Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 16
„Óvíst hvenœr vegor- koflonum lýkur" — segir Sverrir „Biðið þið strákar, ég Kjalarnesi i gærdag. Þá gerð 1200 metra langs er að hugsa”, sagði var litið um að vera þar vegarkafla, þar sem Sverrir Runólfsson, þeg- og aðeins ein grafa i hann ætlar að reyna ar Visismenn heilsuðu lagi. „blöndun á staðnum” upp á hann uppi á Sverrir vinnur þar að aðferðina. Upphaflega hafði Sverrir áætl- að að ljtlka vegargerðinni i sept- emberbyrjun, en mikið er ógert ennþá, þótt komið sé fram i sept- ember. „Ég hef ekki getað fengið þau tæki, sem nauðsynleg eru til að verkið gangi fljótt og vel. Ég ætl- aði að hafa þrjá skófluvagna i gangi, en mér hefur ekki tekizt að koma nema einum i gang ennþá og það er skófluvagn i eigu vegar- gerðarinnar”. — Og hvað er verið að hugsa um? „Ég er að reyna að skipuleggja verkið þannig, að ég þurfi ekki að fara fram úr kostnaðaráætlun. Ég er raunar enn undir henni. Það er mitt fyrsta boðorð að hafa veginn ódýran. Það skiptir ekki eins miklu máli, hvenær verkinu veröur lokið. Ég get þvi engu spáð um, hvenær fyrst verður ekið um veginn eða hver gerir það fyrst. Kaflinn, sem ég stend hér á, er tilbúinn að öðru leyti en þvi, að eftir er að ýta 75 cm lagi af möi upp á hann. Þessi möl verður hluti af sementsblönduðu burðar- lagi. Vegarkaflinn er þó ekki allur kominn svona langt”. — Verður framhald á vega- gerðinni eftir að þessum kafla er lokið? „Ja, ég fór ekki út I þetta ein- göngu fyrir þennan eina kiló- metra. Ég held, að við tslending- ar höfum ekki ráð á að vera að byggja þessa dýru nýju vegi, heldur eigum við að einbeita okk- ur að þvi að laga þá gömlu og setja á þá slitlag. Slikt kostar ekki mikið og er til geysilegra bóta. Siðan getum við farið að hugsa til dýrari vega”. —JB Skólakrakkarnir fengu nœga vinnu á Dalvík: Unnu ó tveim vöktum í frystihúsinu Leynivopn Sverris, skóflu- vagn... og blöndunarvélin fræga. VÍSIR Miðvikudagur IX. september 1974. Ná Irrnrer hland rn REGJERING 40 /o influttjon EVRÓPU- MET ÍSLEND- INGA! Verðbólgan á islandi er fleirum umtalsefni en tslendingum einum. Fjölmiðlar vlða um heim hafa sagt frá ástandinu i efnahagsmálum okkar og sýnir úrklippan hér að ofan frásögn norska dagblaðsins VG af verð- bólgunni. Sést hér hundrað krónu seðill rifinn I tvennt og i myndatexta er sagt, að 40 prósent verðbólga á islandi sé Evrópu-met.... —ÞJM „Sumir hofa ótrú ó tölunni, en aðrir trú" — fjórir milljón króna vinningar ó númer 1300 Það getur svo sem vel verið, að 13 sé óhappatala, að minnsta kosti trúa margir þvl, en merking tölunnar virðist svo sannarlega breytast, sé tveimur núllum bætt aftan viö. Þeim finnst hún lika áreiðanlega frekar happatala, sem unnu stóru vinningana á þetta númer, þegar dregið var hjá Happdrætti Háskólans I gær. A númer 1300 komu fjórir milljón króna vinningar. „Þetta er mjög skemmti- legt. Sumir hafa ótrú á tölunni en aðrir trú,” sagði Páll H. Pálsson hjá Happdrætti Háskólans, þegar blaðið hafði samband við hann i morgun. Samtals voru dregnir 4500 vinningar aö fjárhæð 42 milljónir króna i þetta sinn. Þrir miöar af númer 1300 voru i umboðinu i Vestmanna- eyjum og sá fjórði var i Sand gerði. 1 Vestmannaeyjum átti einn aðili tvo miðana, þannig aö hann fær tvær milljónir. Vinningunum fjölgar núna i hverjum mánuði fram til jóla. 1 desember verða til dæmis hvorki meira né minna en 177 milljónir króna i vinninga eða 14000 vinningar. —EA 1 frystihúsinu á Dalvik gafst skólakrökkunum á staðnum næg vinna við fiskvinnslu i sumar. Allt fram tii 1. september, þegar skól- arnir byrjuðu á ný, var unnið á tveim vöktum frá 7 á morgnana til 1 á næturnar og féll aldrei dagur úr. A Dalvik er eitt frystihús, sem kaupfélagið rekur, en þar fyrir utan eru margir, sem fást við söltun. Frystihúsið fæst einnig við söltun og á slðustu mánuðum hafa þar verið söltuö á þriðja hundr,að tonn af fiski. Skuttogarinn Björgvin landar á Dalvik og nýlega bættist nýr skut- togari þar við: er það Baldur, smiðaður i Póllandi. Auk þess hafa Dalvikingar landað úr Akureyrartogurunum, þegar Akureyringar sjálfir hafa ekki haft við. Togararnir hafa fiskað vel að undanförnu og hefur 90% aflans verið þorskur, að sögn Ivars Guömundssonar, framkvæmda- stjóra frystihússins. „Þaö hefur að visu staðið nokkuð tæpt meö frystirýmið hjá okkur, en við þó veriö það heppnir að losna við freðfiskinn, áður en til stórvandræöa hefur komið”. —JB Þurfti að lóta brjóta allt upp — bíður eftir að fó lykla sina og buddu aftur Það er ekkert þægilegt að týna lyklum að Mbýium sinum og þurfa að láta brjóta allt upp. Þetta henti eina af starfsstúlkum VIsis á afgreiðslunni Hverfisgötu 44 I gærdag, en hún var svo óheppin aö týna buddunni sinni. Hún þurfti rétt aðeins að bregða sér út úr húsinu og ekki nema spölkorn út fyrir það, en var með budduna I vasanum. Mikill flýtir var á henni, þannig að ekki liðu nema 2—3 minútur þar til hún varð vör við að buddan var farin úr vasanum. Þetta var klukkan 3.15 I gær, en hvernig sem hún leitaði fann hún hana ekki. í buddunni voru um 1800 krónur, lyklar, happdrættis- miði, strætómiðar og eitthvað fleira. En hún væri þeim afar þakklát. sem einhverja vísbend- ingu gætu gefið henni um það, hvað orðið hefði af buddunni. ENN HVERFUR SNÆFELLINGUR Aftur hafa verið kallaðir út leitarmenn á Snæfellsnesi. Núna til að leita að ungum manni, sem hvarf aðfaranótt laugardagsins siðasta. Sást slð- ast til hans I Ólafsvik klukkan þrjú um nóttina, en siðan hefur ekkert til hans spurzt. Var I fyrstu haldið, aö hann hefði farið út með báti, sem var að fara til veiða, en fljótlega kom I ljós, að hánn hafði ekki komið um borð i bátinn. Lýst var eftir manninum I út- varpiá mánudagskvöld og aftur I gærkvöldi, en án árangurs. Hófst leit strax á mánudag og I gær hófst skipuleg leit slysa- varnafélagsins I Ólafsvík. Hefur höfnin verið slædd og froskmenn frá Ólafsvik hafa leitað i höfninni. Þá var von á — Leitað að ungum manni, sem hvarf aðfara- nótt laugardagsins varðskipi til leitar á sjó strax I birtingu i morgun. Er þetta I annað skipti á skömmum tlma, sem viðtæk leit er sett af stað á Snæfellsnesi, en þess er skemmst að minnast, er gamall maður, sem var I berja- ferð, hvarf þar, og bar leit að honum ekki árangur. —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.