Vísir - 09.12.1974, Side 21

Vísir - 09.12.1974, Side 21
Vlsir. Mánudagur 9. desember 1974. Kvenfélag Hallgrims- kirkju Jólafundur verður haldinn i Safnaðarheimili kirkjunnar næst- komandi mánudag 9. des. kl. 20.30. Dr. Jakob Jónsson flytur hugleiðingu um jól i Kanada. Strengjakvartett úr Tónlistar- skólanum leikur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóöa meö sér gestum. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Félagskonur athugiö að jóla- fundurinn veröur 9. des. I Lindar- bæ. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Konur i Styrktarfélagi vangefinna Jólafundur verður I Bjarkarási fimmtud. 12. des. kl. 20.30. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar Jólafundur miðvikudaginn 11. des. kl. 20.30. Sýndar verða jóla- skreytingar frá Mimósu. Mætið allar og munið eftir jólapökkun- um. Stjórnin. Jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar er að Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10-6 daglega, simi 14349. Gefið sjálf- um ykkur jólagjöf með því að gleöja fátæka fyrir jólin.Mæðra- styrksnefnd, Njálsgötu 3. Félagsstarf eldri borg- ara. Mánud. 9. des. verður opið hús að Hallveigarstööum frá kl. 1.30 e.h. þriðjud. 10. des. verður þar fönd- ur. Ath. jólaskreytingar byrja þá kl. 3.30 e.h. En félagsvistin veröur að Norður- brún 1 kl. 1.30 e.h. Kvenstúdentar Jólafundur félagsins vérður I Att- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. desember kl. 8.30. Skemmtiat- riöi. Jólabögglahappdrætti. Mun- ið UNICEF-kortin. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Slmi 11822. Ég held að forstjórinn sé farinn að taka eftir mér — nú er hann farinn að stafa bréfin fyrir mig og les mér þannig fyrir. IÍTVARP • Mánudagur 9. desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Einarsson I Saurbæ flytur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: "Siguröur Grétar Guðmundsson held- ur áfram að lesa „Litla sögu um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Ólaf- urE. Stefánsson ráðunautur talar um nautakjötsfram- leiðslu og neysluviðhorf. Morgunpopp kl. 10.40. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesiö úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: tir endurminningum Krúsjeffs Sveinn Kristinsson les þýö- ingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar: Wil- helm Kempff leikur á pianó Þrjú intermezzl op. 117 eftir Brahms. Dietrich Fischer- Dieskau syngur söngva úr lagaflokknum „Magelone Georges Barboteu og Gene- vieve Joy leika sónötu fyrir horn og pianó op. 17 eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli Ingvar Asmundsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigöismál: Augn- sjúkdómar IV. Ragnheiður Guðmundsdóttir augnlækn- ir talar um augnsjúkdóma meðal barna. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta-, réttarritari flytur þáttinn. 21.10 Sónata I a-moll eftir Bach Philipp Hirschhorn leikur á fiðlu. — Frá tón- listarhátiðinni I Schwetzing- en s.l. vor. 21.30 Otvarpssagan: „Ehren- gard” eftir Karen Blixen. Kristján Karlsson Islensk- aöi, Helga Bachmann leik- kona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómpiötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. o □AG | D KVÖLD | □ □AG | Eiginmaöur Jessicu, Charles Waite, hefur byggt hús á fyrr- nefndri eyju. Er það fyrirtaks sumarbústaður að sögn Jessicu. „Viö búum þar að vísu fremur frumstætt,” segir hún. „Viðhöf- um þar t.d. ekkert rafmagn, og veröum að lýsa upp meö oliu- lömpum og ylja okkur við arin- eld ef kalt er. En þetta er stór- kostlegt lif. Ég uni mér þar margfalt betur en i menning- unni,” bætir hún viö með áherzluþunga.... — ÞJM. Eiisabet biður komu James Onedin, bróður alna, á hafnabakkan- um. Þaö þurfti að umskrifa kvikmyndahandritið, til að Elisabet gæti haidið sig á þurru landi. SJÚNVARP • MÁNUDAGUR 9. desembeii 1974 20.00 Fréttir og veður, 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar, 20.40 Onedin -skipafélagiö. Brezk framhaldsmynd. 10. þáttur. Frægur farþegi. Þýöandi Óskar Ingimars- son. Efni 9. þáttar: Skip, sem James hefur tekið á leigu af Callon, týnist i hafi. Skip og farmur er hátt vátryggt en I ljós kemur að púöur, sem var þar meðal annars varnings, ógildir tryggingarsamninginn. Onedinbræðurnir sjá fram á gjaldþrot, og Robert lætur undan hótunum Callons og selur honum búðina fyrir lftið fé. 21.40 íþróttir. Fréttir og myndir frá Iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.15 Hvað gera norðmenn? Norsk heimildamynd um áætlanir þær, sem þarlendir menn hafa á prjónunum um útfærslu fiskveiðilögsög- unnar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.50 Dagskrárlok> 21 * 9» é m jí Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. des. Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Dagurinn er til- valinn til hvers konar ferðalaga og andlegra iðk- ana. Reyndu að koma lagi á fjármálin. Nautið, 21. april—21. mai. Þaö er hætta á að slitni upp úr samböndum i dag. Vertu ekki meö neinn þráa, sýndu lipurð I umgengni. Félagi þinn gerir einhvers konar könnun. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Þetta verður hag- stæður dagur. Dagurinn er heppilegur til hvers konar breytinga á vinnustaö eða eignaskipta. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þetta veröur hag- stæður dagur, ef þú reynir að bæta samskipti þin við annað fólk. Þú átt von á upphefð bráölega. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Taktu ákvarðanir I sambandi við framtiöina, unglingar ættu að taka áminningar foreldra sinna alvarlega. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þú gætir grætt á þvi að gefa þér tima til að hlusta á aðra. Fylgstu vel með þvi, sem er að gerast i kringum þig. Vogin,24. sept,—23. okt. Dagurinn i dag er mjög hentugur til hvers konar fjárfestingar, sérstak- lega á neyzluvörum. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þetta kemur til meö að vera góður dagur til að sinna persónulegum málum. Skipulagsgáfa og dómgreind þin nýtur sin vel. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Þú veröur dug- leg(ur) næstu vikurnar, en hafðu samt ekki of mörg járn I eldinum. Þetta er hentugur dagur til að heimsækja stofnanir. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Dagurinn er hag- stæður til samninga, svo framarlega sem rétt er á málum haldið. Hvers konar kaup eða ferðalög eru tilvalin. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Reyndu að bæta stöðu þina á vinnustað. Dugnaður og samvizku- semi leiöa til kauphækkana. Fiskarnir, 20. feb,—20. marz. Reyndu að auka menntun þina. Hafðu samband við þér fróðari menn, sem geta ráðlagt þér. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SIMI 13111 ! i I « fe ™ I i 2 ClD o 004Í M 0.41 C o Pð «5 « 2 u w « > <v o cð irxx z io >o jo £? q) _. H rri h fí \ lO d) !X h . e* o - - b S ™ .b n JS «o £ ■35‘m S o S?3l | > «'j “E3! C3 ** L J > o -o „ £ OOlA ( £ o oo c o ^ ■— £ > -C :0 Æ u O o DC « > E ÖT -S •« 3 > <? u QS «o — .s« C O -G S O! t_, jij c? ;q £Á cij h DJDO 3 b < ■£ E £í 3 § ■*-» i-i JjC - ’2 1/3 C ■H 3 7) c = U c 5■* c/í J* ,C ja- -G _ O i; W u — > > « I » B c 2 O W) c 2 : S2 jí c V) jaí C r* _T O : x c oj r c 2 co •, o o J3 2 a o F «i »3 c í c E® > .Sj=Ei«cj=iioS«o; «o ■'o b •- <3 011 ^ '5 «5 S-®; « g §:«> ! C.’OJÍ DC’-J rj - =o«.Escj •O > « o r o c ■§ C w O — 'Q) t-< gQ > -2 ^ c *4-1 o 5 ~ io 03 U DC & O u V > fll cð aistall ♦-♦•♦-♦■♦■♦•♦■♦■♦•♦■♦■♦■♦♦■♦

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.