Vísir - 05.10.1974, Síða 2

Vísir - 05.10.1974, Síða 2
Vísir. Laugardagur 5. október 1974. RIKiÐ FÆR 400 KR. AF EINNIVENJULEGRIBÓK bóksalar vilja að söluskattur verði afnuminn af bókum „Meðalverð jólabók- anna i ár verður liklega um 1900 krónur, en yrði um 1500 krónur, ef þjóðin gerði það upp við sig að halda áfram að gefa út islenzkar bækur, meðal annars með þvi að fella niður söluskatt á bókasölu.” Þannig komst for- maður Bóksalafélags lslands, örlygur Hálf- dánarson, að orði i við- tali við Visi i gær. Hann hefur nú fyrir hönd félagsins sent bréf til viðskiptaráðherra um örðugleika islenzkrar bókaútgáfu. 1 þessu bréfi er fariö fram á, að söluskattur veröi felldur niöur af Islenzkum bókum og bent á, aö aörir fjölmiölar hér séu undanþegnir söluskatti. Bent er á, aö Norömenn hafi fellt niöur söluskattinn, og sagöi örlygur, aö Noregur væri eina Noröurlandiö, sem heföi nokkuð trausta bókaútgáfu, en sölu- skattur er á bókum á öllum hinum Norðurlöndunum. Einnig er fariö fram á, aö Is- lenzkum bókum, prentuöum erlendis, veröi veittur 90 daga gjaldfrestur, eins og gert er viö erlendar, innfluttar bækur. örlygursagöisthalda,aö á þessu væri raunar skilningur og stafa af mistökum, aö svo heföi ekki veriö frá upphafi. 1 frumvarpi til laga, sem liggurfyrir, er gert ráö fyrir, aö þeim eintökum bóka, sem út- gefendum ber skylda til aö leggja endurgjaldslaust til bókasafna, veröi fækkaö lir tólf I fjögur. I bréfi bóksalafélagsins er óskað eftir, aö afgreiöslu frumvarpsins verði hraðað eftir föngum. 1 sumum tilfellum getur þetta oröið allmikill skattur á útgefendur, þegar um dýrar útgáfur er aö ræöa. örlygur tók sem dæmi Ferðabók Eggerts og Bjarna, þar sem hlutur útgefandans til bókasafnanna yröi aldrei undir 125 þús. kr. meö núgildandi fyrirkomulagi. Þá er beiöni frá bóksala- félaginu um eina milljón af fjárlögum til þess aö láta fara fram itarlega rannsókn á bóka- útgáfu og bókasölu I landinu og þróun þeirra mála á undan- förnum áratugum. „Þetta er óköp einfaldlega beiðni um, að skoriö veröi úr um þaö, hvort íslendingar ætla aö halda áfram aö gefa út bækur eöa ekki,” sagöi örlygur aö lokum. —SH Pétur Sigurösson forstööumaður Almannavarna kynnti starfsemi stjórnstöövarinnar fyrir væntanlegu starfsliöi á fundi f geren f dag situr þaö kynningarnámskeiö, þar sem væntanleg störf veröa nánar kynnt og rædd. myndirðu gera...?' 2 risusm: Hvað myndir þú gera, ef Almannavarnir gæfu merki um yfirvofandi hættu? Arni Jónsson, rafvirki— I fyrsta lagi hef ég litla hugmynd um hvaöa hljóömerki táknar yfir- vofandi hættu. Er þaö ekki merkið sem er eintómt plp? Ég sæti sennilega sem fastast og tæki sénsinn, þvl þeir hafa plataö okkur svo oft undanfariö Ingibjörg Magnúsdóttir, hús- móöir: — Þegar ég heyri þessi merki veit ég ekki hvort þaö er æfing eða eitthvað alvarlegt á seyði. En hvaö viö eigum að gera, þaö veit ég ekki Halldór Elfasson, prófessor: — Þaö fer nú eitthvaö eftir þvl, hvar ég væri staddur. Ef ég væri heima viö, geröi ég sennilega ekki neitt, unz ég vissi hvað væri um aö vera. Kristfn Sjöfn Helgadóttir, skrif- stofumaður: — Þiö eruö agalegir. Ég myndi fyrsta athuga, hvaöa merki væri veriö aö gefa, ef þaö væri ekki eitt af þeim merkjum sem ég þekki. En þaö er litiö hægt aö gera ef um yfirvofandi hættu er aö ræöa, sennilega biöi ég bara eftir einhverri til- kynningu I útvarpinu Friögeir Baldursson, rennismiöa- nemi: — Ég geröi ósköp lftið. Ég veit ekki einu sinni, hvernig um- talaö merki hljómar. Ég spyröi sennilega næsta mann. Einar Þórarinsson, jarö- fræöingur Ég myndi reyna aö hlusta eftir einhverri tilkynningu i útvarpi, jafnvel þótt um yfir- vofandi hættu væri aö ræða. ,Hvað — Viðvörunarkerfi Aimannavarna prófað í dag — Varastarfslið stjórnstöðvarinnar situr nómskeið í dag Guösbörnin svara hér bréfi Guö- bjarts Halidórssonar, sem birtist i Visi siðastliðinn þriöjudag: „Guöbjartur Halldórsson hefur gert tilraun til að krossfesta guös- börnin, forystuhreyfingu kristinnar æsku, sem er hin heimsfræga og útbreidda Jesú- bylting. (Þaö, aö hann veit ekki sinu sinni hvaö við erum kölluö, sýnir aö hann hefur, aö þvl er viröist, lltil eöa engin persónuleg kynni eöa áreiöanlegar heimildir um guðsbörnin). Þaö sést mjög greinilega á þessari hleypidómafullu og ósanngjörnu grein, aö hinn ýlfrandi hundur hefur veriö sleginn meö sannleiksboðskap barnanna, fyrst hr. Halldórsson „Ilvað myndiröu gera ef Al- mannavarnir gæfu merki um yfirvofandi hættu?” Þessi spurning var lögö fyrir vegfar- endur I gær og birtast svörin hér til hliðar. t dag, klukkan tólf á hádegi, fer fram ársfjóröungs- leg prófun á viövörunarkerfi Al- mannavarna, en hljóömerkin og skýringar á þeim eru á öftustu siöu I simaskránni. Þessi spurning hefur kannski komiö upp I hugann hjá hópi notar þvilík ósannindi, ásakanir og dylgjur, til aö reyna aö koma óorði á þessa æskulýöshreyfingu með þessum óþverra- og meiö- yröum, sem eru algeng I sorp- ritum. Maður skyldi ætla, aö ein- hver takmörk ættu að vera fyrir þvi, hvaö fólk getur veriö svlviröilegt I garö annarra I lesendadálkum blaöanna. Aug- ljóst, er aö greinin er innblásin af einhverjum anda, en ekki anda Guðs. En eins og viö höfum áöur sagt: Vinir okkar þurfa enga skýringu ogóvinirokkartryöu henni hvort sem er ekki. Þeir segja: Viö höfum tekiö ákvöröun, rugliö okkur ekki meö staðreyndunum. fólks sem safnaöist saman klukkan fimm I gærdag I stjórn- stöö Almannavarna, en trúlega á annan veg. Þarna var samankominn hóp- ur fólks sem valinn hefur veriö til starfa I stjórnstööinni á neyöartímum. Er hér um aö ræða starfsfólk ýmissa opin- berra stofnana, svo sem síma- stúlkur frá Pósti og slma vegna simaþjónustunnar, frá Vega- geröinni vegna flutninga, svo Enginn er blindari en sá, sem vill ekki sjá það góða sem guös- börnin hafa leitt af sér um allan heiminn, á slöustu sex árum, meö einhverjir séu nefndir. Einnig eru þarna fulltrúar ýmissa félagasamtaka og annarra aðila sem þátt eiga aö störfum Almannavarna á neyöartlmum. í dag situr þessi hópur, en þetta eru um 30 manns, námskeið, þar sem starfsemi stjórnstöövarinnar er kynnt, en fyrirhugaö mun vera aö halda námskeiö og æfingar fyrir starfsfólk stöövarinnar reglu- lega i framtlöinni. þvi að bjarga unglingum frá löstum, afbrotum, eityrlyfjum og tilgangsleysi, eins og margir bera vitni um. Komið sjálf og sjáið”. Framfarir f f ramfarirnar oss mun löngum langa, líklega er þaö sem vera ber. Sonur minn er að sjálfsögðu ei farinn að ganga, samt hef ur hann gengið fram af mér. Ben. Ax. I /i | L ESENDUR HAFA ORÐIÐ '? Guðsbörnin svara fyrir sii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.