Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 11. september 1974. 15 HÚSNÆÐI ÓSKAST Fóstrunemiog iðnnemióska eftir Ibúð I Reykjavik. Reglusöm og barnlaus. Uppl. I sima 93 — 1586, eftir kl. 6. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 83260 á milli kl. 7 og 10. e.h. Til sölu Elna Lotus saumavél á sama stað. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herbergja Ibúð á Stór-Reykja- vlkursvæðinu sem fyrst. Uppl. I slma 51531 milli kl. 7 og 10 e.h. ATVINNA í BOÐI Viljum ráða vélvirkja, rafsuðu- menn, og aðstoðarmann. Vélav. J. Hinriksson hf., Skúlatúni 6, slmi 23520 og 26590. Járniðnaðarmenn.plötusmiðir og rafsuðumenn óskast. Vélsmiðj- an Keilir. Simi 34550. Plötuverzlun vantarstúlku til af- greiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. I síma 11740. Starfsstúlkur óskast til verk- smiðjustarfa. Uppl. I sima 86188. Húshjálp. Kona óskast til barna- gæzlu og heimilisstarfa nokkra tima á dag á heimili á Seltjarnar- nesi. Upplýsingar I slma 14871 eftir kl. 5. Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja og menn vana bifreiðaviðgerðum. Uppl. i Bllaborg h.f. Ármúla 7. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn I sérverzlun. Uppl. I sima 28656 kl. 7-9. Vana afgreiðslukonu vantar hálf- an daginn i sælgætisverzlun I miðborginni. Uppl. I sima 53414 eftir kl. 20. Röska stúlku vantar strax.Rauða myllan, veitingastofa, Laugavegi 22. Sirrii 13628. Garðahreppur. Stúlkur óskast. Ekkó, simi 53322. óska eftirkonu til að taka til einu sinni i viku i Kópavogi. Uppl. I sima 43233 milli kl. 6 og 8 i dag. Stúlka óskasti biðskýli I Hafnar- firði 5 daga i viku, frá 1-7. Uppl. i sima 51453. óskum að ráðabilstjóra eftir há- degi. Uppl. i sima 26995. Bandalag islenzkra skáta óskar að ráða 13-14 ára ungling til sendlastarfa hluta úr degi. Upplýsingar I sima 23190 alla virka daga milli 13 og 17. Nokkrir verkamenn óskaststrax i byggingavinnu. Mikil vinna. Uppl. i sima 33776. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 ÞJÓNUSTA GRAFA—JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn I alls konar gröfu- og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. Húseigendur ath.: steypum, leggjum gangstéttir og innkeyrslur, fast tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 73427. Sprunguviðgerðir Þéttum sprungur i steyptum veggjum, hreinsum mosa- gróna húsveggi með háþrýstiþvottatækjum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 51715. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar almennar viðgeröir á pipulögnum og hrein- lætistækjum. Tengi hitaveitu, Danfosskranar settir á kerfiö. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Loftpressuleiga Tökum að okkur múrbrot, sprengingar, borun og fleyga- vinnu, vanir menn. Simi 83708.örlygur R. Þorkelsson. Loftpresttur traktorsgröfur Bröyt X2B og jarðýta Vélaleiga KR Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og skaffa bezta fáanlega fyllingarefni, sem völ er á. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð gæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215 - 41256. Vélaleiga Kristófers Reykdal. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yöur sérhæfðar sjónvarpsviðgeröir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viögerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Traktorspressa til leigu i stór og smá verk, múr- brot, fleygun og boruri L Simi 72062. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, bað- kerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Loftpressur r Tökum að okkur hvers konar fleyganir, múrbrot, borvinnu og sprengingar. Góð tæki. Gerum föst tilboð ef óskað er. Jón og Frímann, simi 35649 og 38813. J&F LOFTPRESSUR BANDAG KALDSÓLUN Hjólbarðasólunin h.f. Dugguvogi 2, simi 84111. Við kaldsólum hjólbarða fyrii vörubifreiðar með dagsfyrirvara — 3 geröir snjósóla. Ibandagl Hjólbarðasólunin h.f. Dugguvogi 2, simi 84111. Harmonikuhurðir. Þar eð við eigum enn eftir mikið magn af hvitum Coolite harmonikuhurðum, höfum við ákveðiö að veita stórkost- legan afslátt á þessum hurðum. Þær kostuðu áður kr. 4.359, en við munum i dag og næstu daga selja þær á kr. 2.906. Huröir þessar eru tilvaldar fyrir sturtuklefa, svo og annað, auöveldar I uppsetningu og gott að þrifa þær. Stærð 200x82 cm. Gripið þetta einstæða tækifæri og geriö reyfarakaup. Ath., aðeins hvitu hurðirnar á þessu verði. Simi 28230 og 20655. Viljið þið vekja eftirtekt fyrir vel snyrt hár, athugið þá að rétt klipping og blástur eða létt krullaö permanett (Mini Wague) réttur háralitur hárskol eða lokkalýsing, getur hjálpað ótrú- lega mikið. Við hjálpum ykkur að velja réttu meðferðina, til að ná óskaútlitinu. Ath. höfum opið á laugardögum Hárgreiðslustofan Lokkur, Strandgötu 28. Simi 51388. Litil ýta Litil ýta, Caterpillar D 4, til leigu i húsalóðir og fleira. Uppl. i sima 81789 og 34305. Gröfuvélar sf. Til leigu ný M.F 50 B traktorsgrafa. Timavinna, föst til- boö. Simi 72224, Lúðvik Jónsson. Bensin-Pep fullnýtir brennsluefnið, eykur vinnslu til muna, mýkir gang véla, ver sótmyndun, smyr vélina, um leið og það hreinsar. Bensin-pep er sett á geyminn áður en áfylling fer fram. Bensin-Pep fæst á bensinstöövum BP og Shell. TÆKNIVANDAMÁL? Ráögefandi verk-og tæknifræðiþjónusta I rafeinda-, mæli- tækni og sjálfvirkni. Hönnun, uppsetning, viðhald og sala á rafeindatækjum. IÐNTÆKNI HF Hverfisgötu 82, s. 21845. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, hrærivélar. Ný tækni — Vanir menn. REYKJAVOGUR H.F. SÍMAR 37029-84925 Para system Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir. Pipulagnir Hilmars J. H. Lúthersson. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auöveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Sjónvarpsviðgerðir. Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir I sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Fyrir barnaafmælið Ameriskar pappirsserviettur, dúkar, diskar, glös, hattar og flautur. Einnig kerti á tertuna. Blöðrur, litabækur og litir og ódýrar afmælisgjafir. LAUGAVEGI 178 simi 86780 LjncTir=i REYkjavik I II__IÍZ) lt_J ( Næsta hús við SjónvarDÍð.) Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. KENNSLA Almenni músikskóiinn Kennsla hefst 23. sept. n.k. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda eralla virka daga I skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og 18-20. Kennslugreinar: harmonika, melodika, gítar, bassi, fiðla, flauta, mandolin, saxofdn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. S. 25403. Kennsla Málaskólinn Mimir Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu ensku- námskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Alger nýjung hérlendis: Prófadeild, sem veitir réttindi. Innritunarsimar 11109og 10004 kl. l-7e.h. iseptember. SIRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51818

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.