Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 11.09.1974, Blaðsíða 13
Visir. Miðvikudagur 11. september 1974. 13 — Það getur vel verið, að það séu margar villur I enska bréfinu, sem þér lásuð fyrir, en orðalag yðar var heldur ekkert of gott! Hvað meinarðu alltaf mcð þessu — Veit ég það sveinki — Manstu ekki hvað ég heiti... eða hvað? Þann 24. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Helga Jónsdóttir og Arnór Hermanns- son. Heimili þeirra verður að Arnartanga 51, Mosfellssveit. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 25. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Arngrlmi Jónssyni Auður Tryggvadóttirog Ólafur S. Sigur- geirsson. Heimili þeirra verður að Reynigrund 3, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 31. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni Brynhildur Kristjánsdóttir og Björn Harald- ur Björnsson. Heimili þeirra verður að Safamýri 40, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) -K-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-Mc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-It-k-k-l'Í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ ★ £ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■K t k k k k k k k I I ¥ ! ! ¥ I $ ¥ S3 .-•••,r. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. september. Hrúturinn,21. marz — 20. april. I sambandi við framkvæmdir mun þetta verða góður dagur. Leitaðu að hæfilegum aðferðum til að vinna þér inn hrós og áhrif. Þú ert mjög áhrifarikur við stjórn. Nautið, 21. april — 21. mai. I dag færðu hug- myndir, sem hafa áhrif á fjölskyldulifið. Veittu atburðum, umtali og áhrifum athygli og not- færðu þér það siðar. Kvöldið hefur i för með sér töfrandi upplyftingu. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Hraðaðu þér við framkvæmd nauðsynlegustu verka fyrir hádegi. Ákvarðanir, sem þú tekur, ættu að taka tillit til núverandi aðstæðna. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þú skyldir meta vélar og tækni að verðleikum. Treystu mönnum, ef þú ætlar að komast áfram. Notaðu hug- myndaflugið. i Ljónið, 24. júli —23. ágúst. Dagurinn leikur við þig. Gættu þin á að draga að þér of mikla athygli og littu i eigin barm. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Það er of langt liðið á vikuna til að timi gefist til að hefja ný og stór verkefni. Ljúktu við það, sem þú hefur þegar byrjað á. Leiktu þitt hlutverk sjálfstætt. Vogin,24. sept. — 23. okt. Einlægni vinar getur orðið þér mikil gleði i dag. Láttu mannlega hlið þina koma betur i ljós i dag. Leggðu áherzluna á há og fögur markmið. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þér tekst að bæta upp mistök og skyssur, sem þér hafa orðið á i viðskiptum. Þessu ættirðu að ljúka fyrir hádegi, en siðdeginu ættirðu að verja i að temjá sjálfan þig- Bogamaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Efst i huga þinum verða fjarlægir staðir og gamlir vinir. Þeir hafa áhrif á framtiðardrauma þina. Vertu varkár i framförum á trúar- og menntasviðinu. Steingeitin,22. des. — 20. jan. Ef þú þvingar fólk má búast við neikvæðum árangri. Samvinna núna gæti byggzt á fölskum grunni. Ekki gæti reynzt unnt að snúa til baka, þegar mistökin verða ljós. Vatnsberinn, 21. janúar — 19. feb. Aðrir munu vera i fararbroddi i dag, en þú munt geta fylgt þeim auðveldlega. Þú virðist vita hvert er verið að halda. Taktu þér i hönd ferðabækling eða vikurit. Fiskarnir, 22. feb. — 20. marz. Fylgdu venjum I dag. Þér mun finnast það meira þess virði i dag en vanalega. Þú munt finna hljómgrunn fyrir vandamál þin varðandi heilsu og annað. ★ ★ ★ t i I I ★ ! ★ $ ★ ★ ! i -v k k k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ •¥ ¥ ■¥• ■¥■ ¥ -¥ ¥ ¥ ¥ -¥ •¥ ■¥ ¥ ■¥• -¥ ■¥■ ■¥• ¥ $ ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Q DAG | D KVÖLD Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: Fleksnes „EINMANA n Þá fer hver að verða siðastur að sjá hinn vinsæla „Fleksnes” i sjónvarpinu, þvi að I kvöld verð- ur sýndur lokaþátturinn „Ein- mana”, og ekki er vitað til þess að fleiri þættir séu fyrir hendi. Eins og við höfum séð lendir Fleksnes i ýmiss konar ævintýr- um, en að þessu sinni þjáist hann ákaflega af einmaha- kennd, enda aleinn heima og það á sjálfum páskunum. Þá hringir siminn, og þrátt fyrir það að stúlkan i simanum ætli sér I fyrstu að tala við annan mann, endar þó með þvi, að hún býður honum i veizlu. Fleksnes hlakkar auðvitað einhver ósköp til og eyðir timanum þangað til veizlan byrjar með þvi að snurfusa sig og reynir að drepa timann ýmist með þvi að lesa sálfræði eða reyfara. Þýðandi er Dóra Hafsteins- dóttir. Hér sjáum við Fleksnes, þar sem hann er aö koma sér vel viðhið veikara kyn. ÚTVARP • 13.30 Með sinu lagi 14.30 Siðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson Höf- undur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.40 Litli barnatlminn. Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt- inn. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Bikarkeppnin i knatt- spyrnu: Útvarp frá Laugar- dalsvelli. 19.45 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur. 20.20 Sumarvaka.a. Þegar ég var drengur Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ rekur æskuminningar sinar (4) b. Snurður og bláþræðir Jakob Ó. Pétursson flytur frumortar stökur og kvið- linga. c. Þrjár dýrasögur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi ségir frá. d. Kór- söngur. Kammerkórinn syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Þórarin Guð- mundsson, Emil Thorodd- sén, Sveinbjörn Svein- björnsson og Björgvin Guð- mundsson. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21.30 tJtvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Ásmundsdóttir leikkona ies (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Vetur, sumar, vor og haustUmsjón Einar örn Stefánsson. 22.45 Nútiniatónlist. SJÓNVARP •" 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fleksnes Gamanleik- ritaflokkur frá Noregi. Lokaþáttur. Einmana Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.00 Til hamingju með soninn Bandarisk sjónvarpskvik- mynd i léttum tón. Höfund- ur Stanley Cherry. Leik- stjóri William A. Graham. Aðalhlutverk Bill Bixby, Di- ane Baker, Jack Albertson og Darrell Larson. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin greinir frá glaðværum, mið- aldra piparsveini, sem óvænt fréttir, að hann eigi stálpaðan son. 22.10 Lifsraunir Þáttur úr sænskum myndaflokki með viðtölum við fólk, sem orðið hefur fyrir áföllum i lífinu, en reynir þó að bjargast, eins og bezt gegnir. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.