Vísir - 05.10.1974, Side 17

Vísir - 05.10.1974, Side 17
Vísir. Laugardagur 5. október 1974. 17 Sjónvarp kl. 18.00, sunnudag: Af íslendingum kominn... — Indíánadrengurinn Kíkó í Stundinni okkar Stundin okkar hefst i dag á nýjan leik, og umsjónarmenn eru þeir sömu, þau Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Meðal efnis I þættinum er teiknimyndasaga um litinn Indiánadreng, sem heitir Kikó, og lendir hann i ýmsum ævin- týrum. Höfundur myndasögunnar er Charles G. Thorson eða Karl Gústaf Thorson, eins og hann hét réttu nafni. Hann fæddist I Winnipeg i Kanada árið 1890. Foreldrar hans voru báðir Islendingar Stefán Þórðarson og Sigriður Þórarinsdóttir, og fluttust þau búferlum til Vesturheims nokkrum árum fyrr. Karl byrjaði ungur að teikna og einkum voru það dýra- myndir, sem hann gerði, enda var hann mikill dýravinur. Arið 1934 réðst hann til starfa hjá fyrirtæki Walt Disneys i Hollywood, og þar starfaði hann um marga ára skeið Margar af vinsælustu teikni- flgúrum, sem kenndar eru við Disney, eru einmitt sköpunar- verk Karls Thorsons, og má þar nefna kaninuna Bugs Bunny, filinn, Elmer, tigrisdýrið Tilly, elginn Sniffles og Indiána- drenginn Hiawatha. Þegar Karl Thorson hætti störfum i Bandarlkjunum sneri hann aftur til Kanada og bjó þar um árabil. Hann lézt árið 1967. —EA n □AG | D KVÖLD | n DAG | forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10) Veðurfregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 5 eftir Handel. Hátiðarhljómsveit- in I Bath leikUr: Yehudi Menuhin stj. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það i hug.Séra Bolli Gústafsson i Laufási rabbar við hlustendur. 13.45 islenzk einsöngslög Stefán íslandi syngur: Fritz Weisshappel leikur á pianó. 14.00 „Þar sem háir hólar” Ritgerð og ljóð Hannesar Hafsteins um Jónas Hallgrimsson, flutt af Knúti R. Magnússyni. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les einnig tvö kvæði Jónasar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð i Bratislava i fyrra. Flytjendur: Slóvenska filharmóniu- sveitin og filharmóniukór- inn, Sinfóniuhljómsveitin i Gottwaldov og ein- söngvararnir Vilém Priby og Sylvia Sass. Stjórn- endur: Ludovit Rajter og Zdenek Bilek. a. „Coriolan”, forleikur eftir Beethoven. b. Aria úr kantötu nr. 21 eftir Bach. c. Aria Aminu úr óperunni „II re pastore” eftir Mozart. d. „Sálmur Karpatalands” eftir Eugen Suchon. 16.00 TIu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar a. Um kynjadýr i Hvaifirði og sitt- hvað fleira af þeim slóðum. b. tJtvarpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (13). 18.00 Stundarkorn með fiðluleikaranum Ruggiero Ricci Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann i þrjátiu mlnútur. 19.55 Karlakórinn Fóstbræður syngurislenzk og erlend lög i útvarpssal,- Söngstjórar: Jón Ásgeirsson og Jón Halldórsson. 20.30 Frá þjóðhátið Eyfirðinga i Kjarnaskógi við Akureyri 21. júli Ófeigur Eiriksson sýslumaður setur hátiðina, Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari flytur hátiðarræðu, Gunnar Stefánsson les ljóð, Lúðrasveit Akureyrar leikur, Söngfélagið Gigjan, karlakórar og kirkjukórar héraðsins syngja. Stjórn- endur: Roar Kvam. Jakob Tryggvason og Áskell Jóns- son. Undirleikarar: Dýrleif Bjarnadóttir og Jón lllöðver Askelsson. Hilmar Daniels- son framkvæmdastjóri þjóðhátiðarnefndanna slitur hátiðinni. Kynnir: Hörður Ólafsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Laugardagur 5.október 17.00 Enska knattspyrnan 18.00 Iþróttir Meðal annars mynd frá Evrópumeistara- keppni i sundi. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Brandarakarlinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Það eru komnir gestir Ómar Valdimarsson tekur á móti Björgvin Halldórssyni, Rúnari Júliussyni og Sigur- jóni Sighvatssyni i sjón- varpssal. 21.20 Yuma Bandarisk kúrekamynd. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk Clint Walker, Barry Sullivan, Edgar Buchanan og Kathryn Hays. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sjón- varpskvikmynd þessi gerist i smábæ i Arizona um 1870. í bænum hefur rikt hin versta skálmöld og þegar þangað kemur nýr lögreglustjóri hitnar enn i kolunum. m m Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. okt. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú vfrðist vera með splunkunýja hugmynd i kollinum, en virðist þurfa að framkvæmda hana upp á eigin spýtur. Taktu tiliit til þeirra sem þú umgengst i daglega lifinu. ★ ★ ★ I ! ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ í i ★ ★ ★ ! ★ Nautið, 21. aprfl-21. maí. Skipuleggðu ferðalag sem þú veizt þú græðir eitthvað á. Góð sambönd hafa mikið að segja i þessu tilviki. Sittu ekki allt of fast á buddunni. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Byrjaðu á ein- hverju alveg nýju i dag. Það reynir á dóm- greindina og þroskar heilann. Félagar þinir lita á þig sem fyrirliða svo vertu skynsamur. Krabbinn, 22. júní-23. júii.Þér tekst að leysa úr einhverjum vandræðahnút i dag. Vertu bara ákveðinn og þiggðu þá aðstoð sem býðst. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Farðu i ferðalag og taktu þátt i skemmtunum með vinum og kunningjum. Þú munt heyra sagt frá ævintýrum og þarft að spekulera i einhverju óvenjulegu sem stungið verður upp á. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Skipulagning á málunum gefur góða raun. Varaðu þig samt aö taka áhættu nema athuga vel allar aðstæður. Vogin, 24. sept-23. okt. Arangur i iþróttum eða virkum framkvæmdum er þér i haginn. Þú átt möguleika á að bæta árangurinn ef þú ert óhræddur við að gera það sem þú heldur að sé heillavænlegast. Drekinn, 24.okt-22. nóv. Ljúktu skyldustörfun- um. Þú færö tækifæri til að hjálpa einhverjum með þvi að vera ákveðinn og kaldur. Haltu verndarhendi yfir minniháttar. Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Kvartaðu ekki þegar konan vill fara i biltúr með börnin. Varaðu aðra við að taka óþarfa áhættur. Allan vanda má leysa með skynsamlegum umræöum. Steingeitin, 22. des.-20. jan.í dag skaltu lyfta þér upp með þvi að fara út i náttúruna. Gættu heilsunnar. Þú kemst að skemmtilegri niður- stöðu. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr.Hresstu þig nú við, þetta lagast allt. Bezt væri að fara og djöflast úti við I boltaleik með börnunum þó ekki væri annað. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Þú getur haft áhrif tilgóðs innan fjölskyldunnar ef þú kærir þig um. Reyndu að hitta á veikasta punktinn svo fólkið reyni nú að slappa af. ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ í ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥■ ¥■ ¥• ¥■ ¥■ ¥■ ¥ ¥■ ¥ ¥■ ¥ ¥- ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 22.30 „Rokk” hittir „Barokk” Sjónvarpsupptaka frá tón- leikum sem haldnir voru i Munchen i sambandi við „Prix jeunesse” keppnina 1974.1 þættinum er popptón- list ýmiss konar, sem færð hefur verið i búning hljóm- sveitarverka, flutt af stórri sinfóniuhljómsveit. Stjórn- andi er Eberhard Schöner. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Meðal flytjenda eru, auk sinfóniuhljómsveitar- innar i Munchen, John Lord, Glen Hughes, Tony Ashton og Yvonne Ellimann. Sunnudagur (5. október 18.00 Stundin okkar Meðal efnis i Stundinni að þessu sinni er spjall um réttir og önnur haustverk, finnsk teiknimynd, þattur um Súsi og Tuma og teiknimynda- saga um litinn indianadreng og ævintýri hans. Höí'undur þessarar sögu er vestur- islenski teiknarinn Chat'les G. Thorson, sem lengi vann i teiknimyndagerð Walts Disney og átti hugmyndina að ýmsum frægum mynda- sögupersónum, sem þar urðu til. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Bresk fram- haldsmynd. 13. og siðasti þáttur. i sátt og samlyndi. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 12. þáttar: Edward hefur i ferð sinni til megin- landsins fundið Parker og komist að raun um, að fyrir- tæki hans er á barmi gjald- þrots. Samkomulagið milli Edwards og Carters er orðið óviðunandi, og Edward vill öllu til kosta að losna við hann. David og Jill hafa ákveðið að ganga i hjóna- band, og nú kemur óvænt i ljós, að Jill hefur erft mikil auðæfi eftir föður sinn. Hún býðst til að lána fyrirtækinu þá peninga, sem þörf er á, til að losna við Carter og komast yfir erfiðleikana i sambandi við gjaldþrot Parkers, en bræðrunum er um og ó að þiggja hjálp hennar, og David endur- skoðar vandlega afstöðu sina til væntanlegs hjóna- bands. 21.20 Glymur dans i höll Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna islenska dansa og vikivakaleiki undir stjórn Sigriðar Valgeirsdóttur. .Jón G. G. Ásgeirsson raddsetti og samdi tónlist fyrit' ein- söngvara. kór og hljóm- sveit. Einsöngvar: Elin Sigurvinsdóttir, Unnur Ey- fells, Gestur Guðmundsson og Kristinn Hallsson. Aður á dagskrá á gamlárskvöld 1970. 21.50 Maður er nefndur Ólafur Bergsteinsson, bóndi á Árgilsstöðum i Rangar- vallassvslu. Indriði G. Þorsteinsson ræðir viö hann. 22.25 Að kvöldi dags. Sr. Páll Pálsson flytur hugvekju. 22.35 Dagsskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.