Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Þriðjudagur 17. desember 1974.
17
Passaöu þig á þessum hamri,
Hjálmar minn — þú gætir sett
blóÖ á finu jóiamublurnar mínar.
Faðir
við
Mývatn
Kagnar Lár., hinn þekkti
teiknari, dvelst I Mývatnssveit
i vetur viö kennslustörf. Hann
opnar á mánudag sýningu I
verzluninni Sel viö Skútustaöi
og sýnir þar um fimmtlu verk
— teikningar, vatnslitamynd-
ir. mósafkmyndir, tré-og duk-
ristur, tréskurö og lágmyndir.
Sýningin er opin daglega frá
kl. 1-6 og á laugardögum frá
10-12.
Ragnar Lár. sýndi fyrst I
Asmundarsal áriö 1956.
— Og ég, sem haföi gert mér vonir um aö komast
i jóiafri, á meöan pabbi spókar sig viö
Mývatn...............
28. september voru gefin saman I
Arbæjarkirkju af séra Þóri
Stephensen Hilmar Magnússon
og Guöbjörg Þóröardóttir. Heim-
ili þeirra er aö Kleppsvegi 140.
Ljósmst. Loftur.
10. ágúst voru gefin saman i Nes-
kirkju af séra Jóhanni Hliðar
ungfró Klara Gunnarsdóttir og
Páll Ragnarsson. Heimili þeirra
er aö Meistaravöllum 11, R.
Ljósmst. Loftur.
19. október voru gefin saman i
Neskirkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni Leifur Jónsson og Anna
Arndis Arnadóttir. Heimili þeirra
er aö Laugavegi 42. Ljósmst.
Loftur.
m
Ttí
ÍP *
spa
r*
Ítt
w
Nl
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 18. des.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Fylgstu meö þvi,
hvaö vinir þinir eru aö gera þessa dagana, þeir
gætu þarfnast hjálpar þinnar. Þú skalt leggja
eitthvaö af mörkum til mannúðarmála.
Nautiö, 21. april-21. mai. Þú kemst i mikilvæg
sambönd i dag vegna starfs þins eöa pólitisks
frama. Vertu gætinn I oröavali, þannig að þú
hafir sem mest áhrif.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Dagurinn er hent-
ugur til lærdóms. Leitaðu ráöa hjá sérfræöing-
um. Maki þinn gefur þér góö ráö. Þú færð góðar
fréttir.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þetta er dagurinn til
að greiöa lán eöa borga skattinn. Leitaöu uppi ♦
nýjar leiöir til aö öölast meiri reynslu. ^
Ljóniö, 24. júlI-23. ágúst. öll samvinna gengur
vel I dag. Reyndu aö treysta vináttubönd. Ein-
hverrar uppheföar er aö vænta mjög bráðlega.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Stjörnurnar eru
hliöhollar þeim, sem eru að leita aö nýju starfi,
eöa þeim, sem berjast fyrir betri aöbúnaöi á
vinnustaö. Foröastu freistingar.
Vogin,24. sept.-23. okt. Geföu gaum aö börnum,
em þú umgengst, og geföu þeim holl ráö. Geröu
ráöstafanir til aö bjóöa heim til þin fólki á næst-
unni.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Byrjaöu daginn
snemma, hvers konar húsverk og skrifstofu-
störf vinnast betur fyrri partinn. Geföu þér tima
til að ræöa viö fjölskyldu þlna.
Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þetta er góður
dagur til verzlunarferöa. Vertu ekki alltaf á
slöustu stundu meö störf þln. Kvöldiö veröur
skemmtilegt.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þér gengur vel aö
innheimta allar skuldir I dag. 011 fjármálastarf-
semi gengur vel i dag. Þú skalt nota kvöldið til
aö fara yfir gamla reikninga.
Vatnsberinn,21. jan-19. feb. Þú hefur góð áhrif á
umhverfi þitt i dag. Þér gengur vel aö ná sam-
bandi viö fólk I einhverjum félagsskap, sem þú
ert I.
Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Ljúktu öllu þvi sem
þú hefur trassaö að undaförnu. Frestaðu ekki
neinu, sem þú getur gert I dag. Vandamál eru til
þess að ræða þau.
rá
u
n □AG | D KVÖLD | n □AG | D □ J ■Q > v □ □AG E
ingar komust Bandarikin I
uppnám af ofsahræöslu og
móöursýki. Margir opnuöu tæki
sln eftir fyrstu útskýringuna og
heyrðu þvl aðeins
,,striös”fregnina. Margir áttuðu
sig ekki á, aö þetta var leikþátt-
urinn, sem flytja átti. Sumir
heyröu aðeins brot af efni
sendingarinnar þegar ofsa-
hræddir nágrannar eða skyld-
menni hrópuöu til þeirra.
Fólk I New York og New
Jersey, þar sem aöal skotmark
Marsbúa átti að vera, varð nær
frávita af hræðslu.
Spurðu hvert ætti að
flýja
Fulloröiö fólk hljóp út á götu
meö börn sln I fanginu, tilbúiö
aö flýja. Þúsundir hringdu upp
lögreglu, dagblöö og útvarps-
stöövar. Nokkrir spuröu, hvort
þetta væri satt. Enn fleiri
spuröu, hvert ætti aö flýja.
Þessi ofsahræösla skapaði
margar ímyndaöar fregnir.
Maöur nokkur sagöi lögregl-
unni, aö hann heföi heyrt rödd
forsetans I útvarpinu, er hann
ráölagöi öllum aö flýja borgina.
Hundruð lækna og hjúkrunar-
kvenna hringdu á sjúkrahús og
buöu fram hjáíp slna til aö likna
þeim særöu. Menn hringdu til
herstöövanna og buöu sig fram i
herinn. Opinberir embættis-
menn hringdu til vinnustaða
sinna til aö aöstoða viö brott-
flutning fólks.
I Indlana kom kona hlaup-
andi inn i kirkju og æpti: „New
York er i rústum. Heimsendir er
kominn”.
Kona nokkur frá Ohio hringdi
I dagblað I New York, til aö
spyrja: „Hvenær veröur heims-
endir?”.
Maöur nokkur I Pennsylvaníu
kom heim og fann konu sina
meö flösku fulla af eitri i hend-
inni. „Ég vil heldur deyja á
þennan hátt”, kveinaöi hún.
„Ekki svona efni aft-
ur”
Aö lokum tókst lögreglu, blöö-
jm og útvarpi aö róa fólkiö og
sannfæra þaö um, aö útvarps-
sendingin hefði aöeins verið
skáldskapur. Hinn undrandi og
hrjáöi aðalleikandi, hinn
tuttugu og þriggja ára gamli
Orson Welles, sagði: „Ég býst
ekki viö aö viö munum nokkurn
tima velja slikt efni aftur”.
— JB/ÓH.
ÚTVARP #
ÞRIÐJUDAGUR
17. desember
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.20 Miödegissagan: Úr
endurminningum
Krúsjeffs/ Sveinn Kristins-
son endar lestur þýöingar
sinnar (7).
15.00 Miödegistónleikar: ts-
lensk tónlist a. Lög eftir
Bjarna Böðvarsson, Arna
Thorsteinson, Sigvalda
Kaldalóns og Emil
Thoroddsen. Guörún A.
Slmonar syngur: Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
planó. b. Lög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson, Jón
Björnsson, Hallgrlm Helga-
son og Pál Isólfsson. Friö-
björn G. Jónsson syngur,
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. c. Lög eftir
Sigfús Einarsson og Eyþór
Stefánsson. Sigrlöur E.
Magnúsdóttir syngur, Ólaf-
ur Vignir Albertsson
leikur á pianó. d.
Lög eftir Sigursvein D.
Kristinsson. Guömundur
Jónsson syngur, strengja-
sveit leikur undir e. Con-
certo breve eftir Herbert
Hriberschek Ágústsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur, Bohdan Wodiczko
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn Mar-
grét Gunnarsdóttir stjórn-
ar.
17.00 Lagiö mitt. Berglind
Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Framburöarkennsla I
spænsku og þýsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Svipleiftur úr sögu
Tyrkjans Sverrir Kristjáns-
son sagnfræöingur flytur
fimmta erindi sitt: Sjúkl-
ingurinn viö Sæviðarsund.
20.05 Lög unga fólksinsSverrir
Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Hjálmar Arnason sér um
fræðsluþátt fyrir unglinga.
21.20 Tónlistarþáttur i umsjá
Jóns Asgeirssonar.
21.50 Fróöleiksmolar um Nýja
testamentiö Dr. Jakob
Jónsson flytur (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „1 verum”, sjálfsævi-
saga Theódórs Friöriksson-
ar Gils Guðmundsson les
(13).
22.35 Harmonikulög Freddy
Kristoffersen og félagar
hans le'ika.
23.00 A hljóöbergi Útvarps-
dagskráin, sem olli skelf-
ingu um öll Bandarikin:
„Innrásin frá Mars” eftir
H.G. Wells i leikgerð Ho-
wards Kochs og Orsons
Welles. Siðari hluti.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
SJDNVARP •
Þriðjudagur
17. desember|1974
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.40 Jólakvikmyndirnar
Yfirlitsþáttur um jóla-
myndir kvikmyndahúsa
viös vegar um landið. Um-
sjónarmenn Sigurður
Sverrir Pálsson og Sæbjörn
Valdimarsson.
21.55 Heimshorn Frétta-
skýringaþáttur. Umsjónar-
maöur Sonja Diego.
22.35 Indiánar eru lika fólk
Þriöja og síöasta myndin I
flokki um kjör og þjóö-
félagsstööu indlána I Suöur-
Amerlku. Þýöandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok