Vísir


Vísir - 29.06.1974, Qupperneq 5

Vísir - 29.06.1974, Qupperneq 5
5 Visir. Laugardagur 29. júni 1974. ERLEND MYNDSJÁ Umsjón: BB/GP Nixon á meðal Moskvubúa Mörgum þótti sem Kichard Nixon, Bandarlkjaforseti, hefði gleymt þvi, að hann væri ekki á kosningaferðalagi f Bandarikjunum i gær, þeg- ar hann heilsaði Moskvubúum við múra Kremiar. Eftir að forsetinn hafði lagt blómsveig á leiði óþekkta hermannsins, hélt hann til mannfjöldans, sem stóð álengdar og beint inn i þyrping- una. Myndin sýnir hann i hópi fagnandi Moskvubúa. Fótbolti undir Iðgregluvernd Þessi sjón er algeng á æfmga- spyrnu. Hörmungarnar frá völlum knattspyrnuliða i ólympiuleikjunum i Munchen Þýzkalandi þessa dagana. Af eiga ekki að geta endurtekið sig. ótta við og vegna hótana um ^ Myndin sýnir tvo vopnaða lög- skemmdarverk, hefur þýzka regiumenn fylgjast með æfingu lögregian náið eftirlit með öll- hjá sænska heimsmeistaralið- um þeim, sem þátt taka I heims- inu. meistarakeppninni i knatt- Farið í bað Þessi mynd gæti verið tekin af öðrum isbirninum i Sædýrasafn- inu að kæla sig i sumarhitunum. Svo er þó ekki, þvi að myndin er úr dýragarðinum i Helsinki. Komu ó bóti í skjóli myrkurs Hermenn i ísrael virða fyrir sér gúmmibátinn, sem arabisku skæruliðarnir notuðu aðfaranótt þriðjudags, þegar þeir gerðu strandhögg i hafnarbænum Nahariya. Skæruliðarnir komu um nótt frá Libanon. Ferð þéirra lauk með þvi, að þeir voru skotnir, eftir að hafa myrt konu, tvö börn hennar og ísra- elskan hermann. <1 Allra lengsta brú Noregs Myndin sýnir Málöy- brúna i Noregi, sem Ól- afur fimmti Noregs- konungur vigði fyrir skömmu eftir komu sina frá íslandi. Brúin er lengsta brú Noregs 1273 metrar að lengd. Hún er steinsteypt. Handan við brúna sést Málöy-bær!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.