Vísir - 07.12.1974, Síða 8

Vísir - 07.12.1974, Síða 8
8 Vlsir. Laugardagur 7. dcsember 1974 Hér eru þeir saman, Geoff Britton, hinn nýi maöur þeirra f Wings, og Paul McCartney. Britton mun koma fram fyrir hönd Breta I fyrstu landskeppni Japan og Bretiands I karate. Geoff Britton er handhafi svartbeltis I karatelþróttinni og eru þeir félagarnir hér aö útfæra eitthvert tæknilegt atriöi Iþróttarinnar. Þvl má kannski bæta viö, aö betra er fyrir aödáendur Wings aö gerast ekki of nærgöngulir, aiiavega ef Geoff er nálægur. SWEET gáfu BBC gilda ástæðu til að banna nýjasta lag þeirra, „TURN IT DOWN”, og var það og gert. Orðrómur er nú á kreiki um það, að BRYAN FERRY hyggist segja sig úr ROXY MUSIC. BRYAN er um þessar mundir á sóló-konsertferðalagi. Hinn nýi maður WINGS, GEOFF BRITTON, verður full- trúi Breta á alþjóðlegri karate- keppni er fram fer í London um þessa helgi. Gömul bitla-lög virðast vera að komast I tizku á ný, fyrir stuttu siðan var David Cassidy með PLEASE PLEASE PLEASE ME, núna er ELTON JOHN meö sína útgáfu af Lucy in the sky with diamonds”, og fyrir jól er væntanlegt lag frá CARPENDERS, nefnilega „Please Mr. Postman”. LED ZEPPELIN eru ekki búnirað vera enn, næsta albúm þeirra verður tvöfalt, heitir „Physical Graffity”, og er væntanlegt á markaðinn fyrir jól. JOHN LENNON mun ekki vera æskilegur i Ameriku, samt sem áður er albúm hans „Walls & Bridges”, og litla platan „Whatever gets you thru the night” þar i fyrsta sæti vinsælda listans, (og svo segjast þeir ekki vilja hann, skrltið?). Grænmetissætunni PAUL McCARTNEY hafa verið boðn ir 250 þúsund dollarar fyrir að SECRET OYSTER. ,/SEA SON" Það muna eflaust margir eftir dönsku rokk-jass hljómsveitinni SECRET OYSTER, siöan að hún var hér á ferðinni um áriö, og hélt tónleika i Tónabæ. Að margra dómi voru þeir tónleik- ar þeir beztu er erlend hljóm- sveit hefur boðið uppá hérlendis i lengri tima. En þvi miður fóru þeir fram hjá mörgum sem eflaust töldu Secret Oyster vera danshljómsveit. Secret Oyster var stofnuð árið 1972 af Carsten Vogel þá i hljómsveitinni Burn- ing Red Ivanhoe. Hugmynd Vogels var að stofna hljómsveit án nokkurrar ákveðinnar tón- listarstefnu, heldur gefa hverj- um og einum frjálsar hendur um „impróviasjónir” út frá fyrirfram ákveðnu byrjunar- stefi. Þannig fá tónlistarmenn hennar tækifæri til meiri tónlist- arþroska, og minni hætta verður á þreytu i starfi, þvi eitt og sama lagið er aldrei flutt eins tvisvar. Ef lýsa ætti tónlist Secret Oyster með orðum, væri bezt að segja, að grúppan sé bersýnilega undir einhverjum áhrifum frá John McLaughlin og Frank Zappa. 1 fyrra gaf hljómsveitin út sitt fyrsta albúm „Secret Oyster”, sem þótti sýna fram á mikla framför i norrænni jass-rokk tónlist, enda fékk hljómsveitin það sama ár styrk frá Menning- arsjóði Norðurlanda til tón- leikaferðalags um Norðurlönd. Um tónlistarlega breytingu á þessu öðru albúmi SECRET OYSTER er ekki að ræða, nema hvað þeir hafa skipt um trommuleikara, Ole Streenberg (áður með Dexter Gordon og Ben Webster) i stað Bo T. And- ersen. „SEA SON” er ánægjulegt albúm, i þvi felast margar stór- kostlegar „impróvisasjónir” hinna fjölbreytilegu hæfileika- manna SECRET OYSTER. Liðsmenn SECRET OYSTER eru fimm, þeir eru: CARSTEN VOGEL (stofnandi og aðal tón- smiöur grúppunnar. Þekktur úr semja auglýsingarlag fyrir hamborgara, (það væri eins og að biðja Guðmund Jónsson aö semja svipað lag fyrir megrun- arlyf?). LESLIE WEST er nýbúinn að klára sóló-albúm sitt. Meðal þeirra er leggja honum þar lið, er Mick Jagger, sem spilar á gitar i einu lagi Wests. KEVIN AYERS hélt konsert i Glasgow I siðustu viku, kon- sertinn þótti misheppnaður, ef ekki hefði komið þar fram Is- lendingur einn, JAKOB MAGNÚSSON að nafni. JACK BRUCE er með nýtt albúm „OUT OF THE STORM”. Nýjasta albúm DON McLEANS heitir „Homeless Brother”. Jæja, nú er nóg komið, bless. BÓTAGREIÐSLUR almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslur i desember hefjast sem hér segir: Ellilifeyrir mánudaginn 9. desember. Aðrar bætur en fjölskyldubætur miðvikudaginn 11. desember. Fjölskyldubætur greiðast þannig: Mánudaginn 16. desember hefjast greiðslur með 3 börnum og fleiri i fjölskyldu. Þann dag opið til kl. 17. Miðvikudaginn 18. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum i fjölskyldu. Þann dag opið til kl. 17. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi aðfangadags 24. desem- ber og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutima bóta i janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS hljómsveitinni Burning Red Ivanhoe) á sópran og altsaxa- fón, og orgel. KENNETH KNUDSEN (kosinn jassisti árs- ins 1973 I Danmörku, áður i Chronarias Dans) á el-píanó, Moog og flygil. CLAUS BÖHL- ING (einn af fremstu gitarleik- urum Danmörku, áður i HURDY GURDY) á gitar. JESS STÆHR, (áður i Burning Red Ivanhoe, og Day of Phoenix) á bassa. OLE STREENBERG, (þekktur jafnt erlendis sem i heimalandi sinu, hefur spilað með mörgum heimsþekktum jassistum, þ.á m. Dexter Gordon og Ben Webster. Lék með Knudsen i Coronarias Dans) á trommum. Hljómsveit- in hefur engan söngvara, enda vart pláss fyrir söng i fjölbreyti- legri tónlist hennar. Þetta er þung plata og eilitið tormelt i fyrstu, en fyrir þá er unna tónlist manna eins og t.d. Herbie Hancock, John Mc- Laughlin, og e.t.v. Frank Zappa, er þessi plata ómissandi. Beztu lög: „Oysterjungle.” „Black Mist”. „Mind Movie”. RINGO STARR. „GOOD- NIGHT VIENNA". Þá er komið á markaðinn fjórða albúm Ringo Starr, og tvimælalaust hans bezta. Fæst laganna eru eftir Ringo sjálfan, en margir góðir menn hafa gefið honum lög i albúmið, má þar helzt nefna þá Elton John, John Lennon (titillagið), og Harry Nilsson. önnur lög eru gömul, eins og t.d. „Only you”, og „Husbands and Wives”, og verður ekki annað sagt en út- setning Ringo á þessum lögum sé góð. Það var svo sem ekkert vandamál fyrir hann, þvi hann hefur fjöldann allan af frábær- um hljóðfæraleikurum sér til aðstoðar, t.d. Elton John, John Lennon, Jim Keltner, Billy Preston, Robbie Robertson, Dr. John, Nicky Hopkins o.fl. Hinn sérkennilegi trommustill Ring- os setur sérstakan svip á albúmið, enda spila þeir Ringo og Keltner báðir á trommur i allflestum lögunum. Lagaval Ringos einkennis fyrst og fremst af rytmatiskum danslögum, og gerir það „Good- night Vienna” að liflegri og skemmtilegri plötu. Beztu lög: „Goodnight Vienna”, „Occapella”, „No No song”, „Call me”.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.