Tíminn - 23.03.1966, Side 7

Tíminn - 23.03.1966, Side 7
V MIÐVIKUDAGUR 23. marz 1966 ÞINGFRETTIR TÍMBNN ÞINGFRÉTTIR Yfir 60% ríkistekna af bíl- umfara nú í annað en vegi Kvöldfundur stóð í neðri deild í fyrrakvöld fram yfir miðnætti. Á þeim fundi urðu allmiklar umræður um frumvarp stjórnarinnar um sameiningu Fiskveiðasjóðs og stofnlánadeildar sjávarútvegsins undir hatti Seðlabankans. Þingmenn Framsóknarflokksins gagnrýndu eink um, að þessir fjárfestingarlánasjóðir útvegsins skyldu slitnir úr tengslum við Útvegsbankann og lánakerfið gert þyngra í vöfum og háðara Seðlabankanum en nú er. Á fundi efri deildar í gær fór fram fyrsta umræða um frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingu á tollská, aðallega 1 því skyni að létta tolla á tilbúnum húsum og húshlutum. Einnig var rætt um al- mannatryggingar og lánasjóð sveitarfélaga. í neðri deild fór fram atkvæðagreiðsla um frumvörpin um Fisk- veiðisjóð, Seðiabanka íslands, Stofnlánadeild verzlunarfyrirtælkja og ráðstafanir vegna sjávarútvegsins, og var þessum frumvörpum öllum vísað til 2. umræðu. Þá fór fram þriðja umræða um loðadýrafrum- varpið, en atkvæðagreiðslu var frestað. Nýr áfangi á uppbóta- og niö- urgreiðsluleið stjórnarinnar Framhald af bls. 1. Greinargerðin er svohljóðandi: Verkefnin í vegamálum hrann ast upp. Tala bifreiða lands- manna hefur tvöfaldazt á s. 1. 10 árum, en álagið á vegakerfið eykst emi rneir, því að bílarnir þyngj ast og umferðarhraðinn eykist með ári hverju. Undanfarin 30—40 ár hafa ver ið unnisn stórvirki í vegamálum landsins. Viðleitnin hefur miðazt við það að tengja sean flest byggð arlög landsins akvegakerfinu, þannig að bflfært yrði. Þessu verid hefur miðað vel áfram, þó að enn sé mfldð ógert. Þannig eru óbyggðir langir kaflar af hringvegi um landið, ýmist alveg eftir að gera þá bflfæra eða þeir eru aðeins ruddir. Nauðsynlegt er að ljúka þessu veriri sem allra fyrst. Nú stöndum við frammi fyrir alveg nýju verkefni í vegamálum. Þar sem umferðin er orðin mest og hröðust og farartækin þyngst, verður vegagerðin að miðast við annað og meira en gera bilfært. Hún verður að miðast við að gera vegi, sem eru hagkvæmir fyrir um ferðina og fara vel með farartæk in. Það eru ekki litlir þjóðfélags- legir hagsmunir í húfi að tak- Frumvarpið um liægri handar umferð hér á landi, er komi til framkvæmda 1968, kom til annarr ar umræðu í neðri deild í gær. Meirihluti allsherjarnefndar, sex menn af sjö, leggur til, að það verði samþykkt, og liægri hand- ar umferð tekin upp, en einn nefndarmanna, Óskar Levý, skil ar séráliti. Þrír nefndarmenn skrifa þó undir álitið með fyrir- vara. Birgir Finnsson, framsögumað ur meirihlutans, mælti með frum varpinu og rakti hin helztu rök, sem áður hafa verið færð fyr- ir því að taka upp hægri hand- ar akstur. Hann sagði, að skoð- anir mundu all- skiptar um þetta en taldi nauð synlegt, að ákvörðun um þetta yrði tekin sem allra fyrst, þar sem fyrir dyrum væru hér á landi ýmsar dýrar framkvæmdir í samgöngumálum, og kostnaður við breytinguna færi hraðvax- andi með hverju ári, og yrði þá fyrst mikill, er rífa þyrfti upp dýrar og nýjar framkvæmdir. Benti hann á kostnaðaráætlanir Svía í þessu efni, sem sýna, að kostnaður við breytinguna vex um tugmilljónir á hverju ári. Kvað Birgir málið nú hafa verið vandlega undirbúið. Skúli Guðmundsson, sem rit- marka slit og eyðileggingu á farar tækjunum, þegar á það er litið, að bifreiðar að verðmæti 5000—6000 milljónir króna eru að staðaldri á ferðinni um vegakerfi landsins. Óhóflega stór hluti af vegafénu fer til viðhalds eða um 100 milljón ir króna af 260 milljónum. Að- eins um 60 milljónir fara til ný- byggingar þjóðvega, en 100 millj. kr. fara í brýr, til sýsluvega, kaup- staða, vélakaupa og stjórn og und irbúning. Með samþykkt vegalaganna við- urkenndi Alþingi tilvist þessa verkefnis. Þar er ákveðið, að þeir vegir, sem gera má ráð fyrir að innan 10 ára fari um yfir 1000 bíl ar á dag, skuli teljast hraðbrautir og gerast með varanlegu slitlagi. Á hinn bóginn hefur Alþingi ekki séð fyrir fé til þessara fram- fcvæmda af samtímatekjum utan 10 millj. kr., sem efcki nægja fyrir vöxtum af því fé, sem þeg ar er komið í slíkar framkvæmd- ir. Þau myndarlegu átök, sem gerð hafa verið í vegamálum á undan fömum áratugum, hafa nær al- gerlega verið kostuð af samtíma- tekjnm. Er ljóst, að það verður einnig að gera í framtíðinni, a. m. k. að mestu leyti. Er því ljóst, að að hefur undir nefndarálitið með fyrirvara kvað þann fyr Jrvara sinn og Björns Fr. Björnssonar að eins vera um 4. kafla frum- varpsins, þar sem gert væri ráð fyrir að greiða kostn aðinn við breytinguna með 200 kr. gjaldi á ári af bifreið næstu þrjú ár. Teldu þeir, að alger óþarfi væri að leggja slíkt gjald á bifreiðarstjóra. Ríkið tæki þegar nógu mörg og mikil gjöld af bifreiðum, sem færu til annars en þeirra þarfa, og ætti að geta séð af einhverju fé af þeim í þessu skyni. Þá ræddi Skúli nokkuð um það, að ríkið legði svo að segja ekkert úr sjóði sínum til vegamála í land inu, þótt í sjálfum vegalögunum væri ákvæði um, að ríkið skyldi leggja til slíkt framlag árlega. f fyrra hefðu verið 47 millj. kr. framlag úr ríkissjóði til vega, og samgöngumálaráðherra hefði heit ið, að það framlag skyldi a.m.k. ekki minnka, en það heit hefði verið svikið. Skúli sagði, að nægur tími væri til þess að ákveða, hvernig kostn aðurinn við breytingu í hægri akstur skyldi greiddur, þar sem ekki þyrfti til greiðslu að taka fyrr en 1968, og væri því hægt að samþykkja frumvarpið nú að öðru leyti þess vegna. leggja verður mjög miklu meira fé til vegabygginga á komandi ár um en að undanförnu. Víða erlendis þykir sjálfsagt, að ríkistekjur af farartækjum og rekstrarvörum þeirra renni til uppbyggingar vegakerfisins. Þar til fyrir um það bil áratug var það einnig svo hér á landi, að umferðartekjurnar og útgjöldin til vegamála vógu salt. En síðan hef ur æ meira af þessu fé runnið til annarra þarfa rfldssjóðs. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda hefur látið reikna út, að á árun- um 1960—1964 hafi tekjurnar af umferðinni numið 2046 milljón- um króna, þar af runnu til við 'halds og byggingar vega 750 millj. kr., eða 37%, en til annarra þarfa ríkissjóðs 1295 millj. kr., eða 38%. Frv. þetta gerir ráð fyrir því, að nokkuð af því, sem áður hefur runnið til annarra þarfa af þessum tekjum ríkissjóðs, renni nú í vegasjóð. Er um að ræða leyfis gjaldið, sem talið er að nemi nú árlega um 150 millj. króna. Þeg- ar sveitarfélögin hefðu fengið það, sem þeim ber samkv. 32. gr. vega laga, yrðu þá eftir 130—135 millj. kr., sem gert er ráð fyrir að rynnu eingöngu til nýbyggingar þjóðvega. Halldór Ásgrímsson mælti gegn frumvarpinu og taldi fram margar ástæð ur fyrir því. Hann sagði, að þetta mál gæti ekki verið mjög aðkallandi, og sérstaða fs- lands væri sú, að breitt ^ haf skildi fsland frá öðrum löndum, og því ekki þörf á sam- lögun við önnur lönd, sem væru áföst. Hann sagði, að nefndin við urkenndi, að ekki væri í sjálfu sér munur á hægri og vinstri akstursstefnu, og umferðavanda mál okkar væru ekki þess eðlis, að þau yrðu leyst með því að breyta úr vinstri í hægri. Þá benti hann á, að breyting ökútækja væri dýr og augljós slysahætta yrði breytingunni samfara. Halldór benti á, að nefndin rökstyddi mál sitt með því að al- þjóðareglur í siglingum láðs og lofts hnigju æ meira í fasta hægri umferð, og af því tilefni spurði Halldór, hvers vegna Bretar, mesta siglingaþjóð heims, sæju ekki ástæðu til breytinga hjá sér. Kæmi þar fram, að örðugt væri að sjá hvers vegna reglur um sigl ingar og flug ættu að hafa áhrif á akstursstefnu á landi. Við, sem erum á móti breyt- ingunni, óttumst slys henni sam- fara, sagði Halldór, og benti á, að þegar nefndin talaði um góða reynslu þeirra þjóða, sem þegar hefðu breytt til, mætti Á kvöldfundi neðri deildar í fyrrakvöld fór fram fyrsta um- ræða um frumvarp ríkisstjórn- arinnar um sérstaka aðstoð við sjávarútveginn. Eggert Þor- steinsson, sjávarútvegsmála- herra fylgdi því úr hlaði með svip uðum rökum og í efri deild. Gísli Guðmundsson sagði, að með þessu frumvarpi væri ríkis- stjórnin kom in á nýtt þróun- arstig í dýrtíð- armálum, og tæki upp nýtt tvíþætt upp- bótarkerfi, og væri þetta rök- rétt áfram- hald af þróun síðustu ára. Gísli kvaðst ætla, að þær upp- bætur, sem þarna væri ráðgert að veita sjávarútvegnum, væru nauð synlegar til þess að þessi mikil væga útflutningsframleiðsla héldi áfram. En í sumum tilfellum, til NITTG JAPÖNSKU NITT0 HJOLBARDARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sfmi 30 360 minna á, að allar þessar breyt- ingar hefðu farið fram fyrir löngu þegar umferð var miklu minni en nú. Og ef styðjast ætti við reynslu væri eðlilegt að bíða eftir reynslu þeirra þjóða, sem nú ætla að fara að framkvæma þetta. Umræðunum var frestað. dæmis til frystihúsa, sem hefðu slæma aðstöðu og tíma- bundna vinnslu væri þessi að- stoð alls ófullnægjandi, og þyrfti að bæta um það. Einnig mundu uppbæturnar til togaraútgerðar- innar þurfa nánari athugunar við. Það, sem vekti þó einna mesta athygli við þetta frumvarp, væri þó það, að ekki væri gert ráð fyrir neinni ákveðinni tekjuöfl un til þess að greiða þessar 80 milljónir, heldur væri talað um það í greinargerð að vinna þetta upp með því að draga úr niður- greiðslum og varpa þeim þar með út í verðlagið. Vissu allir, hverj ar afleiðingar það hefði. Gísli kvaðst vilja spyrja ráð- 'herra að því, hver visitöluhækk un mundi verða við þessar að gerðir, og hve hárri upphæð sú vísitöluhækkun mundi nema í út- gjöldum ríkisins á árinu. Umræðunni um frumvarpið lauk um kvöldið, en atkvæða- greiðslu var frestað þangað til í gær. B RID GESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Gúmmíbarðinn h.f., Brautarholti 8. sími 17-9-84. Umræður um hægri umferð hdfust á Alþingi í gærdag

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.