Vísir - 17.12.1974, Side 9

Vísir - 17.12.1974, Side 9
Visir. Þriðjudagur 17. desember 1974. 9 BÆKUR Auður á Heiði Ný bók eftir Ingibjörgu Siguröardóttur heitir Auöur á Heiöi, og er þetta 16 skáldsaga Ingibjargar. Bókin er gefin út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri, er 128 bls. og kostar kr. 1.481,— TIL LEIGU í nýbyggðu verzlunar- og iðnaðarhúsi við eina af aðal verzlunargötum Reykjavíkur: Iðnaðarhúsnœði með aðgang að rúmgóðu útisvæði u.þ.b. 200 fm. lofthæð 3,5 m. Iðnaðarhúsnœði með aðgang að rúmgóðu útsvæði, u.þ.b. 500 fm. lofthæð 3.5 m Lagerhúsnœði Ung stúlka á réttri leið Bókaútgáfan Hildur hefur gefið út bók eftir Margit Ravn, sem heitir Ung stúlka á réttri leið, og er þetta 11. bók, sem út kemur á islenzku eftir þennan höfund. Bókin fjallar um Bentu, sem er skjót að taka ákvarðanir og lætur engan kúga sig. Helgi Valtýsson hefur þýtt þessa bók, sem er 165 blaösíður og kostar kr. 952,- Launráð og landsfeður Almenna bókafélagið hefur gef- ið út bókina Launráð og landsfeð- ur, sem hefur að geyma bréfa- skipti þeirra Björns Jónssonar, ritstjóra Isafoldar og siðar ráð- herra, og Valtýs Guðmundssonar, ritstjóra Eimreiðarinnar og prófessors við Hafnarháskóla. Þessir menn voru aðsópsmiklir stjórnmálaforingjar árið 1897 til 1907, þegar deilurnar um heima- stjórn risu sem hæst. Bókin er 412 bls. að stærð og kostar kr. 2261,-. Hreggbarin fjöll Komin er út hjá Almenna bóka- félaginu bókin Hreggbarin fjöll eftir Þórleif Bjarnason, fyrrum námsstjóra. Bók þessi hefur að geyma tiu sögur Þórleifs, er 162 bls. og kostar kr. 1.666,-. Leynda konan Tiunda bók Victoriu Holt, sem þýdd hefur veriö á Islenzku, er komin út hjá Bókaútgáfunni Hildi. Þessi bók heitir Leynda konan. Þetta er saga um unga konu, sem virðist stefna til pipar- stands, en sagan lýsir þvl, hvernig málin taka að snúast á annan veg. Skúli Jensson þýddi bókina, sem er 239 bls. og kostar kr. 1488,-. Læknirinn á Saney Ot er komin sautjánda bókin á Islenzku eftir Ib H. Cavling, sem heitir Læknirinn á Svaney. Lækn- ir þessi er kona, sem ræðst til eyjarinnar eftir vonbrigði i ásta- málum. Sagan segir frá viðskipt- um hennar við eyjarskeggja. Bókin er 192 bls. að stærð og verð- ið er kr. 1488,- Þýðingu gerði Þor- björg ólafsdóttir, en útgefandi er Bókaútgáfan Hildur. í kjallara, góðar afgreiðsludyr u.þ.b. 240 fm. Verzlunarhúsnœði i beinum tengslum við áðurgreint lagerhúsnæði u.þ.b. 70 fm. Allt húsnœðið, eða hlutar þess, er tilbúið til leigu í byrjun nœsta órs. Þeir sem óhuga hafa ó að kynnast aðstœðum núnar, vinsamlegast leggi nafn sitt inn ó afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudagskvöld 19. des. n.k. merkt „Atvinnuhúsnœði nr.3740" NESCO Ef allir væru meö bundiö fyrir augun þegar þeir velja hljómtæki, þá ættum viö öll Marantz. NESCO HF Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja. Verzlun Laugavegi 10 Reykjavík. Simar; 19150-19192-27788

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.