Vísir - 07.12.1974, Qupperneq 17
Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974
17
#ÞJÓflLE!KHÚSI0
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15
sunnudag kl. 14 (kl. 2) og
kl. 17 (kl. 5).
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
i kvöld kl. 20.
ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN
sunnudag kl. 21. Siðari sýning.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
miðvikudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
ERTU NO ANÆGÐ KERLING?
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
Slmi 1-1200.
ÍSLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt.
KERTALOG
sunnudag kl. 20,30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl. 20,30.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30.
Slðustu sýningar.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20,30.
MEÐGÖNGUTtMI
föstudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HAFNARBIO
Sæti
Floyd
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný bandarlsk litmynd um harð-
skeyttan ungan bankaræningja.
Fabian Forte, Jocelyn Lane.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
AUSTURBÆJARBIO
ISLENZKUR TEXTI
Nafn mitt er
/,Nobody"
My name is Nobody
Stórkostlega skemmtileg og
spennandi, alveg ný, itölsk kvik-
mynd I litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk: Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
KOPAVOGSBIO
is og ástir
Winter comes early
Spennandi og vel gerð, ný banda-
risk litkvikmynd um hörku is-
hockeyleikara, og erfiðleika at-
vinnuleikmanna sem kerfið hefur
eignað sér.
Leikstjóri: George MacCowan.
Leikendur: Art Hindle, John
Veron, Trudy Young.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 8 og 10.
STJÖRNUBÍÓ
The Creeping
Flesh
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný hryllingsmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Christopher Lee,
Peter Cushing.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
MUNIÐ
RAUÐA -
KROSSINN
4i VfíTM 'I VÍN J
(T
MISTÓKST ENN
EINU SINNI...
KLUKKAN ER TÍU OG ALLIR
HALLARS 1KISDRAUGARNIR
ERU FULLIR.......
//'/•z-
Laus staða
ÞJONUSTA
Tréverk. Smiðir geta bætt við sig,
vinnu, t.d. uppsetningu á eldhús-
innréttingum, fataskápum,
hurðum, sólbekkjum og lagningu
á viöarparketti. Uppl. I simum
31395 og 34411.
Staða læknis við heilsugæslustöð i Búðár-
dal er laus til umsóknar. Umsóknarfrest-
ur er til 3. janúar 1975. Staðan veitist frá
10. janúar 1975.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuney tinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
6. desember 1974.
Glerlsetningar. önnumst
glerisetningar, útvegum gler.
Slmi 24322. Kvöldsímar 24496-
26507. Glersalan Laugavegi 29,
Brynja.
Skipti um gler og þakrennur, og
geri við þök og fl. Uppl. i sima
86356.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Sóló, dúett og fyrir stærri
samkvæmi. Trió Moderato.
Hringið i sima 25403 og við leys-
um vandann. C/o Karl Jónatans-
son.
DIPREIÐA
EiGERDUR!
Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU
í keyrslu yðar, með því að lóta okkur
annast stillingarnar ó bifreiðinni.
Framkvaomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar
ósamt tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
O. £ngilbeft//on hl
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, simi 43140
Teikniborð
óskast
keypt
Teikniborð og teikni-
vél fyrir A0 stærð ósk-
ast keypt. Borðið
þyrfti helzt að vera á
einum fæti og sem
fyrirferðarminnst.
Simi 16243 eftir kl. 18.