Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 11. september 1974. Þeirleggja á ráðin unij frelsun þrælanna.s meðan þeirra sjálfra er leitað (í „Ekki getum við verið hér u eilifðar, enda munu þeir finna^ okkur áður en lýkur”. Förum^ til námanna, segir Tarzan.'%fc:i ')V\ ];»: Pcrdjgns, Inc -.-Tm.Reí U..S. Pat Off. •. b.v l 'n:»od FVaturc* Synaicáff*. ínr „Vopnum þrælanna og höldum námunum ,þar til O’Rorke og Lúkas koma með Rathoriumenn’ Datt mér ekki i hug . . . Einmitt En Temper hefur þegar komizt undan Ekkert góða kvöld hér, hver sem þú ert.Segðuj Rip Kirby, A að ég ATVINNA OSKAST Stúlku vantar vinnu, vön af- greiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 24794 eftir kl. 4 e.h. 16 ára sfirákur óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 22767. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Er vön af- greiðslu. Uppl. i sima 30493. Óska eftirsveitaplássi i nágrenni Rvikur strax, hjá 1-2 mönnum, er með tvær dætur, 11-13 ára. Uppl. i sima 15896 eftir kl. 5. Get bætt viö mig 2-3 fyrirtækjum i bókhald, reikningsuppgjör, o. fl. Grétar Birgir. simi 26161 kl. 5-8. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Slmi 21170. EINKAMAL Konur — karlar. Munið að póst- hólf 4062 aðstoðar við að finna fé- laga eða vin, sem yður vantar. Skrifið strax og leitið uppl. Gsfið upp simanúmer. Pósthólf 40621 Rvk. BARNAGÆZLA óska eftir konu til að gæta 2ja stúlkna (2ja og 4ra ára), út septembermánuð (helzt i Hliða- hverfi eða nágrenni Háskólans). Uppl. I sima 28217 eftir kl. 5.30. Tvær konur i norðurbænum óska eftir að taka börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 51673 og 51968. Geymið auglýsing- una. Arbæjarhverfi. Kona vill taka að sér að gæta ungbarns. Uppl. i síma 83436. Kona eða stúlkaóskast til að gæta barna, 6 ára og 1 1/2 árs, sem næst Landakoti. Uppl. i sima 27976. Barngóð kona óskast til að gæta 1 árs stúlku frá 8-5, helzt i Hliðun- um eða sem næst Hjúkrunar- skólanum. Uppl. I sima 27752 eftir kl. 5. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Tek að mér að aðstoða hljóm- sveitir og skemmtikrafta, einnig viðtöl við þá og flytja með þeim skemmtiefni og fleira. Uppl. i sima 13694 kl. 11-12 og 13-15. JG- músik. Pianókennsia. Arni ísleifsson, Hraunbæ 44. Simi 83942. ÖKUKENNSLA Ókukennsla — Æfingatimar Kenni aksturog meðferð bifreiða Kenni á Mazda 818-1600, árg. ’74 ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K Sessiliusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. ökukennsla—Æfingatímar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbili. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen. ökuskóli og prófgögn. Reynir Karlsson. Simi 20016.______________________ ökukennsia — Æfingatimar Kenni á Volkswagen árgerð 74 Þorlákur Guðgeirsson. Simai 83344 og 35180. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingatímar.- Guðm. G. Pétursson, simi 13720. Kenni á Mercury Comet árg. 1974. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn og Hörður. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum I heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Takið eftir! Tek að mér múrvið- gerðir, inni sem úti. Uppl. i sima 86548 og 82497. Vantar yður músik I samkvæm- iö? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðúm. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Húseigendur—Húsverðir. Nú eru siðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vönduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboð. Uppl. i sima 81068 og 38271. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dÓgUm. Degi fyrrenönnur dagblöó. *—’ ' (grrisl áskrifendur) NAUTASKROIKAR Kr. kg 390.- Innifalið I verði: Útbeining. Merking. Pökkun. Kæling. KJPTMIÐSTÖÐIN Laskjarveri, Laugalæk 2, (11111 3 5020 TONABÍÓ Valdez kemur Ný, bandarisk kvikmynd — spennandi og vel leikin, enda Burt Lancaster i aðalhlutverki. Aðrir leikendur: Susan Clark, Jon Cypher. Leikstjóri: Edwin Sherin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. STJORNUBIO BEST PICTURE 0FTHEYEAR! -National Board of Review Coiumbia Ptcturcs Prcsents á PLiytxiy Production Roman Polanskis filmof MACBETH Macbeth Islenzkur texti. Heimsfræg ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um hinn ódauð- lega narmleik W. Shakespeares. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jon Finch, Francesca Annis, Martin Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABIO Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Ensk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope islenzkur texti Aðaihlutverk: Louis Jourdan Yvonne Furneaux Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Stundum sést hann, stundum ekki! N0WY0USEE HIM, IN0WYDUD0NTI “ ' tfc.hnic.cu nn« ® iQ7? w»ii n« Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregzt aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO ÍSLENZKUR TEXTI. Loginn og örin ótrúlega spennandi og mjög við- burðarik, bandarisk ævintýra- mynd I litum. Mynd þessi var sýnd hér fyrir all- mörgum árum við algjöra metað- sókn. BUrt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Strið karls og konu Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd i litum með Jack Lemmon sem nýlega var kjörinn bezti leikari ársins, ásamt Barbara Harris, Jason Robards. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9-11,15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.