Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 12
Kanadamaðurinn Murrey lét itölsku snillingana, Bella- donna og Garozzo, plata sig i eftirfarandi spili, sem kom fyrir á HM i Feneyjum á dögunum. Murrey i suður sagði 3 spaða, eftir að ttalirnir voru komnir i 3 hjörtu. Belladonna i vestur spilaði út hjartaás. G1Q y DG5 4 AG9 4 AK965 ♦ K7 * A82 Y ÁK984 y 107632 ♦ K1043 4 D7 ♦ DIO ♦ 732 * D96543 V ekkert * 8652 * G84 Útspil Beliadonna „lofar” ekki hjartakóng, þó likur séu á að hann eigi hann. Murrey trompaði útspilið og spilaði trompi. Garozzo tók á ás og spilaði tiguldrottningu. Gefið, en Garozzo spilaði tigliáfram, og gosi blinds átti slaginn. Tromp og Belladonna tók á kóng og spilaði litlum tigli. Garozzo trompaði ás blinds. Eins og spilið liggur getur Murrey auðveldlega fengið slagina, sem eftir eru — en Italirnar „léku” á hann. Garozzo spilaði ekki hjarta eftir að hafa trompað tigul — heldur laufatvisti og „gaf” þar með i skyn, að hann ætti háspil i laufi. Murrey lét lltiö heima — en Belladonna á stundinni laufadrottningu. Þetta gaf Murrey eitthvað til að hugsa um — og hann féll á brögðum mótherjanna. Spilaði eftir langa umhugsun hjartadrottningu frá blindum og kastaði tapslag sinum i tígli heima. En Belladonna átti kóngþar með var spilið tapað. SKÁK A skákmótinu i Las Palmas i vor haföi Sviinn Ulf Anders- son svart i eftirfarandi stöðu gegn Júgóslavanum Ljubojevic, sem sigraði á mótinu. Ulf var i miklu tíma- hraki — siðasti leikurinn fyrir bið, og missti af strætis- vagninum. Með40.-------Hxe4! gatUif unnið skákina. Hvitur getur hvorki drepið með peði eða drottningu vegna máts eftir 41.---Bc5+. En Ulf lék 40. — — Dd8 og tapaöi svo skákinni 19 leikjum siðar. Ef og ef. Já, ef Ulf hefði unnið skákina, hefði hann skipt á efsta sætinu viö Júgóslavann. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur-' og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum óg helgidög’um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apóteka vikuna 21. til 27. júni er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. J Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. TÍLKYWNINGAR Kosningahátið I Dalabúð, Búðardal, laugardag- inn 22. júní kl. 9. Hljómsveitin Æsir leikur fyrir dansi. Jörundur skemmtir. Stutt ávörp flytja séra Ingiberg J. Hannesson og Jón Sigurðsson. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag- anna I Dalasýslu. Suðurnes D-lista hátið! I Stapa laugardag 22.6 kl. 9. Húsið opnað kl. 8:30. DAGSKRÁ: Ávörp flytja Geir Hallgrimsson, form. Sjálfstæðisfl. Matthias A. Mathiesen, fyrrv. alþingism. Jör- undur skemmtir. „Fjarkar” leika fyrir dansi. Stórkostlegt happ- drætti! Allar veitingar! Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesj- um. Austur-Skaftfellingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn I Sindrabæ föstu- daginn 21. júni kl. 20:30. Frum- mælendur Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Egill Jónsson, ráðunautur. Fyrir- spurnir — Umræður. Sjálfstæðisfélögin á Eyrarbakka og Stokkseyri boða til stjórn- málafundar á Eyrarbakka föstu- daginn 21. þ.m. kl. 8.30 s.d. A fundinum mæta frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins I Suðurlands- kjördæmi og ræða stjórnmálavið- horfiö og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir á fundinn. Sjálfstæðisfélögin. Félagsgarður Kjós. Kvenfélag Kjósarhrepps heldur basar og kaffisölu 22. júni kl. 3 i Félagsgarði Kjós. Basarnefndin. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13:00 til 18:00 laugardag. in- samlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðis- menn athugið, að mjög árlðandi er að fjölmennt verði til sjálf- boðavinnu næstu laugardaga. Sjálfstæðismenn: VIÐ BYGGJ- UM SJALFSTÆÐISHÚS. Byggingarnefndin. Vlsir. Föstudagur 21. júni 1974 Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur I öræfi dagana 5.-7. júli. Allt safnaðarfólk velkomiö. Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. júni kl. 8-10 e.h. i símum 35913, 32228 og 32646. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik fer i eins dags ferða- lag sunnudaginn 23. júni. Upplýs- ingarlsimum: 15557, 37431, 10079 og 32062. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld 21/6. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Eirlksjökull. 4. Sólstöðuferð á Kerhólakamb. A sunnudagskvöld 23/6. Jónsmessunæturganga kl. 20. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Farfuglar 22.-23. júni ferð ,,út i bláinn” Upplýsingar veittar á skrif- stofunni alla virka daga frá 1-5 og á kvöldin frá 8-10. Farfuglar Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Tónabær. Pelican og Brimkló. Glæsibær. Asar. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Opus. Röðull. Andrá. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kjarnar og Fjarkar. Sigtún. Islandia. Tjarnarbúð. Change. Silfurtunglið. Sara. Föstudagur 21. júní. kl. 21:00 Laugardalshöll Sinfóniuhljómsveit Islands Stjórnandi Vladimir Ashkenazy. Einsöngur Renata Tebaldi, sópran. | í DAG | í KVÖLD | í DAB | í KVÖLD | Útvarpið í kvöld kl. 22.15: Frá listahátíð w Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands. Stjórnandi Vladimir Ashkenazy. Einsöngvari: Renata Tebaldi. TEBALDI OG ASHKENAZY Við fáum svo sannarlega að fylgjast með listahátiðinni I gegnum útvarpið. Strax eftir hljómleikana með hinni heims- frægu Renötu Tebaldi, Ashkenazy og Sinfóniuhljóm- sveit tslands verður þeim út- varpaö. Renata Tebaldi er fædd I litl- um fiskibæ á ttallu. Þriggja og hálfs árs fékk hún barna- lömunarveiki, þannig aö hún gat ekki gengið, fyrr en hún varð sex ára. Hún byrjaði átta ára að læra á pianó. Seinna hóf hún söngnám. Eitt af fyrstu hlutverkum Tebaldi var I óperu Verdis, „óþelló”. Siðar varð Desedemóna eitt af þeim hlut- verkum sem hvað nánast er tengt nafni Tebaldi I óperu- heiminum. Nafn hennar er lika nátengt Metrópólitanóperunni I New York I nær 20 ár. Hin heimsfræga Renata Tebaldi syngur fyrir okkur I kvöld. Sjónvarpið í kvöld kl. 21.50: íþróttir r Islenzkir afreksmenn „Jú, jú, ég stunda auðvitað sjálfur iþróttir, aöallega fót- bolta. Maöur æfir þetta 2-31 viku með þeim I sjónvarpinu, og svo lika með þeim á Hótel Sögu á vetrum”, sagði Ómar Ragnars- son, sem við þekkjum öll sem fréttamann o. fl. Hvort ég keppi? Jú, og þá fyrir Sjónvarpið, maður getur ekki hlaupið á milli liða Sögu og Sjónvarpsins og keppt með báð- um. Hvert er metið hjá þér i 100 m? „Maður hljóp nú fyrir 10 árum á 11,2, en það var öllu lakara I fyrra, þá var það 12. Maður er ekki I formi.” I þættinum i kvöld verður lýst 4 leikjum i heimsmeistara- keppninni, milli Hollands og Uruguay, Svlþjóðar og Búlgaríu, Póllands og Argentlnu og Italiu og Haiti. Hleypt veröur af stokkunum nýjum þætti um islenzka af- reksmenn á sviði Iþrótta. Mun örn Eiðsson ræða við Jón Kaldal, sem átti íslandsmetið I 5 þús. m I 35 ár. Siðast verður lýsing á af- mælissundmóti Ármanns og K.R. Einhverjir beztu sund- menn Svia tóku þátt I þvi móti -EVI Jón Kaldal, ljósmyndari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.