Tíminn - 15.03.1966, Page 4

Tíminn - 15.03.1966, Page 4
4 TJMJNN ÞRIÐJUDAGUR 15. marz 1966 HEIMILISRAFSTÖÐVAR fíiSer) kw rafstöövarnar 6 eru hentugasta stærtSin fyrir venjuleg sveitaheimili. Ver‘Si‘8 er um kr. 60.000,00. RaforkusjótJslán fyrir þessum stötSvum er kr. 52.000,00 til tíu ára, og afborgunarlaust fyrstu tvö ár- in, en sítSan jafnar árlgar afborganir. — Getum afgreitt þess- ar stötSvar úr sendingum, sem koma í júní og júlí, ef pantatS er strax. — Einnig eru fyrirliggjandi atSrar rafstötSvastærtSir etSa útvegatSar metí mjög stuttum fyrirvara. — Einnig eru fyrirliggjandi 12 og 22 hestafla LISTER dieselvélar hentugar fyrir SÚGÞURRKUN. ' ; S. Stefánsson & Co. hf. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Verðum með útsölu á herrafötum frá Gefjun í dag og á morgun (þriðjudag og miðvikudag). Gott úrval af fermingarfötum. erð frá kr. 1995,00. Erum einnig með kjóla, kápur o. fl, á góðu verði. Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSI. Bílskúr óskast Bílskúr eða pláss til viðgerða á bíl óskast til leigu í einn mánuð. Þarf að vera með rafmagni. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins merkt „Bílskúr 21”. Hagtrygging h.f. vill ráða eftirfarandi starfsfólk: Aðstoðarmann í tjónadeild, þarf að hafa þekkingu á bílaviðgerðum (boddy), stúlku við IBM-skrifstofu- vélar, og skrifstofumann í söludeild. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar skrifstofu félagsins fyrir 25. þ.m. I HAGTRYGGING HF., Bolholti 4, Reykjavík. GARÐASTRÆTI 6 — SÍMI 15-5-79 — POSTHOLF 1006 Frá og með 16. marz 1966 verður tekið á móti pöntunum frá félagsmönnum, sem á þessu ári óska að taka á leigu orlofshús félagsins 1 ÖÍfus- borgum. Húsin eru leigð með öllum útbúnaði, dval artími 1 vika. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Dagsbrúnar, ásamt skrá yfir dvalartíma- bilið. SKARTGRIPIR Gull og silfur til fermingargi»ta. HVERFISGÖTU I6A - SlMl 2'365 RÁÐSTEFIMA VARÐBERGS 17. marz 1966 Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudagskvöld. VARÐBERG Klapparstíg 16 Sími 10015 Reykjavík. BJARNI BEINTEINSSON i LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (slLLiaV*LDll SÍMI 13536 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. JLétt rennur FÆST I KAUPFELOGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.