Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 19
Visir. Þriöjudagur 17. desember 1974.
19
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð.
Simi 36075 Hólmbræður.
Teppahreinsun Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Pantið timanlega fyrir
jólin. Guðmundur. Simi 25592.
Þrif. Hreingerningar, vélahrein-
gerningar og gólfteppahreinsun,
þurrhreinsun, einnig húsgagna-
hreinsun. Veitum góða þjónustu á
stigagöngum, vanir og vandvirkir
menn og góður frágangur. Uppl. i
sima 82635. Bjarni.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum ameriskum
vélum I heimahúsum og fyrir-
tækjum, 75 kr. ferm. Vanir menn.
Uppl. gefa Heiðar i 71072 og
Agúst I 72398.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum og fl. Þaulvanir menn.
Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo
vel að hringja og spyrja. Simi
31314. Björgvin Hólm.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður og
teppi á húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
—- Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
ÞJÓNUSTA
Húsbyggjendur—Verktakar.
Tökum að okkur mótarifrildi i
ákvæðisvinnu, timavinnu og ger-
um einnig föst verðtilboð. Uppl. i
sima 10382 eftir kl. 6. Geymið
auglýsinguna.
Skiptium gler. einfalt og tvöfalt.
Geri við þök, niðurföll, einnig
minniháttar múrviðgerðir,
sprungur, steyptar rennur og fl.
Simi 86356.
Skinnfatnaður. Breytingar og
viögerðir á leður- og rúskinns-
fatnaði að Drápuhlið 1, Reykja-
hliðarmegin. Opið frá kl. 2-7.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið og á jólatrésskemmtanir?
Sóló, dúett og fyrir stærri sam-
kvæmi. Vanir menn. Trió Mode-
rato. Hringið i sima 25403 og við
"leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
ÞJÓNUSTA
S j ón varps viðgerðir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir I sima 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
^/oáhihn
Hljóðvirkinn sími 28190
Ábyrgðarþjónusta, sérhæfðir i
viðgerðum á Radionette og Tos-
hiba sjónvarps- og útvarpstækj-
um. Fullkominn mælitækjakostur
og varahlutaþjónusta. Fljót og
örugg þjónusta.
Verkstæðið Bergstaðastræti 10 A.
Heimilistækjaviðgerðir. Simi 71991
Margra ára reynsla I viðgerðum á Westinghouse, Kitch-
en-aid, Frigidaire, Wascomat og fl. tegundum.
Agúst Gislason, rafvirki.
Valsgarður, Suðurlands-
Gróðrarstöðin
braut 46
selur jólaskreytingar, kerti og gjafavörur jafnt fyrir unga
sem aldna. Ódýrt I Valsgaröi.
Springdýnur
Tökum aö okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar sam-
dægurs. Opið til 7 alla daga.
Helluhrauni 20,
Hafnarfiröi.
Simi 53044.
Springdýnur
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Höfum til sölu stereomagnara, ,verð
frá kr. 11.370.- 2 x 20 vött, tjúnera,
plötuspilara, ódýr ferðakassettUT
bönd i tösku, ferðatæki, radiófóna,
jólatrésseriur o.m.fl. Opið á laugar-
dögum.
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15. Simi 12880.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
Hitablásara,
Hrærivélar.
Ný tæki — Vanir menn.t.
REYKJAVOGUR H.E
Simar 37029 — 84925
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10f.h.—10e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simona
Simonarsonar, Tjarnarstig 4.
simi 19808.
Sjónvarpsverkstæði
Með fullkomnasta mælitækja-
kosti og lengstu starfsreynslu á
landinu tryggjum við örugga
þjónustu á öllum tegundum sjón-
varpstækja. Sækjum og sendum
ef þess er óskað.
RAFEINDATÆKI
Suöurveri Simi 31315.
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar á hita-, vatns- og frárennslislögnum.
Tengjum hreinlætistæki og Danfosshana, þéttum krana og
WC-kassa. Simi 37711.
Flisalagnir og
arinhleðsla
Tek að mér flisalagnir, einnig
arinhleðslu og vegghleðslu úr
Drápuhliðargrjóti. Uppl. i sima
84736 eftir kl. 6 e.h.
Pipulagnir
Tökum að okkur viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.
Simi 43815. Geymið auglýsinguna.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn. Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Loftpressur, gröfur, o.fl.
Vélaleiga: Loftpressur, traktorsgröf-
ur, Bröyt X2 grafa, götusópur o.fl.
Verktakar: Gröfum grunna og skurði.
Sjáum um jarðvegsskipti. Fjarlægjum
hauga o.fl. Tökum að okkur alla
sprenginga- og fleygavinnu. útvegum
fyllingarefni. Tilboð eða timavinna.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Fjarlægi stiflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
I sima 43879.
V
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og beztu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn. Valur Helgason. Simi
43501.
Lútherssonar.
Pipulagnir Hilmars J.H.
Simi 71388 eftir kl. 18.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
miniii hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar.
©
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
’Tek að mér viðgerðir á Radio-
nette sjónvarpstækjum og radió-
fónum I heimahúsum. Sérhæfð’1
þjónusta, margra ára reynsla.
Einnig til sölu notuð sjónvarps-
tæki. Pantanir i sima 21694 f.h. og
eftir kl. 6.
Tómas Filippusson.
Leigi út traktorsgröfu og loftpressu.
Legg rör og útvega fyllingarefni.
Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870.
Ábyrgðar- og varahlutaþjónusta
Sixtant og Synchron rakvélar.
Hrærivélar KM 32. Grænmetis- og
ávaxtasafapressur MX 32 og MP
32. Kaffikvarnir. Kaffivélar.
Astronette hettu-hárþurrkur.
Borðviftur. Braun og Consul borð-
og vasakveikjarar.
BRAUN-UMBOÐIÐ:
Ægisgata 7. Simi 18785. Raftækjaverzlun Islands h.f.
Er stiflað — þarj að gera við?
Fjarlægjum stiflur úpWC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla
o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi-
brunna, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
-------------Loftpressur, traktorsgröfur.
Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fýrir lóöaframkvæmdir.
Tökum að okkur múrbrot, fleyg-
un, borun og sprengingar. Einnig
tökum við að okkur að grafa
grunna og útvega bezta
fyllingarefni, sem völ er á. Ger-
um föst tilboð, ef óskað er. Góð
tæki, vanir menn. Reynið við-
skiptin. Simi 85210 og 82215. Véla-_
leiga Kristófers Reykdal.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun, alia daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum.
Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn
og rafiögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
VERZLUN
Hillu-system
Bakkaskápar, hilluskápar, plötu-
skápar, glerhuröarskápar, hillu- og
burðarjárn, skrifborð, skatthol,
kommóöur, svefnbekkir, sima-
stólar og fl.
O R
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI simi 51618 <
Gólfteppi á alla ibúðina
Nælon, ull, akril, rayon, einnig rýjateppi (ull). Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4.
Simi 22470.