Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 21.06.1974, Blaðsíða 10
Vísir. Föstudagur 21. júni 1974 10 Tarzan dró hálfkyrkt dýrið á eftir sér að mynni ganganna, skellti þvi snöggt niður^ og sneri frá.% I mér blundar skáld, sem syngur sina söngva.... litill, feiminn drengur.. og trúlega kóngur að auki... Kennaranámskeið 1. Veturinn 1974-’75 gefur Kennaraháskóli íslands starfandi kennurum kost á námi i: a) kennslu 6-9 ára barna, með áherslu á kennslu móðurmáls. b) móðurmálskennslu 10-12 ára barna. Kennsla fer fram á timabilinu 1. okt. til 1. mai, tvisvar i viku á hvoru námssviði frá kl. 4-7. Námið samsvarar 6 starfs- vikum á hvoru námssviði. Umsóknarfrestur er til 15. júli nk. 2. Á námskeið i ensku, dönsku og stærð- fræði, sem haldin eru i ágúst, er unnt að bæta við nokkrum kennurum. Rektor Iðnaðarmenn óskast Óskum að ráða til starfa eftirtalda iðnað- armenn: 1. járnsmiði 2. rafsuðumenn 3. nema i málmiðnaði. Upplýsingar veitir verkstjórinn i sima 81130 virka daga kl. 8—17.30. Mötuneyti er á vinnustað. Vegagerð rikisins Lausar stöður Tvær stöður islenskukennara og ein staða iþróttakennara pilta við Mennta- skólann á Akureyri eru lausar til umsóknar. Laun samvk. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 20. júli n.k. — Umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu og hjá skóla- meistara. Menntamálaráðuneytið, 18. júni 1974. HAFNFIRÐINGAR Smáauglýsingar Móttaka smáauglýsinga er á Selvogsgötu 11, kl. 5-6 e.h. vísir Kappaksturshetjurnar ÍSLENZKUH TEXTI Geysispennandi ný amerisk litmynd um einn vinsælasta Stock-car kappakstursbilstjóra Bandarikjanna, Jeff Bridges. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggö á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Meðal leikara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Frambjóðandinn (The Candidate) Sérstaklega vel gerð ný amerisk kvikmynd i litum, sem fjallar um kosningabaráttu i Bandaríkjun- Aðalhlutverk: Robert Redford Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5,7 og9 HAFNARBIO Flökkustelpan Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd um unga stúlku sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FASTEIGNIR Til sölu lOOferm. mjög falleg 4ra herb. ibúð i Breiðholti (enda ibúð). Ódýrar kjallaraibúðir við Laugaveg, Týsgötu og viðar i gamla borgarhlutanum. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. —■ Simi 15605. Þú færð skíðabakteríuna í Kerlingarfjöllum nokkur pláss laus um verzlunarmannahelgina og miðjan ágúst. Bókanirog miöasala: zoiÉGJi Verslunin E=1 ÚTILÍF ■ 1 Glæsibæ Hi ' Alli.l)iöjiðiiimi|»|)lýsing,il>«vkling. Símar: Zoéga 255 44, Útilíf 307 55 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Tékkneska bifreiða- umboðið á islandi Auðbrekku 44-46 Kópavogi Sími 42606

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.