Vísir - 26.11.1974, Síða 4

Vísir - 26.11.1974, Síða 4
4 Vlsir. ÞriOjudagur 26. nóvember 1974 NÓVEMBERBLÁO ER KOMIÐ ÚT E f n i: (*) Tiliögur til stjórnarskrárnefndar: Ólafur E. Einarsson. 0 Maddama GuÖrfSur Sfmonardóttir: Sr. Jón Thorarensen. (*) Bjarni Sœmundsson: Skúli Magnússon. (*) Solsénitsin: EyjahafiÖ Gulag: EÖvarð T. Jónsson. o. m. f/. o. m. fl. LESIÐ NESID-LESIÐ NESIЗLESIÐ NESIÐ Reiknistofa bankanna óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1. Sérfræðing i stjórnforskriftum. Kostur að hafa þekkingu á DOS, BAL og PL/1 en ekki skilyrði. Umsækjandi verður að geta farið til þjálfunar erlendis. 2. Tölvustjórar. Reynsla eða þekking á tölvustjórn eða forskriftagerð kostur en ekki skilyrði. Keyrslur fara fram undir DOS/VS IBM 370/135. 3. Aðstoðarfólk við móttöku og frágang verkefna, fyrir og eftir tölvuvinnslu. Óskað eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentsprófi eða tilsvarandi. Ráðning samkvæmt almennum kjörum bankastarf smanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Laugavegi 120, Reykjavik, fyrir 1. desember 1974. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Gctum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæbið meO stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstaO. Hagkvæmt verö. GreiOsluskiimálar. Borgarplast h.f. Borgarnesi Slmi 937370. VELJUMISLENZKT <H> ISLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR „Hér er bliöa eins og á sumar- degi,” sögöu tvcir hásetar á þýzka togaranum, er þeir gæddu sér á islenzkum Is. Arcturus frá Bremerhaven viö bryggju I Vestmannaeyjum. Óskar Indriðason 2. vélstjóri stendur þarna viö vopnabirgöir varöskipsins, sem tökumenn þýzka togarans bjuggu sig út meö. Þeir, sem fyrstir fóru um borö i þýzka togarann, voru Halldór Gunnlaugsson 3. stýrimaður, Óskar Indriöason 2. vélstjóri, Þor- valdur Axelsson 1. stýrimaöur, Ólafur Ragnarsson bátsmaöur, Elias Sveinbjörnsson háseti og Siguröur Bergmann háseti. ÞÝZKUR TEKINN Ljósm. Bragi Guðmundsson: ólafur Jóhannesson dómsmálaráöherra, sendi skipshöfninni þakkarkveöjur, þegar vitaö var um tök- una. Guömundur Kjærnested skipstjóri og Sigurjón Sigurjónsson annar stýrimaöur settust þegar niöur viö skýrslugerö viö komuna til Vestmannaeyja I gærmorgun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.