Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 20
VÍSIR ÞriOjudagur 17. desember 1974. Skólaheimili vangefinna rís fyrir tappagjald Lóö og útivistarsvæöi hefur veriö úthlutaö á Egilsstööum undir væntanlegt skólaheimili, sem Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi ætlar aö reisa. Lóöin er utan til i þorpinu og útivistarsvæöiö upp meö Eyvind- ará. 1 fyrsta áfanga á aö vera rúm fyrir 25 heimilismenn, og veröur skólaheimiliö byggt fyrir fjárframlag úr Tappasjóöi, sem fær ákveðið gjald af sölu gos- drykkja i landinu. Vonir standa til, aö skólaheimilið fái 10 mill- jónir króna til aö byrja með, og hafa Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir veriö fengnir til að teikna húsakynnin. Ætlunin er að reka skólaheim- iliö meö daggjöldum frá Tryggingastofnun rikisins. Skólaheimilið á fyrst og fremst aö vera skóli, en gert ráö fyrir, aö börn geti haft þar heimili stutta stund I einu. BA/SH HÁLFNÍRÆÐUR ÁTTI 300 ÞÚSUNDIN Maöur á níræöisaldri reyndist hafa glataö 300 þúsund krón- unum, sem fundust á hafnar- bakkanum viö Tryggvagötu siöastliöinn föstudag. Eftir aö sagt var frá fundinum I VIsi á laugardaginn hringdi dóttir mannsins í lögregluna og tjáöi henni, aö gamli maöurinn saknaöi peninganna. „Viö færöum honum féö”, sagöi varðstjóri hjá lögreglunni. „Þaö var eins og gamli maöurinn heföi himin höndum tekiö, er honum bárust peningarnir aftur”. Gamli maöurinn mun hafa veriö á leiö I bankann, er hann tapaði fénu. t plastpoka, sem maöurinn missti úr vasa slnum, voru tvær bankabækur meö samtals um 250 þúsund krónum og 100 I þúsund I reiöufé. Finnandi peninganna vildi engin fundarlaun þiggja af þessari miklu upphæö. —JB Hrossaþjófarnir lósu „Horfna góðhesta" í tugthúsinu — lausir úr gœzluvarðhaldi eftir 30 daga vist — jótuðu tvo hrossaþjófnaði til viðbótar Meöan hrossaþjófarnir tveir sátu i gæzluvaröhaldi I Hafnar- firöi, fengu þeir lánaöar bækur til þess aö stytta sér stundirnar. Ein bókanna heitir „Horfnir góöhestar”, eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Hvort hún haföi mórölsk áhrif á hrossa- þjófana er óupplýst. Þeim var sleppt úr haldi fyrir slðastliöna helgi. Þá höföu þeir setið samfleytt I 30 daga I gæzluvaröhaldi. Auk sjö hesta, sem þeir höföu játaö þjófnaö á, játuöu þeir aö hafa stoliö og slátraö tveimur til viöbótar. Þeim hestum var slátraö I Reykjavík. Maöur einn fram- kvæmdi slátrunina fyrir þjófana, og notaöi hann skammbyssu viö verkiö. Hann kvaöst ekki hafa vitað, aö hestanir voru stolnir. Þessir hrossaþjófnaðir skipt- ast þannig niöur á þjófana, aö annar, sá eldri, var viöriöinn þá alla. Hinn átti þátt I fimm þjófnaðanna. Viö yfirheyrslur kom fram, aö hrossaþjófarnir reyndu aö fá slátrunaraöstööu I verbúö i Reykjavlk. Ætluöu þeir sér aö stunda hrossaþjófnaö og kjötsölu. Þaö eru ekki eingöngu hross, sem þessir menn hafa stoiiö aö undanförnu. Viö yfirheyrslur játuöu þeir stuld á fjórum hnökkum, fjórum störturum úr bllum, glrkassa úr bll, raf- geymum og ollu úr lausum tönkum, þar sem unniö var viö vegagerö og malarnám. Eldri maöurinn stal einnig krossviösplötum fyrir 40 þúsund krónur frá nágranna slnum. Kvaðst hann slöar hafa brennt þeim, af ótta viö aö upp um þjófnaöinn kæmist. í ljós hefur komiö, að hann seldi plöt- urnar. Nágranni mannsins hefur nú fengið tjón sitt bætt. —ÓH Bankinn í „róðhúsið" Ctvegsbankinn hefur nú flutt I húsnæöi þaö, sem eitt sinn átti aö veröa ráöhús Kópavogs. Fyrir 2 árum seldi Kópavogs- kaupstaöur þetta hús hálfbyggt fyrir 8 milljónir króna. Haföi húsiö þá veriö á byggingarstigi allt slöan 1962. Bankinn, sem fær þarna aö- stööu I tilvonandi miöbæ Kópa- vogs, notar I dag kjallara, jaröhæö og hluta af 2. hæö, en á efstu hæöinni veröur reiknistofa bankanna á vegum Seðlabank ans einnig til húsa, með 600 fermetra pláss. Bjarni Guöbjörnsson er bankastjóri I Kópavogsútibúinu og tók hann viö af Baldri Ólafs syni, sem lét af störfum I fyrra vegna heilsubrests. Hjá bank- anum starfa rúmlega tuttugu.. manns. Kópavogsútibúið var opnaö i júnl 1968 og hafa viöskipti þar vaxið mjög og dafnaö slöan. Húsiö er teiknaö I teiknistof- unni I Armúla 6, og hannaöi Jósef Reynis innréttingar, en Guöjón Guömundsson bygg- ingameistari stjórnaöi fram- kvæmdum af hálfu bankans. —JBP— „Kreppan" kemur ekki fram í fœrri utanlandsferðum................. — uppselt í allar Kanaríeyjaferðir ferðaskrifstofanna um jólin Hvernig er ástandiö I feröamálum islendinga á þess- um „krepputimum”? Visir haföi tal af forstjórum þriggja feröaskrifstofa og fékk þaö upplýst, aö uppselt er I allar Kanarieyjaferöir um hátlöarn- ar. „Viö förum fjórar feröir til Kanarieyja núna um jólin og meö 150 farþega I hvert sinn. Þaö er uppselt I hvert sæti I þessum feröum,” sagöi Guöni I Sunnu. Ber þess aö geta, aö hluti af farþegafjöldanum, sem hann nefnir, er á vegum feröaskrif- stofunnar Landsýn, sem annast sölu svonefndra orlofsferöa. „Það er talsvert meiri ásókn I feröir utan þessi jól en I fyrra. Þaö er fullt I allar feröir okkar um hátlöarnar,” sagöi Ingólfur I írtsýn, þegar Vlsir náöi tal af honum I gær. „Þaö eru um 700 farþegar, sem fara utan á okkar vegum um jólin,” sagöi Ingólfur. „Meirihlutinn kýs sólina á Spáni, en hinir fara ýmist til Skandinaviu eöa Bretlands.” í viðtölum VIsis viö forstjóra tJtsýnar, Sunnu og Landsýn kom fram, aö vinsældir stuttra feröa til Lundúna hafa aukizt allverulega síöasta áriö og var uppselt I hverja feröina þangaö á fætur annarri I upphafi vetrar. Ekki vildu forstjórarnir halda þvl fram, aö þessar ódýru feröir væru farnar aö koma 1 staö lengri feröa,heldur væri hér miklu fremur um einskonar „ábót” aö ræöa. —ÞJM Popphljómsveit með Sinfóníuhljómsveit Þetta ér myndin, sem prýöir umslagiö utan um plötu Change. Umslagiö er hannaö og unniö aö öllu leyti I Englandi, en sllkt er nýjung I sambandi viö útgáfu Islenzkra hljómplatna. íslands í Höllinni — Change komnir til íslands til að kynna nýju plötuna sína öfugt viö aörar Islenzkar hljómsveitir, þarf hljómsveitin Change aö leggja á sig ferö frá Bretlandi til tslands, er hún sendir frá sér hljómplötu. Venjan er sú, aö Islenzkar hljómsveitir þurfi aö setja hljóðfærin á bakiö og halda utan til hljómplötuupptöku, en Change, sem eru búsettir I London og hafa látiö hljóörita og pressa plötu slna þar, þurfa aftur á móti aö koma hingaö meö tækjaútbúnaö sinn, er þeir viija koma hér fram og vekja athygli á útkomu plötunnar. „Change” heitir platan, sem Change setja á markaö hér- lendis I dag og er þaö fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar, sem gefin er út eftir aö liösmenn Change fluttu til höfuöstöðva popptónlistarinnar. Gefur hljómsveitin sjálf út þessa plötu og nefnist hljómplötuútgáfan einfaldlega Change-records. Eins og áöur er getiö þótti þeim félögunum I Change þaö ekki mega minna vera en aö þeir kæmu hingaö til hljóm- leikahalds til aö vekja athygli á útkomu plötunnar. Auk þeirra er kominn til landsins H.. Barnum, sá er stjórnaöi upptöku plötunnar, en hann hefur hljóöritaö plötur ekki ófrægari skemmtikrafta en Osmonds og Tom Jones. Hljómleikar Change hérlendis veröa tvennir. Hinir fyrri I Austurbæjarblói aöfaranótt föstudagsins næsta, en hinir siöari I janúar og þá meö Sinfónluhljómsveit Islands. Veröa þeir hljómleikar I Laugardalshöllinni. Útsetningar fyrir þaö samspil hefur fyrrnefndur H. Barnum gert. Stofnendur Change eru þeir Magnús og Jóhann frá Suöur- nesjum, en þeir fengu til liös við sig tvo hljóöfæraleikara hljóm- sveitarinnar Svanfrlöar, er þeir héldu til Lundúna I leit að frægö og frama. Fimmti liös- maöurinn bættist svo I hópinn fyrir skömmu, en þaö er Jakob Magnússon, sem haföi starfaö meö ýmsum brezkum poppurum um nokkurt skeiö. Er fyrirhugaö aö senda plötu Change á markað I Bretlandi innan tlöar. Textarnir á plötunni, ættu ekki aö vera þvl á neinn hátt til fyrirstöðu, en þeir eru allir á ensku. Eru þeir sem og lögin eftir liösmenn hljóm- sveitarinnar. A plötunni njóta Change aö- stoöar bandarlskra hljóöfæra- leikara, en upptaka á þeim hljóöfæraleik fór fram I Los Angeles og voru þeir félagarnir I Change þá viðs fjarri. Þaö nægöi aö senda H. Barnum meö hljóöupptökurnar frá Bretlandi vestur um haf til að kaupa viö- bótina við undirleikinn.... —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.