Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 14
74 Vlsir. Miðvikudagur 11. september 1974. TIL SÖLU Til sölu notuð litil eldhúsinnrétt- ing með stálvaski og blöndunar- tækjum. Uppl. i sima 81315 til kl. 7 og Stóragerði 14, kjallara. Til sölu sem nýr plötuspilari, einnig rafknúinn áleggshnifur, verð samanlagt 16.000.- Simi 24088 eftir kl. 5. Timbur til sölu.Ca 1000 metrar af 1x4 til sölu. Uppl. i sima 38524 eftir kl. 8 i kvöld. Til sölu National stereotæki með tveimur hátölurum (2x10 w). Uppl. i sima 22838. Vandaður litið notaður hnakkur til sölu. Uppl. i sima 53511. Hey til sölu, á sama stað er til sölu Austin Gipsy árg. ’65, góður. Skipti möguleg. Uppl. i síma 81143. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. I sima 26133 alla daga. ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780. (Næsta hús við Sjónvarp- ið.) Ný jeppakerra til sölu, burður 1 tonn. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 18. Til sölu harmonika i kassa (scandalli), bongótrommur á statifi, snare tromma, plötuspil- ari með útvarpi og svefnsófi. Uppl. i sima 84209. Til sölu WC og vaskur i baðher- bergi — vel útlitandi, verð 1.800.- Simi 25266. Til söluprjónavél og segulbands- tæki. Uppl. i sima 14287 i kvöld og næstu kvöld. tsskápur til sölu verð kr. 5 þús. einnig barnakerruvagn kr. 5 þús., skermkerra ki. 1500 og barnabil- Stóll kr. 1500. Uppl. i sima 19859 kl. 4 — 6 i dag og á morgun. Ameriskur sanseraður rauður byrjendagitar, nýr, til sölu, kennslubók, kennsluplata og bönd fylgja, kr. 6 þús., amerisk ferða- kista kr. 4.500,- skjalataska úr stáli kr. 2 þús., litil ferðakista kr. 2.500, fatnaðurogfl. tilsölu. Simi 16922. Til sölu Kenwood stereo Casett Deck. Uppl. i sima 25842 eða 23680 eftir kl. 19.30. Tilsölu Wem söngkerfi, 200 vatta, 2 magnarar og- fjórar súlur, mikrófónn og tape ecko, einnig Marshall gitarmagnari og 2 há- talarar. Hagstætt verð. Uppl. i sima 27083 eftir kl. 5. Til sölu eru tvær Rokkor Minoltu linsur, 300 mm F 4,5, 35 mm F 2,8 og Brno riffill, cal. 22 með Savage kiki, taska fylgir. Uppl. i sima 36719 milli kl. 5 og 9. Til sölu nýlegur Marshallmagn- ari, 100 vött, og einnig VW ’58 til niðurrifs. Uppl. i sima 66263. Gott tækifæri. Af sérstökum ástæðum, dragtir, kjólar, stór karlmannaföt, stakir jakkar o. fl. Litið notað. Ennfremur barna- rúm. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 30832. Þrlhjól, stignir traktorar, ámokstursskóflur, flugdrekar, plötuspilarar, brúðuvagnar, kerrur, vöggur, hús, bangsar, dönsku D.V.P. dúkkurnar. Ný- komiðúrval af módelum og virkj- um. Minjagripir þjóöhátiðar- nefnda Arnes- og Rangárþinga. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. ÓSKAST KEYPT Notuð eidhúsinnrétting, fremur litil, óskast keypt, ennfremur oliu-hengilampi og gömul vegg- klukka. Simi 10844 eftir kl. 8 á kvöldin. Trailer-vagn fyrir bát. Vil kaupa góðan vagn fyrir 15 feta plastbát. Simi 26205. óska eftir 2ja manna svefnsófa, einnig 8 rása kasettusegulbands- tæki I bil. Uppl. I sima 22438 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir Ludvig trommusetti með afborgunum. Uppl. i sima 93- 2204. Kópavogsbúar. Skólapeysurnar komnar. Prjónastofan Skjólbraut 6. Simi 43940. HJOL-VAGNAR Nýlegur vel með farinn kerru- vagn, blár og hvitur, til sölu. Simi 42354. Suzuki 400 TS árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 51212. Trimmhjól til sölu. Uppl. i sima 21671. Erum að fá þrjú mótorhjól Mon- tesa Trial keppnishjól, cota 247, sem kosta 230 þús. kr. Einnig Scorpion 50 cc á 112 þús. kr. Uppl. á kvöldin að Brautarholti 2. HÚSGÖGN Litið sófasetttil sölu, sófi, stóll og boröúr eik, rautt áklæði, i hol eða sjónvarpsherbergi. Simi 12119 eftir kl. 6.30 e.h. Hlaðrúm og svefnbekkur til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 40359. Vil kaupa litinn fataskáp, má vera notaður, en ekki mjög djúpur. Uppl. i sima 14090. Til söluborðstofuhúsgögn, borð, 5 stólar og skenkur, kommóða með 6 skúffum, sófaborð, 2 stakir stólar og spegill á tekkplötu. A sama stað óskast bókaskápur. Uppl. I sima 82728. Tilsölu 3ja ára gamalt hjónarúm úr ljósri eik, laus náttborð fylgja. Selst ódýrt. Uppl. i sima 35316 kl. 6-7. Nýlegur eins manns svefnsófi, borðstofuborð með tvöfaldri plötu og 4 stólum, forstofuspegill og hilla til sölu. Uppl. i sima 83354 i dag og á morgun milli kl. 5 og 10 e.h. Til sölu svefnsófi. Uppl. i síma 82566. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til söluTrabant station árg. ’70. Nánari uppl. i sima 92-2655. Til söluSkoda árg. ’68 i góðu lagi. Til sýnis að Kvisthaga 25 (efsta hæð) ennfremur uppl. i sima 27322 á skrifstofutima. Selst ódýrt. Til sölu Volvo Amason árg. ’67, fallegur og vel með farinn bill á sama stað til sölu algjörlega ónot- uð gömul þvottavél, Hoover, með vindu, verð 6.000. Uppl. I sima 25874. VW ’6lmeð nýrri vél og á góðum dekkjum til sölu á kr. 25 þús. Simi 15137 e.h. Eigendur Citroen GS. Til sölu fjögur negld snjódekk á felgum. Uppl. i sima 13051. Til sölu Simca Ariane ’62, Skoda station ’64 og Morris skúffubill ’65. Uppl. á Skúlagötu 76, 2. hæð til hægri. Til sölu Land-Rover bensin árg. ’65 i góðu lagi, verð ca. 180.000. Uppl. I sima 81267 milli kl. 7 og 10. Austin Mini. Til sölu er Austin Mini árg. 1964. Uppl. I sima 10018 eftir kl. 6 I dag. Land-Rover ’72 til sölu. Uppl. I sima 43069 eftir kl. 8 á kvöldin. Land-Roverárg. ’55 til sölu. Er i góðu lagi. Verð 60 þús. Simi 23911. Til sölu Opel Station 1969. Uppl. i sima 73957 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluhvitur Sunbeam 1250, árg. ’71 , ekinn 46 þús. km. Uppl. i sima 72974 og 28190. Til sölu Wagoneer ’65 og Willys ’63 með blæjum. Skipti koma til greina. Uppl. isima 34358 eftir kl. 6. Góður bíll. Til sölu mjög góður Flat 125, Bel. ekinn aðeins 48 þús. km. Bill I sérflokki. Verð 360 þús. samkomulag. Simi 73279. óska eftir Opel eða VW ’65-70. Uppl. i sima 33281. Til söluWillys Jeep árg. ’66. Uppl. i sima 99-4213 I kvöld og næstu kvöld. Saab ’63 til sölu. Uppl. I sima 50447 eftir kl. 19. Ódýr Moskvitch árg. ’65 til sölu, gangfær. Uppl. i sima 51102 eftir kl. 7. Otvegum varahluti iflestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima, ennfremur bilalökk o.fl. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik. Simi 25590. Til sölu er Commer 2500, 12 manna microbus, árg. ’65, með nýupptekinni Perkins diselvél, skoðaður ’74. Simi 15581 og 19183 á kvöldin. Höfum opnað bílasöluvið Mikla- torg, oþið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá Bilasalan Borg við Miklatorg. Simar 18675 og 18677. Látið skrá bifreiðina strax, víð seljum alla bila. Sifelld þjónusta, örugg þjónusta. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI í Reglusöm skólastúlkagetur feng- ið leigt herbergi með húsgögnum i Hraunbæ gegn þvi að ræsta 4 herb. Ibúð einu sinni I viku og sitja hjá börnum nokkur kvöld I mánuði. Uppl. i sima 84788 I kvöld og næstu kvöld. Ný einstaklingsibúð til leigu strax, góð umgengni og reglu- semi áskilin, 1. árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt „7209”. 1 herbergiog eldhús til leigu fyrir konu eða skólastúlkur. Alger reglusemi áskilin. Uppl. i sima 35703. 3ja-4ra herbergja Ibúð til leigu. Uppl. I sima 28656 kl. 7-9. HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 herbergi og eldhús óskast á leigu sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 81304 eftir kl. 4. Ungan reglusaman mann vantar l-2ja herbergja Ibúð strax. Upplýsingar I sima 23190 virka daga milli 13 og 17. Ung nýgift og barnlaushjón óska eftir 2ja-3ja herb. Ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 37700 kl. 9-6 alla virka daga. Er nýkomin heim frá Noregi, vantar 1-2 herbergi og eldhús. Al- gjör reglusemi. Simi 33532. Húsnæði — Húshjálp. Tvær mæðgur óska eftir 2ja herbergja ibúð I Kópavogi, hálfs dags hús- hjálp eða ráðskonustarf kæmi til greina. Tilboð merkt „1. nóv. ’74” sendist augld. blaðsins fyrir 15. sept. 2ja-3ja herbergjaibúð óskast i 6-8 mán. Uppl. i sima 71497. Húsnæði. 1 herbergi óskast fyrir karlmann, sem vinnur mikið úti á landi. Uppl. i sima 22438 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Tveggja — þriggja herbergja Ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86252. Tveir framhaidsskólanemar óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð I Reykjavik eða nágrenni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 81902 kl. 5-8. I8ára pilt.sem fer I Stýrimanna- skólann, vantar herbergi sem næst skólanum. Simi 13593. 2-3 herbergja Ibúð óskast. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. I sima 30780 frá kl. 9-18 og 32149 eft- ir kl. 18. Ung hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja Ibúð, helzt I Kópavogi eða Hafnarfirði, ekki skilyrði. Uppl. I sima 41267 i dag og næstu daga. Rúmgott herbergi eða litil Ibúð óskast, mætti vera I mið Breið- holti. Simanúmer og heimilisfang leggist inn á augld. VIsis fyrir 12. þ.m. merkt „7260”. Getur einhver hjálpað? Erum á götunni, ung hjón með eitt barn. Vinnum bæði úti. Uppl. i sima 43032 næstu daga. Einhleypur, ungur maður, sem starfar utan Reykjavikur, óskar eftir einstaklingsibúð eða herb. strax. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar I sima 14406 eftir kl. 17. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. I sima 72866 eftir kl. 8 á kvoldin. Litil Ibúðóskast til leigu fyrir ein- hleypa konu. Uppl. I sima 20852. Skóiastúika óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. I sima 25742. Tveggja herbergja Ibúð óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. I sima 38850 eftir hádegi og 22685 á kvöldin. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 3ja herbergja Ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 34588 til kl. 20. Ibúð óskast. Óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. I sima 50522 milli kl. 7 og 10. 2ja herbergjaibúð óskast til leigu fyrir reglusamt par sem allra fyrst. Uppl. i sima 27934 eftir kl. 7. Mig vantarlitla ibúð strax. Uppl. i slma 27087. e.kl. 4. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja — 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Getum borgað fyrirfram- greiðslu. Uppl. i sima 86436 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Hjón með ungbarnóska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 83963. 2ja — 3ja herbergjaibúð óskast til leigu, ungt reglusamt par I heimili, góð umgengni og reglu- semi. Vinsamlegast hringið i sima 13043 um kvöldmatarleytið. Þrir háskólanemar óska eftir að taka þriggja herbergja ibúð á leigu nú þegar. Rifleg fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 66113 og 41586. Vill ekki einhver leigja fjórum stúlkum.sem eru á götunni, 3ja —■ 4ra herbergja ibúð? Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 26078 milli kl. 13 og 19. Árdis. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar til sölu i Hvassaleiti 35, simi 37915, og Hvassaleiti 27, slmi 33948 og 74276. Geymið auglýsinguna. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa vel með farinn ameriskan bil með jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 92-2431 eftir kl. 5.30 á kvöldin. 3ja herbergjaibúð til leigu I Foss- vogi. Tilboð ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist blaðinu * merkt „7218”. íbúð — Kópavogur. 4 herbergja Ibúð á góðum stað I Kópavogi til leigu frá næstu mánaðamótum. Þarfnast smávægilegra lagfær- inga. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist fyrir 16. sept., merkt „Kópavogur 7211”. Kaupið HÚS & HÍBÝLI í óskrift Áskriftin 1974 kostar aðeins 530 kr. HÚS & HÍBÝLI, sem er eina islenska timaritið um hús og hibýli, færir yður margvislegar upplýsingar og aðgengileg- ar hugmyndir. Efnið er sniðið við okkar aðstæður og er ómissandi öllum þeim, sem standa i húsbyggingum, eru að inn- rétta eða brey tá — og raunar gagnlegt við hús- og heimilisreksturinn yfirleitt, garð- ræktina og allt hitt. 4 tölublöð 1974 kosta aðeins 530 krónur i áskrift — og þó fylgja allt að 6 eldri blöð i kaupbæti. Við móttöku pöntunar sendum við yður sem sagt 6 blöð i pósti og siðan hin 4 eftir því sem þau koma út (eitt er á leið- inni). Pantið strax áskrift: Sendið okkur meðfylgjandi seðil, greinilega útfylltan, ásamt tékkagreiðslu, i almennu bréfi. Eða hringið i sima 10678. HÚS & HÍBÝLI TÍMARIT — AUSTUR- STRÆTI 6 - REYKJAVÍK Áskriftarpöntun til: HÚS&HÍBÝLI Undirr. óskar aö gerast áskrifandi og sendir hér meö áskriftargjald fyrir 1974, kr. 530,-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.