Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 22. jiill 1974.
17
— Fórstu virkilega strax eftir
hlé?Hveri ósköpunum hefur þaö
þá verið, sem ég hélt I hendina á
alla myndina?
— Nei, takk, ég vil ekki sæti. Ég var nefnilega á
hestamannamóti!
REYKJAVÍK
ÞJÓÐHÁTÍÐ
3.-5. ÁGÚ5T 1974
LEIKHÚS, SÝNINGAR OG HLJÓMLEIKAR
Leikfélag Reykjavikur:
Opið I allt sumar.
Surtnudag 21. júlí kl. 20.30: Fló á skinni.
Þriðjudag 23. júlí kl. 20.30: islendingaspjöll.
Miðvikudag 24. júli kl. 20.30: Kertalog.
Fimmtudag 25. júlí kl. 20.30: Selurinn hefur manns-
augu.
Föstudag 26. júlí kl. 20.30: Fló á skinni.
Laugardag 27. júli kl. 20.30: Islendingaspjöll.
Miðvikudag 31. júll kl. 20.30: Fló á skinni.
Fimmtudag 1. ágúst kl. 20.30: íslendingaspjöll.
Föstudag 2. ágúst kl. 20.30: íslendingaspjöll.
Sunnudag 4. ágúst kl. 20.30: islendingaspjöll.
Þjóðleikhúsið:
Fimmtudag 25. júlí kl. 20.00: Eg vil auðga mitt land.
Föstudag 26. júll kl. 20.00: Jón Arason.
Laugardag 27. júlí kl. 20.00: Ég vil auðga mitt land.
Miðvikudag 31. júli kl. 20.00: Jón Arason.
Fimmtudag 1. ágúst kl. 20.30: Litla flugan i Leikhús-
kjallara.
Föstudag 2. ágúst kl. 20.00: Þjóðdansafélagið.
Laugardag 3. ágúst kl. 20.30: Litla flugan I Leikhús-
kjallara.
Sunnudag 4. ágúst kl. 20.00: Ég vil auðga mitt land.
Þriðjudag 6. ágúst kl. 20.30: Litla flugan I Leikhús-
kjallara.
Miðvikudag 7. ágúst kl. 20.00: Jón Arason.
Miðasala opin frá 20. júll kl. 13.15—20 Sími 1-1200.
Kjarvalsstaðir:
Sýning: „íslenzk myndlist I 1100 ár". Yfirlitssýning
yfir þróun islenzkrar myndlistar frá upphafi. Opin dag-
lega kl. 15—22 og á laugardögum og sunnudögum
kl. 14—22. Sýningunni lýkur 15. ágúst.
Kammersveit Reykjavlkur heldur hljómleika á Kjar-
valsstöðum sunnudaginn 4. ágúst kl. 17.00
Einsöngvari: Elisabet Erlingsdóttir.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur:
2. ágúst föstudag kl. 20.00 í Þjóðleikhúsinu.
Dansar: Sigríður Valgeirsdóttir.
Tónlist: Jón Ás<íjeirsson.
Dansfólk úr Þjóðdansafélagi Reykjavlkur.
í Fossvogsskóla:
1. og 2. ágúst kl. 16.00—22.00.
Sýnishorn af vinnu nemenda úr sögu þjóðarinnar í
1100 ár.
I Laugardalshöll:
25. júlí—11. ágúst. Þróunarsýning atvinnuveganna.
Þjóöhátiöarnefnd Reykjavíkur 1974
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
1
*
■¥
¥
*
&
I
!
I
i
sa
Nt
m
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. júlí.
Hrúturinn, 21. marz-20. april.Breytingar á stöðu
sólar benda til ákjósanlegra sumarfrisdaga. Þú
munt njóta lifsins næstu vikurnar. Búðu þig
undir að þurfa að taka að þér nokkuð dramatiskt
hlutverk.
Nautið 21. april-21. mai. Þér gæti unnizt vel i
dag: yfirmaður þinn kynni jafnvel að klappa þér
á kollinn. Málið er að þú hefur meiri innsýn,
meiri framkvæmdakraft en aðrir.
Tviburinn, 22. mal-21. júni. Aðgerðir kynnu að
stöðvast fyrri hlutann, en seinni partinn ættirðu
að sækja i þig veðrið. Ekki eyða um of I fristund-
irog skemmtanir. Gróðahugmyndir gætu reynzt
góðar.
Krabbinn, 22. júnI-23. júli. Haltu þig við efniö,
fyrri hlutann. Tækifærin gætu falið sér önnur ný.
Aðdrættir til heimilisins eru heppilegir núna.
Frestaöu ekki daglegum störfum.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Aðstæður þinar núna
munu auka sjálfsálit þitt, þar eð þú kemst i þá
aðst. að koma skriði á eitt aðaláhugamál þitt.
Þú getur haft áhrif á hugsanagang annarra.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept.l dag ættirðu að sinna
aðallega málum er varða stofnanir.sérstaklega
þeim er snerta fjármál. Vertu ekki sinkur á
framlög til hugmynda er miða að bættri fjár-
hagsafkomu.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Þær hindranir er þú
rekst á að morgni ættu að hverfa með kvöldinu.
En hafðu samt gætur á framkomu þinni áfram.
Ekki er vist að hún verði i samræmi við aðstæð-
ur.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Skemmtanir kynnu að
lokka undir niðri.einhver óhæfa laðar þig. Leit-
aðu ráða virtrar manneskju i kvöld varðandi
vandamál.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Breytingar á
stöðu sólar fylla þig bjartsýni: örvaþig til fram-
tiðaráætlana. Skemmtu þér með vinum, en forð-
astu ofát og að ryka kollinn um of.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þó þú sért fullur
framagirni, gleymdu þá ekki að sinna félagslif-
inu. Hafðu samband við stofnanir þær og stjórn-
ardeildir er þú þarf á að halda. Misnotkun valds
skapar vanda.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb.Hafðu stjórn á fjár-
málunum og sinntu kvöðum að morgni. Það mun
gefa þér frjálsar hendur og huga við skemmtan-
ir, er liður á daginn.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz.Þú verður bezt upp-
lagður að morgni til að skilgreina upplýsingar
og ábendingar frá öðrum. Siðar ættirðu að at-
huga notagildi gjafar áður en þú kaupir. Varastu
yfirdrátt á bankareikninginn.
★
★
★
I
I
%
s
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
•¥■
*
*
•¥■
*
-¥•
¥
¥
-Y
¥
■Y
■¥
-¥
¥
•¥
■¥
■¥•
■¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
| í DAB | í KVÖLP | í DAG | I KVÖLP | í DAG |
Einarsonar. Jón Þór Jó-
hannesson flytur.
20.45 Tónleikar: Frá brezka
útvarpinu.Brezk hljómsveit
leikur. Einleikari: Mstislav
Rostropovitsj. Stjórnendur:
Edward Downes og Pierre
Boulez. a. „Tamara",
sinfóniskt ljóð eftir Bala-
kireff. b. Konsert fyrir selló
og hljómsveit eftir Luto-
slawski.
21.30 Útvarpssagan:
„Arminningar” eftir Sven
Delblanc. Heimir Pálsson
íslenzkaði Þorleifur Hauks-
son les (6)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
22.40 Hljómplötusafniö, i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað-
fundið
HATIÐARUMSLOG
B74' ÍSIAMD 1974
ÞINGVELLIR
874-1974
ÞJÓÐHÁTlÐ ISLENDINGA 28 VII-1974
Þjóðhátíðarnefnd 1974
Þjóðhátíðarnefnd 1974-gefur út
umslög til stimplunar á Þingvöllum
28. júlí n.k. Þar verður í notkun sér-
stakur hátíðarstimpill. Umslögin verða
í tveimur stærðum, venjulegri stærð
og stærri. Stærri umslögin rúma
öll þjóðhátíðarfrfmerkin, ellefu talsins.
Umslögin verða númeruð.
Til þess að forðast óþægindi og
bið við póstafgreiðsluna á Þingvöll-
um, gefst mönnum kostur á að leggja
umslögin inn álímd hjá póstafgreiðsl-
um, til stimplunar, til og með föstu-
deginum 26. júlí. Umslögin fá menn
síðan afhent, stimpiuð, á sömu póst-
afgreiðslum að hátíð lokinni.
Forsala umslaganna hófst 18. júlí
á pósthúsinu í Reykjavík, ýmsum póst-
húsum úti á landi, í Frímerkjamiðstöð-
inni og Frímerkjahúsinu.
Á Þingvöllum verða umslögin til
söíu í póstafgreiðslunni á hátíðar-
svæðinu.
Sala annarra umslaga á hátíðar-
svæðinu er bönnuð.
i