingur eða útlönd gætu orðið þér uppspretta nýrra hugmynda. Steingeitin,22. des.-20. jan. Annað fólk kynni að verða heimtufrekt varðandi peninga og hluti. Hjálpaðu einhverjum, er stendur i að koma hæfileikum sinum og efnum i not. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Hindranir geta komið upp, en útkoman gæti orðið skilningur á dýpttilfinninga. Félagi þinn eða ástvinur ætti að fá að ráða ferðinni, sérstaklega varðandi tóm- stundaiðju. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Reyndu að mynda betri aðstöðu, hvað varðar heilsu eða þjónustu. Vertu ekki feiminn við að bæta úr vanda eða vöntun. Bættu einnig hæfni þina. ¥ í ¥ ¥ ¥ ¥ i í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n □AG | Q KVÖLD U OAG | Q KVÖLD | D □AG | UTVARP 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: trr endurminningum Manner- heimsSveinn Asgeirsson les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá sænska útvarpinu.Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur, 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. 17.30 í Norður-Ameriku austanverðri. Þóroddur Guðmundsson skáld flytur ferðaþætti (8). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svaraö.Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá tónleikum i Selfoss- kirkju 26. aprilltalski orgel- snillingurinn Fernando Germani leikur verk eftir Johann Sebastian Bach. 21.05 Búnaðarþáttur: Ór heimahögum. Sigurður Snorrason bóndi á Gils- bakka i Borgarfirði segir frá i viðtali við Gisla Kristjánsson ritstjóra. 21.30 Útvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sina 22.15 Veðurfregnir. Frá lista- hátið: Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Laugardalshöll fyrr um kvöldið. Hljómsveitar- stjóri: Viadimir Asjkenasý Einsöngvari: Renata Te- baldi a. Sinfónia nr. 8 i G- dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák. b. Ariur eftir Sarti, Mozart, Mascagni og Puccini. c. „Rómeó og Júlia”, forleikur eftir Tsjai- kovský. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.30: HVER MYRTI SJONVARP Föstudagur 21. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Hver myrti frú Klett? Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.25 Atökin á Norður-lrlandi Siðari hluti. Mótmælendur i Belfast. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 1 þessum hluta myndarinnar eru vandamálin skoðuð frá sjónarhóli mótmælenda og rætt við nokkra þeirra um ástandið og leiðir til úrbóta. 21.50 iþróttir Knattspyrnu- myndir og iþróttafréttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. 1 sjónvarpinu I kvöld kl. 20.30 sjáum viö mynd úr þýzka sakamáiafiokknum „Lögregluforinginn”. Hún er auðvitaö leyndardómsfull eins og svoleiöis myndir eiga aö vera og spurningin er „Hver myrti frú Klett?”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.