Tíminn - 24.03.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 24.03.1966, Qupperneq 10
10 í DAG TÍMINN ' FIMMTUDAGUR 24 marz 1966 drottninguna af Hanta. Skál fyrir pvfl ___ Bíddu róleg — þetta var ekki erindi mitt hingaS. — Þú hefur ekki séS mlg áSur og vlltu giftast mér? — Eg hef heyrt taiað wm hreysti og karlmennsku. samt — Eg sá þlg brjóta þér leiS hingað. Hreystisögurnar eru sannar. þína — Þú ert án efa hæfur maki fyiir í dag er fimmtudagur 24. marz — Ulrica Tungl í hásuðri kl 14.19 Árdegisháflæði kl. 6.44 ms, Heilsugæzla •fi Slysavaröstofan . Heilsuverndar stöðinni er opln allan sólarhringinn Næturlækntr ki 18—8, siml 21230. •fi Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag; frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar l simsvara lækna félags Reykjavfkur ) síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá ki. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—,16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin allaj virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 19. marz — 26. marz. Næturvörzlu í Hafnarfirði að- faranótt 25. marz annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 27, sími 50056. af stað kl. 2 á laugardag, gist verður greint er frá breytingum á laun í sæluhúsi félagsins þar. um bæjarstarfsmanna og oddvita, Gert er ráð fyrir að fara fimm sagt frá skipun samvinnunefndar daga ferð að Hagavatni ef fært ríkis og sveitarféjaga o. fl. verður þangað. Tímaritið er 24 blaðsíður að Upplýsingar í skrifstofu félagsins stærð. símar 11798 og 19533. Trúlofun Kvenfélag Laugarnessóknar held- _____________ ur 25. ára afmæli sitt hátíðlegt í Nýlega opinberuðu trúlofun sína Oddfellowhúsinu föstudaginn 25. stefanía Snævar, Laufásvegi 63 og marz kl. 7,30. Vitjið aðgöngumiða Reidar Óskarsson, Bergstaðastræti í kirkjukjallaranuim miðvikudaginn 48. 23. marz kl. 3—7. Stjórnin. ______________ Siglingar Eimskip h. f. Bakkafoss kom til Reykjavíkur 21. frá Hull. Brúarfoss fer frá Rotter dam í dag 23. til Antwerpen, Ham borgar og Reykjavfkur. Dettifoss fór frá N. Y. 18. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Fáskrúðsfirði 21. til Kaupmannahafnar, Lysekil, Kungsham og Gautaborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 21. til Caonbridge, Camden og N. Y. Gullfoss koon til Reykjavíkur 21. frá Leith og Kaup mannahöfn. Lagarfoss fer frá Vent spils 24. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Avonmouth 22. til Rieme og Antwerpen. Reykjafoss fór frá NY 22. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 17. til Gloucester, Cam bridge og NY. Slkógafoss er í Gufu nesi. Tungufoss fór frá Hull 22. til Eskifjarðar og Reykjavíkur. Askja fór frá Reykjavik í morgun 23. til Snæfellsness- og Vestfjarðahafna. Katla fer frá Odda 24. til Kaup- mannahafnar, og Reykjavíkur. Rannö fór frá Norðfirði 18. til Ham borgar, Stralsund og Gautaborgar. Star fór frá Gautaborg 19. til Reykja víkur. fsborg fór frá Eskifirði 22. til Kristiansand og Reykjavikur. Skipadeild SÍS: Arnarfell fór 17. þ. m. frá Gloucest er til íslands. Jökulfell er í Rends burg. Dísarfell losar á Norðurlands höfnum. Litiafell lestar á Austfjörð um. Fer þaðan til Hirtshals og Álaborgar. Helgafeil er í Bremen. Fer þaðan á morgun til Sas van Ghent. Hamrafell er væntanlegt til Constanza á mongun. Stapafell er í oMuflutningum á Flaxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Ríkisskip: Helda fer frá Rvik í kvöld austur um land í hringferð. Esja er á Aust fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið var á ísafirði í gærkvöld á norður leið. Herðubreið er á Austfjarða- höfnum á suðurleið. Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Fjölmennið á aðalfund félagsins n. k. fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Kirkju bæ. Kvenfélag Hallgrímskirkju: heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 29. marz kl. 8.30 í Iðnskólanum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða önnur áríðandi mál á dagskrá. Sam eiginleg kaffidrykikja. Barðstrendingafélagið: Munið málfundinn í Barðstrending á föstudaginn n. k. klukkan 8,30 Erindi, umræður,, einsöngur og fleira til skemmtunar. ÁrshátíS Harðar: Hestamannafélagið Hörður heldur árshátíð sína í Hlégarði n. k. laugar dagskvöld — Verður þar margt til skemmtunar og hafa þessar samkom ur hestamannafélagsns jafnan þótt góður mannfagnaður. Austfirðingafélagið í Reykjavík: heldur síðasta spilakvöld vetrarins að Hótel Sögu (hliðarsal) sunnudag inn 27. rnarz kl. 20.30. Allir Anst firðingar og gestir þeirra veikomn ir. Fréttatilkynning Slysavamafélag íslands hefur feng ið 5000 kr. að gjöf frá frú Mariu Helgadóttur og dætrum í minningu manns hennar, Halldórs Guðmunds sonar, skipstjóra Grand, Súðavlk. Blöð og tímarit Sveitarstjórnarmál, 1 hefti 1966 er komið út. í heftinu er aldaraf- mæli ísafjarðarkaupstaðar gerð mjög góð skil. Einnig eru birtar í heftinu leiðbeiningar um undirbún ing og framkvæmd sveitarstjórnar kosninganna, sem fram eiga að fara 22. miaí og 26. júní. Forustugrein tímaritsins nefnist Starfsmenn sveitarfélaga, birtir eru fréttaþættir frá sveitarstjórnum, kynntir tveir nýir sveitarstjórar, Pennavinur írsk hjúkrunarkona (miðaldra) ósk ar eftir pennavini. Hefur komið til íslands og les íslenzku. Skrifar sjálf á ensku. Nafn og heimilisfang er: Virginía Barelay, 76 Dufferin Avenue, Bangor, Co, Down, North-Ireland. Söfn og sýningar Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn Islands er opið þriðju- daga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 til 4 Listasafn Einars Jónssonar er iokað um óákveðinn tima Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að alsafnið. Þingholtsstræti 29. A. sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kL 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les stofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu daga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34 opið alia DENNI DÆMALAUSI — Förum við nokkuð á 'öæinn, þótt pabbi segi það? virka daga nema laugardaga kL 17 —19, mánudaga er opið fyrir fuii orðna tfl kL 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alia virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, slml 36814, fuflorðiusdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 16— 21, þriðjudaga og flmmtudaga kL 16—19. Bamad-eild opin alla virka daga nema laugardaga kL 16—19. •ff Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu - 9, 4. hæð, til hægrL Safnið er opið á tímabilinu 15. sept tfl 15. mai sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 eJL Laugardága kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kL 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti ' 37. — Opið afla virka daga frá kL 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júnl 1. okt lokað á laugar dögum). Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, nriðvikudaga og föstudaga kL 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudöf, um og föstudögum. Fyrir böra kl. 4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10. Baraab&kaútlán í Digranesskóia og Kársnesskóla auglýst þar. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. Bókasafn Seitjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Tekið á móti tilkynnmgum i dagbékina kl. 10—12 KIDDI — Eg fann etdjárnl DREKI — Fínt, einhvers staðar hijóta að vera kúlur í það. — Ef til vill eru þær í kassanum. Félagslíf Aðalfundur Geðverndarfélags ís- lands verður haldinn í Tjarnarbúð 2. hæð (Oddfellowhúsið) fimmtudag inn 24. marz n. k. kl. 20.30 Dagskrá skv. félagslögum. Stjórain. Ferðafélag íslands efnír til tveggja Þórsmerkurferða um pásk ana. Önnur ferðin er fimm daga, lagt af stað á fimmtudagsmorgun (skírdag) hin er 2y2 dags ferð, lagt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.