Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 3
Vlsir. Miðvikudagur 11. september 1974. 3 fullorðnar ær á heiðina og sagði hann, að þær hefðu tollað þar nokkuð vel, enda er afrétturinn sæmilega vel grösugur i ár vegna góðæris. „£g reikna með að við höld- um þessu áfram næsta vor, og þá stendur til að setja ærnar fyrst i girðingu til að venja þær af flækingnum, áður en þær eru settar á heiðina. Bændurnir segja, að ástandið hafi stórbatnað frá þvi sem var, þótt enn megi bæta. Margir bændurnir hér eru einyrkjar og eiga i hálfgerðu basli. Oft er lika kæruleysi af þeirra hálfu um að kenna, hvernig rollurnar fá að reika um byggðina og sem dæmi um, hversu litið er stundum hugsað um rollurnar af sumum, varð ég að marka 24 lömb frá einum og sama bóndanum, er við rákum féð á heiði i vor. Nokkrar ær urðum við einnig að rýja. Ærnar eru annars furðulega lagnar við að smeygja sér i gegnum girðingar og þess eru lika dæmi, að aðkomufólk hafi hleypt skepnum úr girðingu af eintómum prakkaraskap. Það er eins með ærnar og hestana, að þær liggja við vegina, þegar þær ganga lausar i byggð og skapa þá hættu. í sumar veit ég þó ekki nema um tvær kindur sem orðið hafa fyrir bil hér I nágrenninu og drepizt. En við ætlum að reyna að stemma stigu við þessum flækingi á rollunum með þvi að halda áfram að reka þær upp á heiðina næsta ár, og jafnvel stendur til að fá áburðarflugvél til að dreifa áburði yfir af- réttinn, svo rollurnar megi una þar betur.” -JB „Þctta eru mestu gæludýr”, sagði Aðalsteinn Sigurðsson, skot- ínaður og dýraeftirlitsmaður. Samt sem áður varð hann að stökkva tvisvar frá meðan á samtalinu stóð til að reka til baka hesta, sem voru komnir hálfir I gegnum gaddavirsgirðinguna. BG. maður i Dalsgarði, þar sem garðyrkjubændurnir hafa orðið hvað verst úti, sagði, að fjár- bændur virtust ekki hirða um að reka fé sitt á heiðina á vorin, heldur eingöngu hleypa þvi út fyrir eigin girðingu. „Þótt við séum að fara með þær rollur sem hingað stelast, upp fyrir byggðina, sækja þær alltaf til baka,” segir Fróði. „Rollurnar hafa vanizt á þetta byggðarölt afskiptalausar i öll þessi ár, og þær eru vana- fastar. Ef lömbin eru strax vanin á að halda sig á heiðinni, kemur þetta af sjálfu sér.” Aðalsteinn rak I vor um 360 ,Þetta er ofsaflott' — varð einum gestanna að orði á sýningu Félags íslenzkra myndlistarmanna sem núna er á Kjarvalsstöðum „Áhugi á myndlist hér á is- landi er ekki minni, ef ekki meiri en i nágrannalöndum okkar og það eru mjög margir, sem fara á sýningar,” sagði Einar Þorláksson, formaður sý ni nga rn ef nda r Félags islenzkra myndlistamanna, en þetta er i fyrsta skipti, sem FÍM er með haustsýningu i báðum sölum Kjarvalsstaða. A sýningunni, sem stendur þangað til 22. sept og er opin daglega frá 15-22, eru 197 verk eftir 60 höfunda, 39 félagsmenn og 21 utanfélagsmenn. Ellefu sýna i fyrsta skipti á haust- sýningu. 17 verk eru eftir Louisu Matthiasdóttur, en hún hefur lengi verið búsett i Bandarikjunum og er þar að góðu kunn. Þá eru á sýningunni verk eftir islenzka leikmyndateiknara, en leikmyndasýning þessi er svo til óbreytt frá þvi sem hún vari Álaborg, þar sem islenzkum leikmyndateiknurum var boðið að vera með á sýningu norrænna leikmyndateiknara. Eru þetta bæði model og ljósmyndir af verkunum. „Þetta er ofsaflott”, varð einum sýningargesta að orði, þegar við tókum hann tali, „en sumt er nú ekkert varið i,” bætti hann svo við, eftir nokkra umhugsun. „Þetta er mjög skemmtileg sýning,” sagði annar og sá þriðji sagði: „Ég hef nú séð margar sýningar, bæði utanlands og innan, og þessi er bara nokkuð góð. Þeim er að fara fram hérna”. Einar sagði, að hann væri ánægður með aðsókn. 13 myndir væru þegar seldar. Listasafn Islands hefur keypt eina af myndum Louisu Matthiasdóttur og Lista- og menningarsjóður Kópavogs keypti mynd eftir Gunnar Örn Gunnarsson. — EVI A skeiði, gifs, eftir Sigrúnu Guðmundsdóttun 4 SÆKJA VENJULEGA UN\ HVERJA ÍBÚÐ HÚS- NÆÐIS- MÁLA- STJÓRNAR „Það hefur þegar verið tekiö Greiðsluskilmálar á ibúðun- mikið af umsóknareyðublöð- um eru þeir i aðalatriðum að um”, sagöi Sigurður kaupandi skal innan 3ja vikna Guðinundsson, framkvæmda- frá þvi að honum er gefinn kost- stjóri Húsnæðismálastofnunar- Ur á ibúðarkaupunum, greiða innar, cn nú hafa verið auglýst- 5% af áætluðu ibúðarverði. Er i- ar til sölu 160 tveggja og þriggja búðin verður afhent honum skal herbergja ibúðir hjá stofnuninni hann öðru sinni greiða 5% af á- og bygging er hafin á þeim. ætluðu ibúðarverði. Þriðju 5%- Sigurður sagði, að i gegnum greiðsluna skal kaupandinn árin hefðu að jafnaði f jórar fjöl- greiða tveim árum eftir að hann skyldur sótt um hverja ibúð hefur tekið við henni. Hverri i- Húsnæðismálastjórnar, utan búð fylgir lán til 33ja ára, er einu sinni fyrir nokkrum árum, svarar til 80% kaupverðs. þegar fjögurra herbergja ibúðir Húsnæðismálastofnunin á for- voru til sölu, að tvær fjölskyldur kaupsrétt að ibúðinni á sama sóttu um hverja. Sigurður sagði, Verði og hún var upphaflega á — að sennilega hefði auglýsingin p]us visitöluhækkun, — en selj- farið fram hjá mörgum, þar andinn fær vísitöluhækkunina i sem hún var um mitt sumar og sinn vasa af þeim hluta, sem að auki væru minni ibúðirnar á hann á i ibúðinni. viðráðanlegra verði. —EVI Fyrst í Þjóðleikhúsinu og sjónvarpi „Brúðuheimilið" sýnt í Hafnarbíói Eftir að hafa bæði séð „Brúðu- töku myndarinnar, að Jane heimili” Ilenriks Ibsen i sjón- Fonda notaði fristundir sinar frá varpi og á sviði Þjóðleikhússins, myndatökunni til að heimsækja fáum við nú tækifæri til að sjá Oslo og Stokkhólm og efna þar til þetta snilldarverk á hvita mótmælafunda vegna striðs- tjaldinu. Það er Hafnarbió, sem reksturs Bandarikjamanna. nú er að fá kvikmyndina til Þessir fundir Fonda gengu ekki sýningar. hljóðalaust fyrir sig og bárust í myndinni fer Jane Fonda með fréttir af þeim hingað til lands. aðalhlutverkið, hlutverk Noru. Nær samtimis þvi sem Joseph Eiginmann hennar, Torvald, Losey vann að töku myndar leikur David Warner. Eins og sinnar i Noregi, fyrir kvikmynda- menn rekur eflaust minni til, voru framleiðendur „Brezka þessi sömu hlutverk i höndum ljónsins,” gerði kvikmyndaleik- þeirra Guðrúnar Asmundsdóttur stjórinn Patrick Garland kvik- og Erlings Gislasonar, þegar mynd eftir þessu sama leikriti leikritið var sýnt i Þjóðleik- Ibsens fyrir MGM. t þeirri mynd húsinu. eru það Claire Bloom og Anthony Kvikmyndin er gerð i Noregi i Hopkins, sem fara með aðalhlut- fyrravetur undir leikstjórn hins verkin. heimsfræga Joseph Losey: Hann Samkvæmt þeim upplýsingum, er brezkur og er islenzkum kvik- sem sýningarstjóri Hafnarbiós myndahúsgestum m.a. kunnur veitti Visi, hefjast sýningar á fyrir mynd sina „Accident”. „Brúðuheimilinu” á morgun, Það dró talsverða athygli að fimmtudag. —ÞJM Frá töku „Brúöuheimilisins” I Röros i Noregi i fyrravetur. Leikstjór- inn, Joseph Losey, sést hér llta I kvikmyndahandritið með þeim Jane Fonda og Trevor Howard, sem fer meö hlutverk dr. Rank. — Ljósm.: NTB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.