Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 21. júni 1974 11 #ÞJÓÐLEIKHÚSIft ÞRYMSKVIÐA laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20 Siöustu sýningar. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. KERTALOG 1 kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag. — Uppselt. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sýning sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriöjudag kl. 20,30. 204. sýning. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. 2 sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sýning fimmtudag kl. 20,30. 2 sýningar eftir. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Allra siðasta sinn. LAUGARASBÍO Rauöi rúbíninn Hin djarfa danska litmynd, eftir samnefndri sögu Agnars Mykle Ole Söltoft Ghita Nöby. tSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO Uppreisn i kvennafangelsinu (Big Doll House) Hörkuspennandi og óvenju- leg bandarisk litmynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Einvígið á Kyrrahafinu Snilldarlega leikin og æsispenn- andi mynd, tekin i litum og á breiðtjaldsfilmu frá Selmur Pictures. Kvikmyndahandrit eftir Alexander Jacobs og Eric Bercovici skv. skáldsögu eftir Reuben Bercovictoh.Tónlist eftir Lalo Schifrni. Leikstjóri: John Brovman. Leikendur: Lee Marvin, Toshiro Mifune. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBÍÓ ACADEMY AWARD WINNER! BEST SUPPORTING ACTRESS EILEEN HECKART A FRANKOVICH PROOUCTION BUTTERFLIES ARE FREE G'OLDEHM £raH€CKN!T GwtdiILBGRT Frjáls sem fiörildi tslenzkur texti. Frábær ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri Milton Katsel^s Sýnd kl. 5, 7, 9,15 HEILSÓLAÐIR SUMARHJÓLBARÐAR Margar stærðir. Póstsendum um allt land. HJDLBflRDASALflH Borgartúni 24. — simi 14925 Opið alla daga — virka daga 8-22. PÓSTUR OG SlMI óskar að ráða viðskiptafræðing til starfa við póstglróstof- una sem fyrst. Laun samkvæmt núgildandi kjarasamningi Nánari upplýsingar verða veittar hjá forstöðumanni póst- giróstofunnar og hjá starfsmannadeild. íbúð í Kaupmannahöfn 2ja herbergja ibúð með eldhúsi og baði á stúdentagarði i Kaupmannahöfn til leigu i júli og ágúst. Uppl. M. Kjartansson, Grönjordskollegier 3120, 2300 Köbenhavn S, Danmark. BÍLAVARA-i HLUTIRi _4v\ NOTAÐIRf VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Hve lengi viltu bíða ef tir fréttunum? Viltu fá þær heim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.