Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 16
u Vlsir. ÞriPjudagur 17. desember 1974. SIGGI SIXPEI\iSAHl Vestur spilar út laufatiu i sex hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? 4 enginn V KD854 ♦ K53 * AG753 4 1074 V 973 ♦ G96 4 K862 4 V ♦ 4 G98532 G A1072 109 N V A S 4 AKD6 V Á1062 ♦ D84 4 D4 Hægt er að kasta tiglunum i blindum á þrjá hæstu i spaöa — svo við reynum ekki aö svina laufinu. Tökum þvi út- spil vesturs á laufaás. En hvað nú?. — Bezt að lita á trompið og tökum fyrst á hjartakóng. Suður hefur ekki efni á að lita á eitthvert öryggisspil i trompinu. Gosinn kemur frá vestri — svo allar likur eru á, að trompin skiptist 3-1 — nú, nokkuð, sem maður sér reynd- ar á spilinu aö ofan. Þá hjarta á ásinn og vestur sýnir eyðu. Þrir hæstu i spaða og tiglum blinds kastað og siðan laufa- drottning. Laufanian frá vestri og austur gefur. Ef hann tekur á kóng er spilið einfalt. Þá er tígull trompaður I blindum og lauf trompað. Aftur tigull trompaður og sið- an lauf. Þá er tigull trompaður I blindum og allt og sumt, sem austur fær, er trompslagur. Atriðið i spilinu er sem sagt aö trompa aðeins út tvivegis i byrjun. Ef þrjú tromp eru tek- in, getur austur hnekkt spilinu með þvi að gefa laufadrottn- ingu. SKÁK Svartur á leik i stöðunni — og hver er bezti leikur hans?. T’ýV’’.! — I: LS'' 111 ' W- A i: * íi '■ i A Ppp &É 4 # 1 'A 21 w m ' "í n A 1.-----Hf3! og hvitur er i mikilli leikþvingun. Til að mynda 2. c4 — Kh6! og þá er bara hægt að leika b-peöinu. Það dugar skammt. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — • fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgiúögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 13.-19. des. er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. f Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Kvenfélag Neskirkju. Jóla- fundurinn verður miðvikudaginn 18. des. kl. 8 I félagsheimilinu. Unnið við jólaskreytingar. Jóla- hugleiðing. Jólakort óháða safnaðarins fást i verzluninni Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Munið jólapottana Hjálpið okkur að gleðja aðra. H jálpræðisherinn. Viötalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtalstima alla mánudaga og miðvikudaga aö j Reynimel 22 (inngangur frá Espi- meD, simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst aö notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Af gefnu tilefni skal fram tekið að hársnyrting fer fram alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Uppl. og pantanir i j sima 86960 alla virka daga frá kl. 1-5 e.h. Félagsstarfeldriborgara i Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Munið jólasöf nun Mæðrastyrksnefndar Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10 til 6. Munið gamlar konur, sjúka og börn. Mæðrastyrksnefnd. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Árbæjarsafn. Safnið verður ekki opið gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. Minningaspjöld Hringsinsfást i Landspitalanum, Háaleitisapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Bóka- verzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðsapóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, og Kópavogs- apóteki. Minningarspjöid Dómkirkjunnar' eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzl. öldunni öldugötu 29, verzl.' Emmu.'Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Þökkum af alhug auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jaröarför Páls ísólfssonar tónskálds og viröingu sýnda minningu hans. Sigrún Eiríksdóttir Jón Pálsson Jóhanna ólafsdóttir, Einar Pálsson Birgitte Páisson Þurföur Páisdóttir örn Guömundsson Anna Sigrlður Pálsdóttir Hans Kristján Árnason Hjördfs Diirr ólafur Bjarnason Eria Durr Guöjón Magnússon hiidegard DUrr Haukur Jónsson og barnabörnin □ DAG | Q KVÖLD | n □AG | Q KVÖLD Í Utvarp kl. 23,00: Síðari hluti „Innrásarinnar" Siðari hluti dag- skrárinnar „Innrásin frá Mars” verður i út- varpinu klukkan 23.00 i kvöld. Siðastliðinn þriðjudag var útvarpað frá fyrri hluta „Innrás- arinnar” og var þar komið, sem Marsbúar höfðu gjöreytt öllum her Bandarikjamanna. 1 kvöld veröur flutt niöurlag og eftirmáli. Dagskráin er byggð á sögu H.G. Wells. Hann sagði einhverju sinni, aö visindaskáldsögur ætti ekki að taka sem alvöru, heldur ættu þær að hafa sömu áhrif og „sterkur, hrifandi draumur”. Þessi „sterki, hrifandi draumur” varö að martröö þús- unda amerískra borgara að kvöldi sunnudagsins 30. október 1938, er „Innrásin frá Mars” var flutt I útvarpi. Þegar hlustendur heimshaf- anna á milli I Bandarikjunum opnuöu útvarpstæki sin, heyröu þeir þessa tilkynningu: „Coiumbia útvarpsstöðin til- kynnir nú leikriðið „Innrásin frá Mars” eftir H.G. Wells i FOLK BYR SIG UNDIR AÐ FLÝJA BORGIRNAR flutningi Orson Welles og Mercury leikhússins. Þátturinn var þannig fluttur, að lita átti út sem venjuleg út- varpssending færi fram, en þess á milli komu tilkynningar og fregnir um landtöku Marsbúa. Þetta var gert, veðurfregnir lesnar, og danshljómsveit lék. Martröðin hefst Skyndilega kom fyrsta tilkynningin. Eins og þegar þulurinn stöðvar útsendingu efnis til þess að segja fregn, heyröist til Orson Welles/ „Fregn hefur borizt um leyndardómsfullar sprengingar á Mars.” Siðan komu aðrar tilkynning- ar. Loftsteinn hafði fallið til jaröar, en I útvarpsþættinum féll hann ekki á Englandi. Til aö gera söguna raunverulegri var hann látinn falla nálægt borg- inni Princeton, New Jersey. Þá kom fregnin um, að loft- steinninn heföi reynzt vera hol- ur sivalningur. Menn frá Mars komu út úr honum.-Þeir voru með hræðilegan dauða- geisla.Menn voru drepnir. Marsbúar héldu til New York. Vegna þessarar útvarpssend- í sögu H.G. Wells um innrás Marsbúa, eru það Marsbúar, sem að lokum láta I minni pokann. En það er ekki fyrir manninum, sem þeir gera þaö, heldur fyrir sýklum, sem þeir hafa ekkert mótstöðuafl gegn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.