Vísir - 09.12.1974, Síða 17

Vísir - 09.12.1974, Síða 17
Vísir. Mánudagur 9. desember 1974. 17 Einar Þ. Asgeirsson arkitekt við llkanið af tjaldhimninum yfir göngugötunni. ERU, TJALDÞÖKIN IFRAMTIÐARÍAUSNIN?I hefur verið að glima við er yfir- bygging yfir göngugötuna. A likani, sem hann hefur gert, gerir hann ráð fyrir tjaldtopp- um, sem komið verður fyrir á grind yfir götunni. Þegar illa viðrar og regnið hellist úr loft- inu væri hægt að tjalda yfir alla götuna og leiða vatnið af þökun- um niður í grindina, en þegar vel viðrar er hægt að taka tjöld- in niður án mikillar fyrirhafnar. önnur hugmynd, sem Einar hefur gert likan af, eru færanleg seglþök yfir súrheysgryfjur, en sömu hugmynd má einnig nýta yfir sundlaugar. Nú eru súr- heysgryfjur að miklu leyti bún- ar að taka við af súrheysturnun- um og þá ris það vandamál hvernig á auðveldastan og ódýrastan hátt megi bregða þaki yfir flatgryfjuna og taka það af, þegar þannig viðrar. Einar leysir vandann með þvi að setja upp eins konar skut- togaragálga viðhvorn enda flat- gryfjunnar. Milli gálganna er svo seglþakið strengt. Snjóþungi á vegum er enn eitt vandamálið, sem Einar vill leysa með eins konar tjaldþaki. Hann hefur gert likan aö sliku þaki, þar sem finofið og sterkt net á að mynda þak yfir við- komandi veg. Fyrir um ári var færanlegt gistirými hvað mest til umræðu og bent á ýmsar hugmyndir um hvernig flytja mætti gistirými milli landshluta eftir árstiðum og gistiþörf. Einar hefur gert likan að sinni hugmynd og er hún á þá leið, að byggðar verði á gististöðunum grindur með aðrennslis- og frá- rennslisrörum og rafmagni. Húsnæðið sjálft verði aftur á móti í kubbhúsum, sem aka má á milli grindanria á vörubil og tengja beint við leiðslukerfi á hverjum stað. —JB Með þéttriftnu neti, sem fest / verður á stálboga, telur Einar að halda megi vegarköflum snjólausum. Nýkomnir uppháir kuldaskór frá Finnlandi og Sviss. Mjög vandaðir skór sem henta vel íslenskri vetrarveðráttu. Þeir eru gerðir úr ósviknu vatnsheldu leðri, brúnu og svörtu. Sólinn er heilsteyptur og lipur. Skórnir eru loðfóðraðir og rennilásinn sterkur og þolir vel bleytu. Stærðir: 39 1/2—45 1/2. Verð frá: 3950.00 kr. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 sími 83225 Karlmanna kuldaskór Hótel Esja,heimiliþeirra er Reykjavik gista cBreyttur veitingasalur, en barinn er á sinum stað Allt þetta sem viö bjóöum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og þaö er Við höfum breytt veitingasalnum á 9. hæð þannig, að nú er hann nokkurs konar sambland af veitingasal og veitingabúð, (restaurateria). Þannig velja gestir okkar sér rétti af mat- seðlinum við afgreiðsluborðið, greiða fyrir matinn og taka hann með sér á borð í salnum. Ef steikja þarf eða útbúa matinn sérstaklega, þá setjast gestirnir og bíða stutta stund, uns þeim er færður maturinn. Við bjóðum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og með því, að ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. veröiö, þaö er eins lágt og hægt er aö hafa þaö. Opiö frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. #HDTEL# Suðurlandsbraut 2 Reykjavík. Simi 82200 Telex nr. 2130

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.