Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Þriöjudagur 17. desember 1974. Þegar þessi brii verður full- gerð, slær hún allar aörar hengibrýr I Evrópu út. Hún á aö veröa á hraðbrautinni milli Nlirnberg og Heilbronn I Vestur-Þýzkalandi og lengdin er 1,128 metrar enda á milli, þar sem hún spannar yfir Kochertal-dal skammt frá Heilsingen. Möstrin, sem halda brúnni uppi, veröa 242 metrar á hæö.og vlrarnir eiga aö vera 10 sm á þykkt. Áætlaö er, aö brúin veröi fullgerö áriö 1979, og viö teiknun hennar var sérstakt til- lit tekiö tii þess, aö hún skemmdi ekki útlit dalsins. Hvernig þaöhefur tekizt, veröur hver aö dæma fyrir sig. Fá hafnsögumanninn af himnum ofan Ofthafa sæfarendur óskaö sér aö fá engil af himnum sendan. Kannski fer þetta aö nálgast, þvi Þjóöverjar hafa nú I undir- búningi aö senda skipum hafn- sögumann um borö — ofan frá. Þau skip, sem veröa þessa aö- njótandi, eru þau sem eru yfir 50 brúttólestir eöa flytja hættuleg- an farm. Þeim veröur sendur hafnsögumaöur I þyrlu, og fer hann til móts viö skipin, þegar þau eiga um 40 mflur ófarnar i höfn. Starfsemi þessi á aö hefjast næsta vor og standa I þrjú ár til reynslu. Hafnsögumenn á þess- um slóöum hafa aösetur á Helgoland og fara meö bátum um borö i skipin, en þyrlu-hafn- sögumennirnir eiga aö hafa aö- setur viö flugvöllinn i Wilhelms- haven. Þeir eru I Noregi viö þjálfun, en þyrlur hafa mikiö veriö notaöar I sambandi viö oliuboranir Norömanna og þeir hafa mikla reynslu I þvl aö láta menn siga þannig úr þyrlum. 5éra Róbert Sennilega eru þeir fáir lsleiidingarnir, sem ekki hafa heyrt séra Róberts Jack getiB, svo mjög hefur hann oröift nafntogaður. Sögu hans þekkja þó liklega færri, sögu unga stór- borgarbúans, sem hreint og beint ,,strand- a&i” á íslandi, þegar þjóöum heims laust saman í heimsstyrjpld. Ungi pilturinn var á heimleib frá knattspyrnuþjálfun i Vest- mannaeyjum, og nota&i sér timann hér og gekk f gu&fræ&ideild Háskóla lslands, þótt hann væri ekki beysinn i islenzku. Siöar varö Róbert Jack sveitaprestur i af- skekktum bygg&arlögum lslands, jafnframt þvi sem hann hélt uppi nánu sambandi vi& heimaland sitt, Skotland, alik þess sem hann fer&a&ist tii margra annarra landa og upp- lif&i ýmislegt, seip hann hefur einmitt skráö i þessa bók. 1 bókinni kynnist lesandinn merkilegu ævintýri, merkilegri ævi, manni sem hafnar a& taka vi& blómlegu fyrirtæki fö&ur sins i heimaborg sinni, en þjónar heldur gu&i sin- um hjá fámennum söfnu&um uppi á Islandi. Séra Róbert er tamt a& tala tæpitungulaust um hlutina, hann er mannlegur, vill kynnast öllum stigum mannlifsins, og segir frá kynn- um sinum af ótrúlega fjölbreyttu mannvali i þessari bók. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Islands kóngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Stjórnarbylting Jörundar á Islandi var a&- eins hápunktur fur&ulegrar lifsreynslu hans. Hann haföi á&ur veriö sjómaöur og skipstjóri og flækzt um heimsins höf. HingaB til hafa menn litiö vitaö um feril hans eftir a& hann var fluttur fanginn frá íslandi og hafa fyrir satt, aö hann hafi fljótlega látizt sem fangi i Astralfu- En þa& er ekki einu sinni hálfur sannleikurinn. Jörundur sat hva& eftir annaö f fangelsi á ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i ævintýrum. Hvaö eftir annaöátti hann gnægö fjár, sem hann tapa&i si&an viö spilaboröiö. Hann var um tima erindreki og njósnari i Evrópu á vegum Breta og var meöal annars vi&staddur þegar Napóleon tapa&i hinni miklu orrustu vi& Waterloo. Hann var af- kastamikill rithöfundur og skrifa&i um guö- fræ&i, hagfræ&i og landafræ&i, auk skáld- sagna og leikrita. Hann var einu sinni fangelsisprestur og tvisvar var hann hjúkrunarmaöur. í Astrallu geröist hann um tima bla&ama&ur og útgefandi og var svo lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri I elt- ingaleik vi& bófaflokk. Og þar lauk hann ævi sinni sem vir&ulegur gó&borgari. Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst i áströlsku tlmariti á árunum 1835—1838. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. Hafnarstræti 17 Tryggvagötu- megin DIVISUMMA 18 3 sj 3 ^ m m; DIViSUMMA 18 er lítil og nett. Gengur fyrir rafhlöðum og 220 v., þegar rafhlöðurnar eru hlaðnar DIVISUMMA 18 X, -r + - DIVISUMMA 18 hefur konstant DIVISUMMA hefur fœranlega aukastafi. DIVISUMMA 18 hefur strimil DIVISUMMA 18 fer vel í tösku DIVISUMMA 18 á sjálf tösku DIVISUMMA 18 fylgir ársábyrgð DIVISUMMA 18 er úr Olivetti fjölskyldunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.