Vísir - 22.07.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Mánudagur 22. júll 1974.
TIL SÖLU
Næturhitun. Tæki til næturhitun-
ar (rafm.) til sölu. Uppl. i sima
85321 og 38100.
Sjónvarp. Til sölu notað Zenith
tæki i góðu lagi verð kr. 5000.
Uppl. i sima 38196.
Bassar til sölu. Vel með farinn
Hagström bassi og nýr Fender
Jáss bassi til sölu með afslætti.
Uppl. i sima 25143 eftir kl. 4 á dag-
inn.
Tilsölu góð oliukynding með öllu
nema dælu. Stærð ketils 4 1/2 fm
og verð 25 þús. Gömul Bendix
þvottavél fæst gefins með ef vill.
Uppl. i sima 17297.
Til sölu Sansui plötuspilari. Uppl.
i sima 35935 milli kl. 9 og 4 i dag og
á morgun.
Til sölu er söluturn á hagstæðum
stað, hentugur fyrir hjón sem
vilja skapa sér sjálfstæðan at-
vinnurekstur. Hagstæð kjör ef
samið er strax. Uppl. i sima 21487
og 28043.
Teppivegna flutnings af landinu.
Rósótt nýtt teppi ull og dralon til
sölu, 5,30 lengd, breidd 3,96 cm
verð 28.000. Simi 37384 eða 38711
eftir kl. 7 á kvöldin. Til sýnis að
Laugateig 5 2. hæð.
Sony.Til sölu nýlegt Sony TC 200
stereo segulband. Uppl.i sima
12563.
Til sölu bátavagnfyrir 18 feta bát,
verö 10.000.- Uppl. i sima 15605 á
skrifstofutima.
ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón- !
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
Plötuspilarar, þrihjól, margar
teg. stignir bilar og traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuskór, fótboltar.
D.V.P. dúkkur, föt, skór, stigvél,
sokkar, burðarrúm, TONKA-leik-
föng og hláturspokar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Frá Fidelity Radio Englandi,
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og há-
tölurum. Allar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur,
músikkasettur og átta rása spól-
ur. Gott úrval. Póstsendi. F.
Björnsson, Radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
Drápuhliöargrjót, mjög fallegar
þunnar steinhellur, til skreyting-
ar á arineldstæðum og veggjum,
til sölu, sent út á land, ef óskað er.
Uppl. i sima 42143 á kvöldin.
Sumarbústaðaeigendur, athugið.
Höfum til sölu stáltunnur, tilvald-
ar undir sorp. Smjörliki h.f.,
Þverholti 19/Slmi 26300.
Plötur á grafreitiásamt uppistöð-
um til sölu, Rauðarárstig 26, simi
10217.
FATNAÐUR
Kópavogsbúar! Orval af peysum
á börn og unglinga á verksmiöju-
verði. Prjónastofan Skjólbraut 6,
simi 43940.
Sérstaklega failegur brúðarkjóll
til sölu hvitur meö siðu slöri á
granna stúlku. Til sýnis og sölu á
Barónsstíg 55 kjallara eftir kl. 18.
, HJOt- VflCNflR
Vei meö farinn barnavagn og
burðarrúm til sölu. Uppl. i sima
51840.
Reiðtygi óskast. Vil kaupa hnakk
og beizli. Hringiö I sima 51317.
HÚSGÖGN
Sófasett til söiu, einnig borðstofu-
borð með 6 stólum.hjónarúm og 1
djúpur stóll, hagstætt verð. Uppl.
i sima 23094 eftir kl. 4,30..
Svefnherbergissetti litum á góðu
verði til sölu Auðbrekku 32. Simi
40299.
Vel meö farinn svefnbekkur til
sölu. Uppl. I sima 37380.
Klæöningar og viögeröirá bólstr-
uöum húsgögnum. Afborgunar-
skilmálar á stærri verkum.
Bólstrun Karls Adólfssonar,
Fálkagötu 30, simi 11087.
HEIMILISTÆKI
Til söiu nýleg 6 manna Hus-
quarna uppþvottavél kr. 30 þús.
Uppl. i sima 12563 Kjartansgötu 2
eftir kl. 4.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Vauxhail velox 63 til nið-
urrifs, einnig þriggja gira gir-
kassi með overdrive og Studebak-
er, og nýklædd sæti úr Dodge
station. Uppl. i sima 32803 eftir kl.
5.
VW 1200 ’69 vel með farinn,
óryðgaður, rauður til sölu. Uppl. i
sima 73549.
Hillman Mix árg. ’62, selst til nið-
urrifs. Ódýrt. Simi 40831.
Tii söluOpel Rekord ’65 skoðaður
'74 i góðu standi verð 120 þús. útb.
30 þús. og 6 þús. á mánuði
Uppl. i sima 73053 eftir kl. 7.
Ford ’47 til sölu, skoðaður 1974.
Uppl. i sima 92-2224 milli kl. 8 og
19.
Volkswagen 1302 árg. ’71 til sölu.
BIll I góðu lagi. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 82993.
Bronco ’66, Gipsy ’65 til sölu,
seljast á góðu verði og með góð-
um greiðsluskilmálum ef samið
er strax. Uppl. i sima 18606.
Ameriskur bill óskast. Cska eftir
góðum og fallegum ameriskum
bil ekki eldri en '68-71. 250 þús. kr.
útborgun og 15 þús. á mánuði.
Aðeins góðir bilar koma til
greina. Uppl. i sima 41247 eða á
Þinghólsbr. 10 Kópavogi.
Til sölu Ford Escort sendiferða-
bill árg. 1970 á hagstæðu verði.
Uppl. i sima 21089.
Notaö mótatimburtil sölu. Uppl. i
sima 42670 i dag og næstu daga.
Fiat 128 ’74 til sölu, ekinn 6.000
km. Simi 15425—10144.
Volkswagen 1963 til sölu, ný skoð-
aður. Simi 37878.
Erlendur sendiráösstarfsmaöur
óskar eftir að selja Volvo 164, 1969
i góðu standi. Billinn er ekki toll-
afgreiddur. A sama stað er til
sölu P.J. Peterson pianó. Uppl.
gefur Dennis Goodman I sima
24083.
Til sölueða I skiptum fyrir dýrari
5manna bil, Simca 1100 ’70, ekinn
49.000 km. Simi 84547.
Til sölu Transit ’74disil, ekinn 15
þús. km. Uppl. i sima 10300 milli
kl. 20 og 22.
Bílstjóri—Land-Rover. Vörubil-
stjóri óskast. Til sölu Land-Rover
’68 á sama stað. Simi 34349 og
30505.
Til sölu Volvo P 544, árgerð ’62.
Simi 51972.
Til sölu Triumph 1200 árg. ’64,
tveggja karboratora, verð 25 þús.
Má greiðast eftir samkomulagi,
einnig Taunus 12 M, verð 10. þús.
Þarfnast báðir viðgerðar. Simi
42513.
Ford 289. Vil kaupa Ford-vél 289
c.l. meö eða án skiptingar, má
vera úrbrædd. Blokk kemur til
greina. Uppl. i sima 86546 eftir kl.
5.
Volkswagen I200árg. ’70, til sölu,
mjög góður bill. Uppl. I sima 99-
1371.
Volkswagen-eigendur, ódýrustu
og beztu hljóðkútarnir fást hjá
okkur og mikið úrval af öðrum
varahlutum i Volkswagen. Bila-
hlutir h/f Suðurlandsbraut 24,
simi 38365.
Ótvegum varahlutii flestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
Lokaö vegna sumarleyfis til 20.
júli. BIFREIÐASALA Vesturbæj-
ar, Bræðraborgarstig 22. Simi
26797.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungt par við nám i Háskólanum
óskar eftir l-2ja herb. ibúð. Prúð- .
mennsku heitið. Uppl. i sima
18429.
Hjúkrunarkona, einhleyp og
barnlaus óskar eftir ibúð 2-3 her-
bergja frá 1. sept. Uppl. i sima
81295.
Barniaust par, háskólanemar,
óskar eftir ibúð. Uppl. i sima
83862 eftir kl. 18.
2ja-3ja herbergja ibúöóskast frá
1. sept. i 6 mánuði. Simi 42495.
Eldri kona óskar eftir góðri ein-
staklingsibúð (ekki i kjallaraj
örugg greiðsla og reglusemi.
Uppl. i sima 42716.
Iiúsnæði óskast. Reglusöm kona
um fertugt, i fastri atvinnu, óskar
eftir litilli ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 30977 eftir kl. 6.
Ungt barnlaust parutan af landi
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
allt kemur til greina. Algjört
bindindisfólk. Uppl. i sima 38704
eftir kl. 19,30 á kvöldin.
Eldri hjón óska eftir góðri 3ja
herbergja ibúð til leigu sem fyrst
eða seinna i haust. Vinsamlegast
hringið i sima 37180.
ATVINNA í
rrm»
Ræsting. Okkur vantar konu til
ræstingar að Skólavörðustig.
Uppl. i sima 82871 i dag og til há-
degis á morgun. Vogue hf.
Kona óskast til að ræsta skrif-
stofu i Garðastræti. Upplýsingar I
sima 16577.
Unglingsstúlka óskast um hálfs-
mánaöartima, gott kaup. Uppl. i
sima 20196.
ATVINNA OSKAST
17 ára pilt vantar vinnu strax
simi 36424.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir laxa- og silungsmaökar
til sölu. Uppl. i sima 20456.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frilherki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaséðla
og erlenda mynt. Frimsrkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 21170.
TILKYNNINGAR
Blástjarnan auglýsir. Takið eftir
takið eftir. Þið sem eruð að henda
gömlum munum og dóti, fatnaður
og alls konar gjafir erú vel þegn-
ar, til styrktar munaðarlausum
börnum. Uppl. i sima 25131.
Feröamenn, muniö gistiheimili
farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra
manna herbergi, verð kr. 200 pr.
mann. Simi 96-11657.
ÝMISLEGT
Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
EINKAMAL
Stúlkur. Óska eftir ferðafélaga,
aldur 30-50 ár, nýr bill. Tilboö
merkt „Sumarfri 3231.
s(L,
t/ (// é
ÖKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar. Get
nú aftur bætt við nemendum,
bæði i dagtima og kvöldtima. Vin-
samlegast hringið eftir kl. 7.
Kristján Sigurðsson, simi 24158.
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168 og 27178.
ökukennsla — Æfingatimar.
Voikswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboö, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra Ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
ÞJONUSTA
Raflagnir. Samvirki annast allar
raflagnir og viðgerðir I hús og
skip. Sfmi 82023.
Glerisetningar. önnumst alls
konar glerisetningar, útvegum
gler og annað efni. Uppl. i sima
24322, Brynju. Heimasimar á
kvöldin 26507 og 24496.
Hafnarfjörður, Kópavogur,
Garöahreppur. Leigjum út trak-
torsgröfu og traktorspressu. Ný
tæki og vanir menn. Uppl. i sim-
um 51739 og 51628.
Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar
gerðir og lengdir jafnan til leigu.
Stigaleigan,Lindargötu 23. Simi
26161.
Húseigendur — húsráöendur
Sköfum upp útidyrahurðir, gamla
hurðin verða sem ný. Vönduð
vinna. Vanir menn. Fast verðtil-
boð. Uppl. I simum 81068og 38271.
Vantar yöur músik I samkvæm-
ið? Hringið I sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
Mercedes Benz árg. '55-'65
i
Citroen braggi
Voivo Amason
Chervolet Corvair
og flest annað
i eldri teg. biia,
t.d. hurðir og boddihiutir i miklu úrvíjli.
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.