Vísir


Vísir - 09.12.1974, Qupperneq 15

Vísir - 09.12.1974, Qupperneq 15
Belgir verða öruggir sigurvegarar í 7. riðli! Belgir styrktu stöðu sína I sjö- unda riöli Gvrópukeppninnar i knattspyrnu, þegar þeir geröu jafntefli — án marka — við Aust- ur-Þýzkaland í Leipzig á laugar- dag. Það var greinilegt, að Belgir léku upp á jafntefli i leiknum, enda á það raunverulega að nægja þeim til sigurs i riðlinum. Þeir verðskulduðu stigið á erfið- um og blautum vellinum i Leip- zig. Þjóðverjar sóttu mun meira, en komust litið áleiðis gegn sterkri vörn Belga og Christian Piot varði auðveldlega það, sem á markið kom. Regnið gerði það að verkum að knattspyrna var ekki rhikil — en Þjóðverjar fengu 11 hornspyrnur gegn eiírni Belga, án þess þó að virðast nokkru sinni hafa möguleika að koma knettin- um I netið. Tveir leikmenn Belga, van Binst og Dewalque, voru bók- aðir af hinum italska dómara leiksins, en yfirleitt var þó leikur- inn prúðmannlega leikinn. Ahorf- endur voru 35 þúsund. A 81. min. varð fyrirliði Belgiu, Paul van Himst, iþróttamaður ársins i Belgiu, að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og kom van der Elst i hans stað. Van Himst lék þarna sinn 81. landsleik. 20 min- útum fyrir leikslok skiptu Þjóð- verjar á Hans-Jurgen Kreische I stað bakvarðarins Siegmar Waetz lich, en það breytti litlu og greinilegt, að þýzka liöið saknaði mjög Jurgen Sparwasser i fram- linuna. Hann er meiddur. SPEGLAR Komið og veljið jólagjöfino. Mjög fjölbreytt úrval. Verð og gœði við allra hcefi. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 Sími 1-96-35 Belgir sóttu litið i leiknum og Staðan i riðlinum er nú: Jurgen Croy hafði lítið að gera i Belgia..........3 2 1 0 4-1 5 marki — helzt að Lambert og A-Þýzkaland ....3 0 3 0 3-3 3 Teugels sköpuðu einhverja ólgu i Frakkland........20 11 3-4 1 vörn Austur-Þýzkalands. Island...........2 0 11 1-3 1 -bsim. Opið föstudaga til kl. 7 Opið laugardaga til kl. 12 á>KÓDÚD SUÐURUGR6 GLEÐJIÐ KO\I \A * MEÐ ii VIVRE : ILMVATM DR£IFING 20695 R GUÐMUNDSSON BANKASTRÆTnT Encyclopaedia Britannica Nýja útgófan, Britannica 3, er komin skiptist í 3 hluta: Propaedia 1 bindi, Micropaedia 9 bindi og Macropaedia 19 bindi. Bókaverzlun Snœbjarnar Hafnarstrœti 4 — Simi 13133

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.