Vísir - 07.12.1974, Qupperneq 23
Vlsir. Laugardagur 7. desember 1974
23
TILKYNNINGAR
Les I spil. Sími 53730.
EINKAMÁL
Kynning. Reglusamur og traust-
ur maöur um fertugt, sem á ibiiö
og er I góðri vinnu, óskar eftir aö
kynnast konu á aldrinum 30-40
ára meö góöa vináttu í huga.
Tilboö sendist augld. Visis merkt
„Vinátta 3320”.
BARNAGÆZLA
Tek börn frá 1 már.aðartil 6mán-
aöa I daggæzlu, hálfan eöa allan
daginn. Uppl. i sima 50263.
ÝMISLICT
Kettlingur óskast. Óskum eftir.
kettlingi (fress). Uppl. I sima
10677.
Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiöir til leigu án ökumanns.
Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreiö.
OKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600.
ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Kenni allan dag-
inn. Helgi K. Sessiliusson. Slmi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar. Nú
er tækifæri fyrir þá sem vilja læra
á nýjan ameriskan bil. Kenni á
„Hornet Sedan” árg. ’75 ökuskóli
og prófgögn. Ivar Nikulásson.
Slmi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsia — Æfingatimar.
Kennslubifreiö Peugeot Grand
Luxe 504 árg. ’75. ökuskóli og
prófgögn. Friörik Kjartansson.
Slmi 83564 og 36057.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúöir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiöur og
teppi á húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
— Gerum föst tilboö, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar, einnigteppa- og
húsgagnahreinsun, ath. hand-
hreinsun. Margra ára reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Simi
25663—71362.
Hreingerningarþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i síma 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guömundsson.
Teppahreinsun Froöuhreinsun
(þurrhreinsun) I heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Pantið timanlega fyrir
jólin. Guömundur. Simi 25592.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum amerískum vél-
um I heimahúsum og fyrirtækj-
um, 75 kr. ferm. Vanir menn.
Uppl. gefa Heiöar I 71072 og
Agúst I 72398.
Þrif. Hreingerningar, vélahrein-
gerningar og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Veitum góöa þjónustu á
stigagöngum, vanirog vandvirkir
menn og góður frágangur. Uppl. i
sima 82635. Bjarni.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Erna &
Þorsteinn. Slmi 20888.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eöa 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæö.
Slmi 36075 Hólmbræður.
Hreingerningar — Hólmbræöur.
Hreingerningar á ibúöum, stiga-
göngum og fl. Þaulvanir menn.
Verösamkvæmt taxta. Gjörið svo
vel aö hringja og spyrja. Simi
31314. Björgvin Hólm.
Þrif. Tökum að okkur hreingern-
ingar á íbúöum, stigagöngum og
fl., einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Uppl. i síma 33049. Haukur.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 17
ÞJÓNUSTA
____ö____
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suðurlands-
braut 46
selur jólaskreytingar, kerti og gjafavörur jafnt fyrir unga
sem aldna. Ódýrt I Valsgarði.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Fjarlægi stlflur úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i síma 43879.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. lOf.h,— lOe.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Slmi 42608.
Vélavinna —
Sprunguviðgerðir —
Þakrennur
Þéttur sprungur i steyptum
veggjum, setjum upp þakrennur
og niðurföll. Tökum aö okkur
múrviðgerðir, hreinsum hús með
háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i
sima 51715.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC rörum og baökerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn. Hermann Gunnarsson.
Slmi 42932.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
meö Dow corning silicone gúmmii.
Þétti sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem
húöaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þéss aö skemma útlit hússins. Ber einnig Silicone vatns-
verju á húsveggi. Fljót og góö þjónusta.
Uppl. I slma 10169.
DOW CORNING
Ákvæðisvinna
Tökum aö okkur jarövegsskipti,
grunna, plön, lóöir og hvers
konar uppgröft. Ýtuvinna,
fyllingar, útvegum mold.
Uppl. i slma 71143 og 36356.
Aðstoð
Tökum aö okkur innan- og utanhússviðgeröir á járni og
timbri. Skiptum um þök, setjum upp milliveggi, setjum 1
úti- og innihuröir, smlöum glugga i hvaöa hús sem er og fl.
Slmi 38929 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Reynir Bjarna-
son.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skurði.
Sjáum um jarövegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum aö okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. tltvegum
fyllingarefni. Tilboö eöa tlmavinna.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.».
REYKJAVOGUR HE
Símar 37029 — 84925
Sjónvarpsverkstæðí
Meö fullkomnasta mælitækja-
kosti og lengstu starfsreynslu á
landinu tryggjum viö örugga
þjónustu á öllum tegundum sjón-
varpstækja. Sækjum og sendum
ef þess er óskaö.
RAFEINDATÆKI
Suöurveri Slmi 31315.
Húseigendur —
Húsbyggjendur
Hvers konar raflagnaþjónusta,
nýlagnir, viögeröir, dyrasimaupp-
setningar, teikniþjónusta. Sér-
stakur simatimi millikl. 13 og 15
daglega I sima 28022.
S.V.F.
Vinnufélag rafiönaöarmanna Barmahllö 4.
*
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Slmonar
Slmonarsonar, Tjarnarstig 4;
slmi 19808.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa
Gerum viö sprungur I steyptum veggjum og þökum meö
hinu þaulreynda þan-þéttikltti. Uppl. I slma 10382. Kjartan
Halldórsson.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baökerum
og niöurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og beztu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn. Valur Helgason. Simi
43501.
Radióbúðin-verkstæði
Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
irorlrctfpði
Sólheimum 35, simi 21999.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum viö allar geröir sjón-
“varpstækja. Komum heim, ef
óskaö er.
A F
S Y N
Noröurveri v/Nóatún.
Slmi 21766.
Viðgerðir
Getum bætt viö okkur viögeröum á allskonar þungavinnu-
vélum og bifreiöum. Ennfremur rafsuöuvinnu.
Vélsmiöjan Vörður h.f., Smiöshöföa 19. Simi 35422.
Heimilistækjaviðgerðir. Simi 71991
Margra ára reynsla I viðgeröum á Westinghouse, Kitch-
en-aid, Fngidaire, Wascomat og fl. tegundum.
Agúst Gislason, rafvirki.
_ Ábyrgðar- og varahlutaþjónusta
Sixtant og Synchron rakvélar.
Hrærivélar KM 32. Grænmetis- og
ávaxtasafapressur MX 32 og MP
32. Kaffikvarnir.. Kaffivélar.
Astronette hettu-hárþurrkur.
Borðviftur. Braun og Consul borö-
og vasakveikjarar.
BRAUN-UMBOÐIÐ:
Ægisgata 7. Simi 18785. Raftækjaverzlun islands h.f.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Sími 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Viðgerðir og breytingar,
á leður- og rúskinnsfatnaöi. Drápuhliö 1, Reykjahlíöar-
megin. Geymiö auglýsinguna.
Loftpressur, traktorsgröfur.
Bröyt X2B. Einnig TD-9 jaröýta fyrir lóöaframkvæmdir.
Vélaleiga
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
un, borun og sprengingar. Einnig
tökum viö að okkur aö grafa
grunna og útvega bezta
fyllingarefni, sem völ er á. Ger-
um föst tilboð, ef óskaö er. Góö
tæki, vanir menn. Reynið viö-
skiptin. Slmi 85210 og 82215. Véla-
leiga Kristófers Reykdal.
©
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Viögerðarþjónusta. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a.
Nordmende, Radíónette og marg-
ar fleiri geröir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu
15. Simi 12880.
Breiðholtsradíó,
Eyjabakka 7 1. h.h.
Gerum við flest sjónvörp, útvörp,
segulbönd, plötuspilara o.fl.
Kappkostum fljóta og góða þjón-
ustu. Breiöholtsbúar, skiptiö viö
ykkar verkstæöi. Upplýsingasimi
14269. Komum heim, ef óskaö er.
Dragiö ekki viögerö til jóla.
Breiöholtsradió.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari meö fjölmennan flokk smiöa getur bætt
viö sig verkum. Byggjum húsin frá grunni ab teppum..
Smíðum glugga, huröir, skápa. Einnig múrverk, pípulögn
og raflögn. Aöeins vönduö vinna. Slmi 82923.
VERZLUN
Gólfteppi á alla ibúðina
Nælon, ull, akril, rayon, einnig rýjateppi (ull). Hagstætt
verð og greiösluskilmálar.
K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4.
Simi 22470.