Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 22. jdll 1974. Afgreiðslustúika Viljum ráða afgreiðslustúlku i verzlun okkar Garðaflöt 16 i Garðahreppi. Uppl. hjá verzlunarstjóranum i sima 42424 eða á skrifstofu Kaupfélagsins Strandgötu 28 liafnarfirði. Simi 50200. Kaupfélag Hafnfirðinga. Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 KENNARAR Frá íþróttaskóla Sigurðar R. Guð- mundssonar Leirárskóla. 7.-11. ágúst verður námskeið i GRUPPUDYNAMIK. Kennari verður Gunnar Árnason sálfræð- ingur. 13.-18. ágúst verur námskeið í LEIK- RÆNNI TJÁNINGU „Mime” fyrir byrj- endur og framhaldsnámskeið i LEIK- RÆNNI TJÁNINGU „Mime” verður 20.-25. ágúst. Kennari verður frú Grete Nissen. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa bor- ist fyrir 1. ágúst. Skólastjóri Bókanir og miðasala: zoega Verslunin FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI5 w r UTILIF Glæsibæ Ath.biðjiö um upplýsingabælding. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum ef ekki, þá áttu þess kost í Kerlingarfjöllum. Þar hefur nú verið sólskin, svo til hvern einasta dag, i allt sumar. Og nú eru komnar tvær nýjar skíðalyftur til viðbótar þeim, sem fyrir voru. námskeið í sumar: Nr. Frá Rvík Dagafj. Tegund námskeiða Verð Án kennslo 8 27. júlí 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 9 2. ágúst 4 dagar Alm. námsk. (skíðamót) 9.000,00 10 6. Ágúst 6 dagar Almennt námskeið 13.800,00 12.800,00 11 11. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 12 16. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 13 21. Ágúst 6 dagar Námsk. f. keppnisfólk 12.500,00 14 26. Ágúst 6 dagar Almennt nárnskeið 12.500,00 Hefurðu fengið skíðabakteríuna? V#il /1 m iwv /t’e/r/n nj Hjalparsveit skata R eykjouik SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 Sá tryggir sinn hag, sem kaupir Effir síðustu hækkun bonsíndropans er SKODA meðal eftirsóttustu bifreiða á markaðinum. / SKODA EYÐIR MINNA ekurá Skoda Nokkrir bllor fyrirliggjandi á „Fyrir oliukreppuverti" TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUMKKKU 44-1 OM 42S00 KðFAVOGI STANLEY r«:í Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé REYKJAVÍK þJÓÐHÁTÍÐ 1974 I tilefni 1100 dra byggðarí Reykjavík hefur Þjóðhátíðar- nefnd Reykjavíkur 1974 látið gera þessa minjagripi: Minnispening um landnám Ingólfs Arnarsonar. 70 mm i þvermál. Afhentur í gjafaöskju. Upplag: Silfur, 1000 stk. kr. 10.000./pr. stk. Bronz, 4000 stk. kr. 3.000./pr. stk. Teiknaður af Halldóri Péturssyni. Framleiðandi: Is-Spor h.f. Útsölustaðir: Skrifstofa Þjóöhátf&arnefndar Reykjavikur, Hafnarbú&um. Landsbanki tslands. Frfmerkjamiöstööin, Skóiavör&ustig. Veggskjöld úr postulíni framl. hjá Bing og Grön- dahl í Kaupmannahöfn í aðeins 4000 eintökum. Teiknaður af Halldóri Péturssyni. útsölustaðir: Thorvaldsenbazar, Austurstræti Rammageröin, Hafnarstræti Raflux, Austurstræti tsl. heimilisi&na&ur, Hafnarstr Frimerkjamiöstö&in, Skóla vör&ustig. Æskan, Laugavegi. Domus, Laugavegi Geir Zoega, Vesturgötu Rammageröin, Austurstræti Bristol, Bankastræti tsl. heimilisiön. Laufásvegi Mál & menning, Laugavegi Liverpool, Laugavegi S.í.S. Austurstræti. Rósin, Glæsibæ Gjafabú&in, Vesturveri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.