Vísir - 17.12.1974, Blaðsíða 13
Visir. Þriöjudagur 17. desember 1974.
13
Klammer eykur forustuna
Austuríski skiöakappinn ungi,
hinn tvitugi Franz Klammer,
vann annan sigur sinn i röö I bruni
keppninnar um heimsbikarinn i
St. Moritz á sunnudag — en allt
var á suöupunkti eftir keppnina,
þegar alþjóöaskiöasambandiö
dæmdi alta vestur-þýzku sklða-
mennina úr leik vegna þess, aö
þeir klæddust fisléttu plastik-
búningunum. Meöal þeirra var
hinn 17 ára Michael Veith, sem
náöi bezta árangri sinum — varö i
3ja sæti.
Fyrir keppnina haföi tækni-
ráöunautur FIS, Kuno Messman,
aövaraö þá vestur-þýzku. Sagöi,
aö þeir yröu dæmdir úr leik ef
þeir notuðu búningana — en þeir
geröu það á þann hátt að vera I
fötunum öfugt, sneru röng-
unni út. Þar með töldu þeir sig
hafa upphafi banniö.
Nú, en Klammer, sem varð tvi-
tugur fyrr i þessum mánuði, varð
yfirburðasigurvegari eins og i Val
d’Isere. Hann för hin 3210 metra
braut á 1:53.72 min. og var 1.3
sekúndu á undan Italanum
Herbert Plank. Sem sagt á 130 km
hraða. Úrslit urðu þessi:
Franz Klammer, Austurriki, eftUr
sigurinn I St. Moritz.
Fejenoord
í efsta sœtið
Hollenzku meistararnir I knatt-
spyrnunni, Fejenoord, náöu
forustu i 1. deildinni hollenzku á
sunnudaginn, þegar þeir unnu
stórsigur á Wageningen 8-2. A
sama tima iék Eindhoven á
heimavelli viö Ajax og lauk
þeim leik meö jafntefli 1-1. Feje-
noord hefur nú 24 stig eftir 14
leiki, Eindhoven 23 stig úr 13
leikjum.
Heiztu úrslit á sunnudaginn
urðu þessi.
Amsterdam—Twente 0-3
Fejenoord — Wageningen 8-2
Haarlem — Sparta 1-3
Go Ahead — Breda 2-0
t Frakklandi var 21. umferöin
leikin á sunnudag og þá tapaöi
Metz á heimavelli fyrir Paris St.
Germain 1-3. Þess má geta aö
knattspyrnufélögin þrjú I Paris —
tvö i 1. deild og eitt i 2. deild —
hafa ákveðiö aö sameinast i eitt
félag aö loknu þessu keppnis-
timabili. Ekki er nú mikil reisn á
knattspyrnunni I Parls.
Únnur úrslit I Frakklandi á
sunnudag urðu.
Nantes — Monaco 4-2
St.Etienne — Bordeaux 2-0
Nice — Lyons 2-2
Rheims — Bastia 0-1
t Austur-Þýzkaiandi hafa veriö
leiknar 12. umferöir og eftir þær
er Carl Zeiss Jena I efsta sæti meö
22 stig. Magdeburg hefur 19 stig,
Sthal Riesa 16 og Dynamo
Dresden 15. t hinum þýðingar-
mikia leik á sunnudag sigraöi
Carl Zeiss Jena Magdeburg meö
3-1 og jók þá forskot sitt i þrjú
stig. Ein umferö veröur leikin til
viðbótar fyrir vetrarfriiö.
—hsim.
1. Klammer, Aust. 1:54.72
2. Plank, Italiu, 1:56.08
3. Grissman, Aust. 1:56.60
4. Cordin, Aust. 1:57.13
5. Grabler, Ástraliu, 1:57.15
6. Margreiter, Aust. 1:57.65
1 stigakeppninni hefur Klamm-
er góða forustu — er með 58 stig.
Næstir eru Grissman "" “
Italiu, 25, Stenmark, Sviþjóð, og
Plank 20, Haaker, Noregi, 18,
Veith, Cordin og Walcher,
Austurriki, 15, Hinterseer,
Austurríki 11 og Grabler 10. Þá
kemur Olympiumeistarinn sviss-
neski Bernhard Russi meö átta
stig, en vegna sjúkleika getur
hann ekki keppt næsta mánuðinn
að minnsta kosti. Gustavo
Thoeni, Itallu, sem fjórum sinn-
um hefur sigrað i keppninni um
heimsbikarinn, er meö 6 stig.
I dag og á morgun veröur keppt
i svigi og stórsvigi i Madonna di
Campiglio á ítaliu og keppa þar
110 skiðamenn frá 23 löndum. Þar
má reikna með, að ttalarnir Gros
og Thoeni ásamt Ingemar Sten-
mark, vinni stig á þá efstu.
Eftir keppni stúlknanna i
Cortina d’Ampezzo er Anna-
Maria Pröll Moser efst i stiga-
keppninni með 65 stig. Siðan kom
Wiltrud Drexel með 41 stig,
Fabienne Serrat, Frakklandi, 38,
Monica Kaserer, Austurriki, 32,
Cindy Nelson, USA, Eva Mitter-
maier, V-Þýzkalandi, með 31 stig.
Daniele Debernard, Frakklandi
29, Christa Zechmeister V-Þýzka
landi, 26, Bernadette Zurbriggen,
Sviss, 20 og Birgitte Schroll,
Austurriki, 15 stig. I stigakeppni
þjóöanna eru austurrisku stúlk-
urnar langefstar meö 240 stig, en
næstar eru þær vestur-þýzku með
86 stig.
—hsim.
Bommi hugsar ráð sitt
(Skil mig ekki. Elska Nituog
félagarnir eru frábærir en með Helenu
gleymi ég öllum)
Marantz Imperial 7
Allir þekkja regluna um, að engin keðja er sterkari
en veikasti hlekkur hennar. Furðu margir virða þó
að vettugi 'pessa staðreynd, þegar þeir velja og
kaupa hljómtæki sin, og er allt of algengt, að há-
talararnir nái ekki til nema hluta þess tónsviðs,
sem keypt er dýrum dómum í vönduðum mögnur-
um og plötuspilurum, eða, að ófullkomnir hátalarar
afmyndi það ágæta hljóðmerki, sem vel byggður
magnari og plötuspilari skila frá sér. Þegar hátalarar
eru valdir, er semsé alls ekki nóg að huga að wött-
um, stærð og útliti. Atriði, sem ekki skipta minna
máli en t.d. flutningsgeta, eru tónsvið, kúrfa (bjög-
un á uppgefnu tónsviði) og svo maður tali nú ekki
um, hvort magnari sá, sem nota á við hátalarana,
dugar til að drífa þá, en hátalarar eru mjög „mis-
þungir.“ MARANTZ Imperial 7 hátalararnir eru hann-
aðir og byggðir með það fyrir augum, að þeir standi
betri mögnurum og plötuspilurum vel á sporði í öllu
tilliti, enda eru þeir í fremstu röð á sinu sviði, eins
og öll önnur MARANTZ tæki. Verðið á Imperial 7
hátölurunum er kr. 29.900,00 (stk.) og er það hóflegt,
þegar tillit er tekið til hinna ágætu eiginleika þeirra.
MARANTZ býður reyndar enn fullkomnari hátalara,
Imperial 8 og 9, en verð þeirra, kr. 54.700,00 og kr.
77.900,00 (stk.), kemur væntanlega í veg fyrir, að
þeir geti orðið almenningseign.
NESCO HF
Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja.
Verzlun Laugavegi 10 Reykjavik. Simar: 19150-19192-27788