Vísir - 01.03.1975, Page 12

Vísir - 01.03.1975, Page 12
12 Vlsir. Laugardagur 1. marz 1975 baröamannanna, þegar óveður skellur yfirhann og menn hans. Þeir leita sér skjóls og horfa á hvernig veörið tætir trén upp meö rótum og rigningin steypist niður úr himninum eins og foss. Listsýning íslenzkra kvenna árið 1975 verður opnuð i Norræna húsinu i dag 1. marz 1975. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14:00—22:00 til 11. marz næstkom- andi. MFÍK — FÍM NORRÆNA HÚSIÐ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974 á eigninni Laufvangi 16, ibúð á 1. hæð i Hafnarfirði, þingl. cign Kristjáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands h/f á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. marz 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Dofra v/Gufuneshöfða, talinni eign Björgvins Hermannssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 4. marz 1975 kl. 15.00. Borgarfógetacmbættið i Reykjavik. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna rikisstofnana (siðari fundur) verður hald- in i skrifstofu félagsins þriðjudaginn 4. mars n.k. og hefst kl. 5 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsstjórnin Nómsvist í félagsróðgjöf Fyrirhugað er að fimm islendingum verði gefinn kostur á námi i félagsráðgjöf I Noregi skólaárið 1975-76, þ.e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Osló Norske Kvinners Nasjonalrads Sosialskole, Osló Sosialskolen Stafangri Sosialskoien, Þrándheimi og Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló. Til inngöngu I framangreinda skóla er krafist stúdents- prófs~eða sambærilegrar menntunar. islenskir umsækj- endur sem ekki hefðu lokiö stúdentsprófi mundu ef þeir að öðru leyti kæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inn- tökupróf hliðstætt stúdentsprófi stærðfræöideildar I skrif- legri Islensku, ensku og mannkynssögu. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár og ætlast er til þess aö umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framansögöu skulu sendá umsókn til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. april n.k. á sérstöku eyðublaði, sem fæst i ráðuneytinu. Reynist nauðsynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf i þeim greinum, sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis i vor. SVlenntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1975. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN GAMLA BÍÓ Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd með islenzkum texta. Bernie Casey — Pam Grier. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Bróðurhefnd Morðin í strætisvagninum ISLENZKÚR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Spennandi sakamálamynd i lit- um. ÍSLENZKUR TEXTI. Snzy Kendall, Frand Finlay. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Welles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn. LAUGARASBÍO ^0® SSCVfc Bönnuð innan 12 ára. Slðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráöskemmtileg brezk gaman- mynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.