Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 16
16 Vtslr. Mánudagur 22. júlt 1974. Enski spilarinn Edward Mayer var litiö hrifinn af sögn, sem hann gaf i eftir- farandi spili. Hann var i suður og doblaöi þrjú lauf austurs — aöeins til að koma i veg fyrir, aö félagi hans i norður færi i þrjá spaða, sem hefðu orðið nokkuð „dýrir” i rúbertu- bridge. Mayer spilaði út einspili sinu i spaða — og tókst siðar að hnekkja spilinu. A G87432 V 762 * G5 * 94 Íkm' *■» Jai»72 • *'»»< jl G7 ♦ mo * * D108532 «5 y AG93 + KD864 * AK6 Austur vann útspilið á spaðadrottningu eftir aö norður lét gosann og spilaði litlu laufi.Mayer tók á kóng og spilaði litlum tigli — eina vonin, að norður ætti gosann. Drepið var á ás blinds og laufi spilað. Mayer tók á ásinn og spilaöi litlum tlgli — norður fékk á gosann og spilaði spaða, sem var trompaður. Naumt var það — fimmti slagur varnarinnar fékkst svo á hjartaásinn. Jú, mikið rétt — þú sást það, ekki satt? Austur gat unnið spiliö meö þvi að spila strax spaða eftir að hafa fengið fyrsta slag á drottninguna. Suður trompar og spilar tigli, en það er tekið á ásinn I blindum og tapslagnum I tigli kastað á spaðakóng. Vörnin fær þá ekki nema þrjá tromp- slagi og hjartaás. Það var ekki nóg með, að Portisch tapaði skák sinni I viðureign Ungverja og Filipps eyinga á Olymplumótinu I Nice. Nýi stórmeistarinn þeirra Ungverjanna, Gyula Sax, tapaði einnig fyrir óþekktum Filippseying Bordonada. Hér er stöðumynd úr skák þeirra — Bordonada hafði svart og átti leik. 23; - — Bxg2! 24. De2 — gxh4 25. Bg3 - Bb7 26. Dxh5 - hxg3 27. Dxh6 — Dxd6 28. Rd3 — gxf2++ 29. Kxf2 — Hg2+ og hinn ungi Sax lagði niður vopnin. óvæntustu úrslitin I Nice — Filippseyjar unnu Ungverjaland 3-1. 'Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i 1 heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 108.00 mánudagur — fimmtudags, slmi 21230. Ilafnarfjöröur — Garðahreppur 'Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar 1 lögreglu- varðstofunni simi 51166. A láugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. til 25. júli er I Apóteki Austurbæjar og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er riefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og , almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, siökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Ódýr ferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar Úr- val. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til Kaupmannahafnar, 7. ágúst-11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur verið ákveðið, vegna mikillar eftirspurnar, að bæta við þremur ferðum til Kaup- mannahafnar, þar sem farseðill- inn gildir i 1 mánuð. 17. ágúst-4. sept,- og 12. sept. Verð kr. 12.000.-. Feröaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu og aðra þjónustu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Hvöt félag sjáifstæðis- kvenna viil benda félagskonum sinum á, aö vegna mikillar eftirspurnar i hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni Úrval, simi 26900. Frá Grensásprestakalli Séra Halldór S. Gröndal verður I sumarleyfi frá 1.-31. júli. Á með- an þjónar séra Arngrimur Jóns- son prestakallinu. Nemendur frá Snoghöj Poul Engberg, skólastj. Snoghöj foikehojskole, er nú staddur hér á landi. Hann langar að sjá sem flesta af nemendum sinum og biður þá um að mæta á Hótel Esju, fimmtudaginn 25. júli kl. 11-2. Þátttaka tilkynnist til Guðjóns Gunnarssonar I sima 20414 á mánudagskvöld, milli kl. 7 og 10. Félagsstarf eldri borgara Þriðjudaginn 23. júli verður farið i Sædýrasafnið og Hellisgerði I Hafnarfirði. Fimmtudaginn 25. júli verður farin skoöunarferð um Reykjavik. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1.30e.h. I báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist I sima 18800. [j KVÖLD | n □AG | „Tek mig lítið alvarlega sem rithöfund" rabbað við Guðrúnu Helgadóttur, höfund „Sögunnar af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" „Sagan er búin að vera mjög lengi á leiðinni. Fyrst var hún til heimilisbrúks, ég sagði börn- unum mlnum hana. Svo las ég hana fyrir aðkomubörn, og þannig var krækt i hana 1 Morgunstundina ”, sagði Guðrún Helgadóttir, þegar við röbbuöum við hana, en Guðrún er höfundur sögunnar „Sagan af Jóni Oddi og Jóni Bjarna”. Sú saga er einmitt lesin unn Morgunstund barnanna þessa dagana. Viðfáum m.a. að heyra hana i fyrramálið kl. 8.45. Þá er lesin 5. lestur, og það er Stein- unn Jóhannesdóttir sem les. Guðrún sem starfar hjá Tryggingastofnun rikisins, sagði okkur að hún heföi upp- haflega byrjað að segja börnum sinum þessa sögu. Guðrún á 4 börn, og hefur þvi kynnzt barna bókum oe sögum talsvert. En „Fyrst var sagan til heimilisbrúks, ég sagði börnunum mtnum hana”. — Guðrún Helgadóttir ásamt syni. það sem henni fannst vanta, voru sögur um llf nútima barna. Flestar þær sögur sem börn geta valið um gerast fyrir iöngu, löngu siðan. Guðrúnu datt þvi I hug aö það gæti verið gaman að koma þvi að einhvers staðar i bók, að til eru börn sem alast upp aöeins hjá öðru foreldranna, svo sem hjónaskilnaðarbörn, til eru misfriö börn, misgóð börn og þannig mættti áfram telja. „Það er allt einskorðað við hlutina eins og þeir eiga að vera, en ekki eins og þeir eru”, sagði Guðrún. Og það kom að þvi að sagan komst á blað, og I útvarpið er hún komin. En hvað svo, skyldi okkur gefast kostur á að kaupa hana i bókarformi? „Ja, það gæti komið til greina, ef út- gefendur fara snemma á fætur, og einhverjum lizt vel á söguna. Satt að segja hef ég hugsað svolitiö um það og hef meðal annars sent hana til teiknara, svona rétt til þess að athuga með myndskreytingar”. „En ég tek mig mjög litið alvarlega sem rithöfund og er ekkert að hugsa um að sækja um listamannalaun I ár.” Og loks sagði Guðrún að það mætti alveg koma fram, að fólk getur verið alveg rólegt, sagan er ekki siöspillandi fyrir börn.... —EA Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I safnaðarheimili Langholtssóknar við Sóiheima. Simi 19282. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunhudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspítalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lft30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaöaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu • 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspítalans Fiókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. 50 ára eru I dag tviburasystkinin Vilborg Jónsdóttir, Stykkishólmi og Ólafur Jónsson, Laugavegi 27 a. I kvöld! MÁNUDAGUR 22. júlí N 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son les. 15.00 Miðdegistónleikar.Osian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Konsert fyrir hörpu og hljómsveit op. 74 eftir Gliére. Richard Bonynge stjórnar. Konung- lega filharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Le Coq d’or” — Gullna hanann— bállettsvitu eftir Rimský- Korsakoff, Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald DurrelI.Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (15). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Vesturheimsferð frá ís- landi 1888. Frásögn Jóns

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.