Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Mánudagur 22. júll 1974. [ ,,'I'antor! Vando tantor! malabi Tarzan ájmáli apannastóru. ,,Ko abalu! Gogo yo Tarzan! (Góöi Tantor, mikli bróöirkemur til að ræða vináttu)”. Hér er dálltið annað. Fiskiteningar! Maður minn! Vilji þeir ekki fiskihringi þá veit ég ekki, hvaö er til bragðs! Volkswagen 1300 ’70 Volkswagen 1302 ’72 og ’71 •Chrysler 160 ’71 Peugeot 504, ’71 | .Toyota Mark II ’200 ’73 | Flat 850 ’72 og ’71. Opiö á kvöldin kl. 6-10, laugardaga kl. 10-4 e.h. . Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnimánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i sið- asta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 22. júli 1974. -------------------------j------------------------- Hjartkær móöir okkar.tengdamóðir og amma Elisabet Karólina Berndsen veröur jarðsungin frá Bústaöakirkju þriðjudaginn 23. júll n.k. kl. 1,30. Birna og Fredrikman. Steinunn og Ingvar Pálsson. Björg og Benedikt Ólafsson. Asta og Fritz Hendrik Berndsen og barnabörn Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til að annast simavörzlu, vélritun og önnur venjuleg skrifstofustörf. Upplýsingar er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustarf 1974”. RQSSAAðYNDIR 'itiZóíbuvi á, Ö /nín-f ■ó ökju>skln.ieini ~ ruifrvskJstieLtiL (je&aj&réf— skóia^kUáuni ..«■ flAlMATORVi-RZUíNIN// UfönujndasUhfiz SÍMI 22718] LAUGAVECI 55 Opið alla daga fró kl. 10 — 9 Laugardaga fró kl. 10 — 5 1 Nœg bilastœöi 0 Bíla- ð vélasalan við HTihlatorg §ímar 12675 ci 12677 GAMLA BIO Lukkubíllinn Hin vinsæla gamanmynd frá Disney Endursýnd kl. 5,7 og 9. HASKOLABIO Hefndin Revenge Stórbrotin brezk litmynd frá Rank um grimmilega hefnd. Leikstjóri Sidney Hayers. ISENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Joan Collins, James Booth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ■mn Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd I litum og Cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBJO Slaughter Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarlsk litmynd, tekin í TODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin. Slaughter svlkur engan Aðalhlutverk: Jim Brown, Steila Stevens. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7 9ogll. VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABÍLA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzlanir við Völvufell þriöjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00. Holt—Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaförður. - Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30. Í hclg-ai'imiiU' Wr JLl^XXIl ■ t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.