Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 11. september 1974. lLfl3»3'Kjál5gF333i, Var ég ekki búinn'' að banna þér að laumast á bingó? Ha!! Réttast að ég kenni þér lexiu núna! / Æææææ \ o / Rúbi! \ l Hann j V ræðst á mig / ■ í með —II—1 l skærunum! ■ o , 1 □ VEÐRIÐ ÍDAG Norðvestan gola og bjart- viðri fyrst en þykknar upp með suðaustan kalda siðdegis. Iliti 7-9 stig. Suður spilar 3 grönd. Vestur spilar út tigulfjarka og austur lætur drottningu. Suður tekur á kóng. Hvernig á suður að spila? NORÐUR A ADIO V K1042 ♦ 6 * 96532 é KG8 JG9 AG109 * AK74 SUÐUR Suður á að spila hjartagosa — sé hann gefinn, er tigulkóng náð út, og þá fær hann sina niu slagi. Spil mótherjanna eru þannig: Vestur ♦ 7543 V 8653 ♦ K8543 ♦ ekkert Austur A 962 V AD7 ♦ D72 * DG108 Eins og spilið liggur tekur austur á hjartadrottningu, en getur ekki i eigin krafti góðspilað lauf sitt. Suður fær þvi 10 slagi i spilinu með þvi að spila hjartagosa i öðrum slag. Þegar spilið kom fyrir, tók suður á laufaás eftir að hafa fengiö fyrsta slag á tigulás. Skipti yfir i hjarta, þegar legan i laufinu kom i ljós. Það var of seint. Nú gat austur friaö tvo laufaslagi, áður en hjartað varð gott. Suður hnekkti þvi eigin spili i öðrum slag með þvi að taka á laufaásinn. SKÁK Þeir Tukmakov, Sovét, Ivkov, Júgóslaviu, og Jansa Tékkóslóvakiu, urðu efstir og jafnir á IBM-mótinu i Amster- dam i sumar — með 10 vinninga hver af 15 möguleg- um. Hér er sigurskák Ivkovs gegn Timman, Hollandi. Ivkov hafði hvltt og lék siðast 13. Rfg5! I m é . I Á i Á M Á M Á ■ 1 0 k á g ■ / I m Z ■■■ k. fív i n fi 13.----Rxe5 14. Dg3 — Rbd7 15. Bf4 — Db6 16. Bxe5 — f6 17. Bd6 — fxg5 18. Bxb4 — Dxb4 19. Rd6+ — Ke7 20. Hf7+ — Kd8 21. Dxg5+ — Kc7 22. Rb5+ — Kc8 23. Haf 1 — b6 24. Hxd7 — Kxd7 25. Dxg7+ og svartur gafst upp, þvi að hann tapar drottningunni eöa verður mát. Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudágs, simi 21230. Ilafnarfjorður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum; eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudcild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru geínar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6. september til 12. september er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. I í DAG Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlækna vakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Sjálfstæðishúsið: Ein hæð er eftir... Sjálfboðaliða vantar til starfa miðvikudag frá kl. 5. Sjá If stæöisf élögin i Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Viðskiptahagsmunir og stefnan i utanrikismálum Starfshópur sambands ungra sjálfstæðismanna um viðskipta- hagsmuni og stefnuna i utanrikis- málum heldur næsta fund sinn miðvikudaginn 11. september. Gestur fundarins verður Jón Skaftason alþingismaður. Rætt verður um viðskiptahlið Islenzkrar utanrikisstefnu. Fundurinn er haldinn i Galtafelli og hefst kl. 20.30. Kammermúsik- klúbburinn. Fyrstu tónleikar árið 1974—75 verða i Félagsheimili stúdenta við Hringbraut fimmtudaginn 12. sept. klukkan 21. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Opið luis hjá Alþjóðlegu samtökunum. Sameinaða fjölskyldan i kvöld kl. 20.30 að Skúlagötu 61. Simi 28405. Kristniboðsambandið Almenn samkoma verður i kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásveg 13 i kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræðing- ur talar. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisin.s i kvöltí. miðviku- dag k). 8. Haustlitaferðir: Á föstudagskvöld kl. 20: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar 3. Krakatindur — Mundafell. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3. Símar: 19533 — 11798. Félagsstarf eldri borgara i dag miðvikudag verður ,,opið hús” frá kl. 1 e.h. að Norðurbrún 1. Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Handknattleiksæfingar U.B.K. í Kársnesskóla. Meistaraflokkur karla. mánudaga kl. 10.15 — 11.00 Fimmtudaga kl. 9.30 — 11.00 föstudaga kl. 10.15 — 11.00 Þjálfari: Orn Hallsteinsson. 2. flokkur karla föstudaga kl. 7.15 — 8.00 sunnudaga kl. 1 — 1.45. Þjálfari: Hörður Harðarson. 3. flokkur karla fimmtudaga kl. 8.45—9.30. laugardaga kl. 1.45—2.30. Þjálfari: Ární Tómasson. 4. flokkur karla föstudaga kl. 6.30—7.15. sunnudaga kl. 1.45—2.30. Þjálfari: Hörður Már Kristjánsson. 5. flokkur karla i Kópavogsskóla sunnudaga kl. 3.25 — 4.45. Þjálfari: Kristján Þór Gunnarsson. Meistaraflokkur kvenna i Kársnesskóla mánudaga kl. 9.30 — 10.15. föstudaga kl. 9.30—10.15. Þjálfari: Sigurður Bjarnason. 2. flokkur kvenna laugardaga kl. 1-1.45. sunnudaga kl. 2.30 — 3.15. 3. ílokkur kv • i Kópavogsskóla sunnudaga kl. 4.45 — 5.30. Breyttir timar verða tilkynntir siðar. Stjórnin. Minniugarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild I.andspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá Ijósmæðrum viðs vegar um landið. Q KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Útvarpið í kvöld kl. 20.00: Elsa Sigfúss syngur Það þótti ekki fínt hér f yrr að hafa dökka rödd Meðal laga þeirra sem við heyrum Elsu Sigfúss syngja I kvöld, er „Vögguljóð á hörpu”, lag Jón Þórarinsson, kvæði Halldór Laxness, „Dalvisur”, lag Arni Thorsteinson, kvæði Jónas Hallgrimsson, og „Nú er glatt I borg og bæ”, lag föður hennar, Sigfúsar Einarssonar, kvæði: Guðmundur Guðmunds- son. „Faðir Elsu, Sigfús Einars- son, hið þekkta tónskáld, var fæddur á Eyrarbakka og ætlaði til Kaupmannahafnar aö nema lögfræði, en fór i staðinn að læra tónlist og var kennari hér viö alla æðri skóla i tónlist,” segir okkur Sigrún Gisladóttir, sem skrifað hefur ævisögu hans. Sigfús giftist danskri konu, Valborgu sem einnig var við nám i tónlist, og héldu þau kon- sert i Kaupmannahöfn við mikla hrifningu. Elsa lærði hjá móður sinni og fór.sföar til Danmerkur til þess að læra á selló. „Það þóttu ekki söngkonur i þá daga sem höfðu Elsa Sigfúss,sem syngur fyrir okkur nokkur lög i útvarpinu i kvöld. dökka rödd eins og Elsa,” segir Sigrún. Þau systkinin Elsa og Einar spiluðu bæði i hljómsveit, sem lék á Þingvöllum á þjóðhátið- inni 1930. En Elsa hafði stutta fingur og sá, að hún myndi aldrei komast langt i að verða fær sellóleikari. Dóru Sigurðs- son, konu Haralds Sigurðssonar prófessors i Danmörku (bæði kenndu tónlist) þótti rödd Elsu svo sérstök, að hún hvatti hana til að læra söng. Það varð til þess að hún fór að læra söng, m.a. hjá Dóru. A fyrstu tónleik- unum, sem hún hélt i Kaup- mannahöfn i Oddfellow-höllinni, vakti hún afar mikla athygli og fékk þá verðlaun frá Berlingske Tidende. Hún hlaut styrk i Dan- mörku til framhaldsnáms i Dresden i Þýzkalandi, og i Er- langen i Bayern var hún valin til að syngja alt-hlutverkið i Messias eftir Há'ndel. Margir muna eftir Elsu Sig- fúss, þegar hún söng i Leður- blökunni, þegar hún var fyrst færð upp á Islandi. Hún fór með hlutverk Orlovskys prins, en það hlutverk var venjulega flutt af alt-röddum. Elsa fékk styrk á tslandi til frekara framhaldsnáms i Eng- áður landi. Arið 1956 hlaut hun Tage Brandt-styrkinn, en hann var veittur til utanfarar þeim lista- konum, sem sköruðu fram úr i meðferð danskrar tungu. Að- eins 2 islenzkar konur hafa fengið þennan styrk, Elsa og Anna Borg leikkona, og þykir það hinn mesti heiður i Dan- mörku. „Þær voru fyrstu út- lenzku konurnar, sem fengu hann en yfirleitt fá hann dansk- ar listakonur,” segir Sigrún. Elsa var einhver vinsælasta útvarpssöngkona i Danmörku um áratuga skeið, og tilboð streymdu til hennar frá plötuút- gáfufyrirtækjum hvaðanæva i Danmörku. Hún söng inn á hundruð af plötum i Danmörku og margar hér á Islandi. Þar að auki söng hún á öllum Norðurlöndunum, Englandi og Þýzkalandi. Eitt sinn er Elsa var hér á ferð rann hún til á bónuðu gólfi og slasaðist i baki. Siðan hefur hún ekki komið fram opinber- lega, en plötur hennar eru spil- aðar eftir sem áður. Það sem við heyrum i kvöld er afritun upp á band af plötum siðan 1947. Þess má einnig geta, að það er móðir Elsu, Valborg Einarsson, sem leikur á pianóið. —EVI—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.