Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 21. júni 1974 TIL SÖLU Notuð kæliborð og frystikistur og ýmis áhöld viðkomandi kjötbúðarrekstri til sölu. Til sýnis mánudag 24. júni kl. 2-4 að Laugavegi 42, Frakkastigsmegin. Leikföng til sölu, stiginn bill, tvihjól með hjálparhjólum, traktor og fl. Uppl. I sima 84606. Til sölu kasettutæki, Itt, með 2 hátölurum, kvikmyndasýningar- vélog RICOH kvikmyndatökuvél. Uppl. I sima 83743 eftir kl. 3. Til sölu Dual stereosamstæða.HS 50, kerruvagn og poki, barnastóll (hár), barnabað og barnakojur. Uppl. I sima 34131 milli kl. 7 og 9. Til söluPioneer stereotæki. Uppl. i sima 92-6022 eftir kl. 6 e.h. Hewlett Packard reiknivél til sölu, módel 35. Vélin hefur 10 mis- munandi stærðfræðiföll og fjögur minni. Uppl. i sima 19254 eftir kl. 5. Hústjald til sölu, (þýzkt) mjög litið notað. Rúmar 5. Uppl. i sima 19254 eftir kl. 5. Til sölu hvit járngrindarúm (90x190), einnig Philips stereo kassettutæki N 2400. Uppl. i sima 35063. Búslóð til sölu vegna flutninga — margt góðra hluta á hagstæðu verði. Uppl.á Kárastig 11. Simi 28685. Mótatimbur til sölu, stærðir 1 x 6” og 1 1/2 og 1 1 /4 x 4. Uppl. i sima 10557 á kvöldin. Tilboð óskast i 2,5 tonna trillu með mjög góðu vélarrúmi, disil- vél. Uppl. i sima 52913 eftir kl. 7 á kvöldin. Kvikmyndasýningarvél. Til sölu nýleg Bellhower 16 mm kvik- myndasýningarvél, kjörin fyrir félög og stofnanir. Uppl. hjá Kvik sf., simi 13101. Til sölu isskápur og hjónarúm. Uppl. i sima 33407 eftir kl. 7 á kvöldin. Tjöld til sölu. Þrjú vel með farin tjöld til sölu, eitt 4ra manna og tvö 2ja manna. Uppl. i sima 12363. 100 w. Sound City bassamagnari með2 100 w boxum til sölu. Uppl. i sima 548, Vestmannaeyjum. Upphlutssilfur til sölu. Uppl. i sima 34148. Til sölu Rafhaofn og hella, ullar- golfteppi, ca. 38 fermetrar, og Skodi 1000 MB árg. ’65. Simi 21593. Mótatimbur til söiuað Furugerði 6 kl. 8-10 i kvöld og kl. 2-4 á morgun, laugardag. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Indiánatjöid, þrihjól, nýkomnir þýzkir brúðuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmlbátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA- kranar, skóflur og traktorar með skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. Börn á öllum aldri leika sér að leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa vel útlitandi eldhúsinnréttingu og gott eldhús- borð með stólum, einnig svefn- bekk með rúmfatageymslu. Uppl. I sima 81389. FYRIR VEIDÍMENN Veiðimenn. Lax- og silungs- maökar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995, og Hvassaleiti 27, simi 33948. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Stór og nýtindur laxamaðkur til sölu. Uppl. i sim- um 37276 og 37915 Hvassaleiti 35. HlOL - VflGNflR Kerruvagn tii sölu. Simi 72263. Til sölu kerruvagn. Simi 82084 eftir kl. 5. Vil kaupa vel með farið kven- reiöhjól. Uppl. I sima 52991 eftir kl. 7 á kvöldin. Tviburavagn óskast. Til sölu á sama stað tviburakerruvagn. Uppl. i sima 43613 eftir kl. 17 virka daga. Triumph Daytona 500 cc Chopper til sölu. Uppl. I sima 32638 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Vagnkerra til sölu. Uppl. i sima 43679. Til sölusem ný Honda Dax 50 árg. ’74 I toppstandi, keyrð 2 þús. Uppl. i sima 16851. Til sölu hvitur og blár Swallow kerruvagn, mjög litið notaður Verð kr. 8.500.- Uppl. i sima 72043 eftir kl. 19. HÚSGÖGN Sófasett. Til sölu er fallegt sófa- sett ásamt sófaborði. Uppl. I sima 71600. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir — Skrifborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt mögulegt, allt á fram- leiðsluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi-84818. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Cortina árg. ’67. Uppl. i sima 43934. Skoda 1202 selst til niðurrifs, góð dekk. Uppl. i sima 51771 milli 6 og 9 e.h. Til sölu jeppakerra, framrúður i Ford vörubil ’59 og Hanomag og jeppahásingar i Land-Rov- er—Willys-jeppa. Simi 82717 kl. 12-13 og 19-20. Til sölu Willys-jeppi með blæju, góð dekk. Uppl. i sima 82617 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Corolla árg. 1974, ekin 14 þús. km. Uppl. i sima 73208 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 127 árg. ’72til sölu, blágrænn að lit, ekinn 29.500 km, verð 310 þús. kr. Uppl. Isima 15607 eftir kl. 18. Til sölu Opel Kadett árg. ’63 og Ford Cortina árg. ’64, seljast ódýrt. Simi 52638. Tii sölu er nýskoðaður Saab 96 árg. ’66. Uppl. I slma 20863 kl. 18- 20 föstudag og kl. 9-12 laugardag. Til sölu er Skoda 1202 árg. ’66, gott boddi, vel útlitandi og I lagi. Uppl. I sima 51200 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Bedford sendiferðabill 1200 kg, árg. ’73, ekinn 45 þús. km, leyfi getur fylgt. Simi 40425 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab 96 árg. ’66 til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. i slma 71691 milli kl. 20 og 22 I kvöld og um helgina. Til sölu Taunus 12 M árg. ’64, i sæmilegu ástandi. Talsvert af varahlutum fylgir, t.d. nýir sils- ar, selst ódýrt. Einnig er til sölu á sama stað Opel Rekord árg. ’62 til niðurrifs, nýlega upptekinn mót- or. Uppl. i sima 52182. Til sölu Hillman Imp. ’68, nýskoðaður, keyrður 50 þús. km, góður bfll, verð 100.000,- Uppl. i sima 30875 eftir kl. 7. Til sölu Opel Caravan 1962, selst til niðurrifs, góð vél, snjódekk. Uppl. I sima 43874 eftir kl. 6 I kvöld. Vil kaupa árg. ’67-’70 af Mosk- vitch—Fiat 1100—Skoda. Bfll sem ekki er á númerum kemur til greina. Slmi 72478. Góður ferðabfll. Til sölu er Land- Rover ’68 með spili, toppgrind, útvarpi og öryggisbeltum. Uppl. i simum 30505 og 34349. Til sölu Benz 250 Sautomatic árg. ’68. Bilasala Selfoss. Simi 99-1416. Bflasalan Lindargötu 15 verður opin I dag kl. 17-21. Opið á laugar- dag og sunnudag. Bilasalan Lindargötu 15. Simi 28620. Hef kaupanda að þægilegum 5 manna bfl, af yngri gerð. Allar nánari uppl. gefnar á Bifreiðasölu Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Til sölu VW fastback 1600 TL árg. 1973, ekinn 32 þús. km. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar- stig 22. Simi 26797. Við seljum biiana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. VW 1500 árg. '63 til sölu strax, ný vél, verð kr. 70-80 þús. Simi 18821. Til sölu 5 tonna sendiferðabill með stöðvarplássi og 1 tonns sendiferðabill með stöðvarplássi. Uppl. i sima 52662. óska eftir að kaupa Cortinu ’71, ’72,1600 gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 27031 milli kl. 1 og 7 i dag og á morgun á sama tima. Til sölu Morris Marina 1-8, 4ra dyra, árg. 1974, ekin 12 þús. km. Uppl. I sima 42107 i hádeginu næstu daga. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Sími 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Bílasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. ________________ HÚSNÆÐI í Ný 2ja herbergja ibúð I Hafnar- firði til leigu strax. Glæsilegt útsýni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með mánaðarleigu sendist augld. Vfsis fyrir mánudagskvöld merkt „Norðurbær 921”. Góð 5 herb. Ibúð við Háaleitis- braut til leigu um miðjan júli. Tilboð merkt „893” sendist augld. VIsis. 3ja herbergja nýstandsett ibúð til leigu I minnst eitt ár nálægt miöbænum, roskin eða barnlaus hjón koma aðeins til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. júli merkt „888”. Tveggja herbergja íbúðá hæð til leigu 11/2 ár eða lengur. Uppl. um fjölskyldustærð sendist Visi merkt „Reglusemi 868”, einhver fyrirframgreiðsla óskast. Góð þriggja herbergja kjallara- ibúð til leigu I Hliðunum. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Fyr- irframgreiðsla 852”. 4ra herb. ibúð I nýju húsi á góð- um stað I Hafnarfirði er til leigu nú þegar. Uppl. I sima 73356 eftir kl. 5 e.h. . Þriggja herbergja rislbúð i Hlið- unum til leigu frá byrjun júli. Góð geymsla á hæðinni, sjálfvirk þvottavél getur fylgt. Tilboð legg- ist inn á Visi fyrir 25. júni merkt „897”. Nýleg 3ja herbergja teppalögð Ibúð I Breiðholti I til leigu frá 15/7 1974. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð er greini m.a. fjölskyldustærð sendist augld. VIsis merkt „928” sem fyrst. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi 28314. HÚSNÆÐI ÓSKAST Meinatæknir óskar eftir 2ja her- bergja ibúð I miðbæ eða vestur- bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19632 eða 84934. Ungt barnlaustpar óskar eftir að taka 2ja herbergja Ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73021. Hafnarfjörður.Gott herbergi ósk- ast. Uppl. I sima 51854. Ábyggileg kona óskar eftir Ibúð. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Slmi 21863. Ungan mann innan við þritugt vantar herbergi strax. Góðri reglusemi heitið. Uppl. gefnar i sima 13694 milli kl. 18.30 og 22 á kvöldin. Roskinn rólyndur maður óskar eftir herbergi með eldunarað- stöðu, ekki atriði, má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Slmi 16631 i hádeginu og frá 7 á kvöldin. Ung hjónmeð tvö börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38577. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Erum á götunni. Uppl. i sima 23662. Tveir ungir menn óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 33004 milli kl. 5 og 7. Reglusamir bræður utan af iandi óska eftir 2 herbergjum eða litilli ibúð strax. Uppl. I sima 34070. Húsráðendur Hafnarfirði. Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi á leigu. Húshjálp kemur til greina. Simi 50125 eftir kl. 6. Fullorðin reglusömeinhleyp kona óskar eftir l-2ja herbergja Ibúð nú eða siðar. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 23881 næstu kvöld eftir kl. 8. tbúðóskast til leigufrá 1. júli, 4ra herbergja, hjón með 2 börn, stúlka 13 ára og strákur 16 ára. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 37606. Vantar herbergimeð eða án hús- gagna. Uppl. i sima 16631 milli kl. 7 og 8. Eitt herbergi og eldhús eða eldunaraðstaða óskast. Uppl. i sima 23179 eftir kl. 14. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, er ein i heimili með dóttur i námi úti á landi. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 34970 eftir kl. 18.30 i kvöld og næstu kvöld. Tvibreiður svefnsófi og sjónvarp til sölu. A sama stað óskast litil ibúð til leigu. Simi 23096. Reglusöm stúlka óskar eftir að táka á leigu litla ibúð. Simi 71397 eftir kl. 6. Óska eftir vinnuskúr. Upplýsing- ar i sima 33309. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 40449 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska að taka á ieigu 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Simi 27589. Ungiingsstúika óskastútá land til að gæta tveggja drengja, 2 og 4 ára. Uppl. i sima 17547 eftir kl. 19 föstudag. ATVINNA QSKAST Stúika með stúdentspróf og góða framhaldsmenntun óskar eftir starfi strax. Hefur starfsreynslu sem blaðamaður og einkaritari. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að hringja i sima 37532. SAFNARINN Skákseriur, 1. og 2. útgáfa, til sölu. Uppl. I sima 71959. islenzkt frlmerkjasafn til sölu, verð samkvæmt verðlista 5000 sænskar krónur. Hringið i sima 14604 kl. 5-8 næstu daga. Frimerki. Mikið og fallegt úrval af erlendum frimerkjum fyrir liggjandi. Seld i stykkjatali á kr. 3.00 hvert frimerki. Safnara- búðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Grár og hvitur kettlingur I óskil- um. Uppl. i sima 11830 eftir kl. 5. TILKYNNINGAR Les I lófa og bolla. Uppl. i sima 38091 alla daga frá kl. 1. Vel vaninnkettlingur fæst gefins. Simi 42237. Fallegir kettlingar fást gefins að Laugarásvegi 3. Uppl. i sima 32047. Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. ólafur Ketilsson. EINKAMAL C Algjör trúnaður. Ekkjumaður óskar eftir að kynnast góðri konu á aldrinum 30-38 ára sem vini og félaga. Cska eftir svari á augld. blaðsins, Hverfisgötu 32, með uppl. um nafn, aldur og simanúmer, fyrir 26. þ.m. merkt „1974 849”. Mynd æskileg sem endursendist. BARNAGÆZLA 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Upplýsingar i sima 14499. Geymið aug- lýsinguna. 16 ára stúika óskar eftir að passa börn á kvöldin, helzt i Breiðholti. Uppl. I sima 35839. 12-14 ára stúlka óskast til að gæta tveggja barna, 1 árs og 3ja ára. Er við Flókagötu. Uppl. I sima 16243. KENNSLA Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Flosason. ÖKUKENNSLA r Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celiea ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000 ’74, ökuskóli og prófgögn. Simi 81162. Bjarni Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.