Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Mánudagur 22. júll 1974. AP/NTB í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú1 Hvað vilja þeir allir með Kýpur? I hvert sinn, sem skákin um Kýpur er tefld, setjast sjö þátt- takendur að tafli. Grikkiand, Tyrkland, tyrkneskir Kýpurbúar, 1 griskir Kýpurbúar, Bretland, Bandarikin og Sovétrikin. — Nú upp á siðkastið hefur 8. þátt- takandinn orðið til, andstæðingar Markariosar á Kýpur. Eftir hverju sækjast þessir aö- ilar? Grikkland: Vill fá Kýpur. Sam- eining eyjarinnar, þar sem 4/5 Ibúanna eru griskættaðir, er gamall hellenskur draumur, sem herforingjakllkan hefur ekki get- að gleymt. Tyrkland: Vill alls ekki, að Grikkland fái Kýpur. Kýpur er aðeins 45 milur undan suður- strönd Tyrklands, og mundi breyta mjög hernaðarlegu jafn- vægi þessara tveggja banda- manna úr NATO, ef Grikkir kæm- ust yfir hana. — Með sjálfum sér hafa Tyrkir alið á þeirri von, að komast einhvern tima yfir hluta af Kýpur til tryggingar gegn Á kortinu er sýnt hvert Tyrkir og Grikkir hafa einkum stefnt herliöi sinu undanfarna daga, áður en til beinna hernaðarátaka kom á Kýpur f kjölfar innrásar Tyrkja þangað. Tyrkneska innrásarliðið kom frá hafnarborginni Mersin, sem aöeins er i 60 km fjarlægð frá norðurströnd Kýpur. ofsóknum grlska meirihlutans á hendur tyrkneska minnihlutan um á eyjunni. Tyrkneskir Kýpurbúar: Vilja það sama og Tyrkland. Báðir mundu þeir sætta sig viö eins konar lýðveldi, þar sem Tyrkjum yrði tryggð töluverð sjálfstjórn I tyrknesku byggðarkjörnunum, sem eru dreifðir um alla eyjuna. Griskir Kýpurbúar (á móti Makarlosi): Vilja það sama og Grikkland — sameiningu eyjar- innar við Grikkland. Grískir Kýpurbúar (með Makarlosi): Vilja I orði samein- ingu við Grikkland . En I reynd- inni likar þeim ágætlega sjálf- stæðið ekki slzt eftir að her- foringjaklíkan komst til valda I Aþenu. Bretland: Vill umráð yfir her- stöövum á Kýpur, en vill leiða hjá sér öll vandræði og auka- kostnað, þrátt fyrir skyldur sínar sem fyrrum nýlendustjórnendur eyjarinnar og núverandi verndarar sjálfstæðis hennar. — Asamt Tyrklandi og Grikklandi er Bretland samkvæmt samning- um undirrituðum I London og Sviss 1960, verndarar Kýpur og bera ábyrgð á sjálfstæði hennar. Bandarikin: Vilja halda Rúss- um fyrir utan Kýpur. Þau vilja tryggja að herstöðvarnar verði áfram I höndum Breta, þvi að NATO hefur full afnot af þeim. DYNACO hátolarar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - ISKíi A-50 A-25 A-10 Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sínusvött, 75 músikvött kr. 7.835.- A-25 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 10.600.- A-35 60 sinusvött, 90 músikvött kr. 12.750.- A 50 100 sinusvött, 150 músíkvött kr. 19.990.- w Ars ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota N Skipholti 19. Simi 23800 Brekkugötu 9, Akureyri. Simi 21630 FERAAVÖRWR f HIKIJU ÚKVALI ská r 1 BÚÐIN Rekin af Hjálparsveit skála R eykja uik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 ÓDÝRT (Xx HAGKVÆMT Komið og kynnið ykkur verð og 'möguleika í Hillu „Systemi" frá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur HúsgagnaveiNli in Reykjavíknr BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.