Vísir - 17.03.1975, Síða 15

Vísir - 17.03.1975, Síða 15
HAGSYN HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN KYNNIÐ YKKUR HINA OTRULEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RAÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugavegi 170 -172 — Sin'i 21240 Reykvíkingar voru beztirl Rcykvískir unglingar hlutu samtals 14 gull og 11 silfurverh- laun á unglingameistaramótinu i badminton, sem háö var i KR- heimilinu nú um helgina. Þeir einu, sem veittu þeim einhverja keppni að ráði voru unglingarnir frá Siglufirði, en þeir hlutu 10 gullverðlaun og 13 silfur á þessu mikla móti. Einstök úrslit urðu sem hér segir: Ottó Guðjónsson TBR sigr- aöi Þórð Björnsson TBS i einliða- leik pilta 16 til 18 ára með 10:15 — 15:8— 15:12. 1 einliöaleik stúlkna sigraði Kristin B. Kristjánsdóttir TBR Auði Erlendsdóttur TBS 11:2 og 11:1. 1 tviliðaleik pilta sigruðu Siglfirðingarnir Þórður Björns- son og Sigurður Blöndal þá Ottó Guðjónsson og Jóhann G. Möller TBR 15:9 og 15:6. Tviliðaleik stúlkna sigruðu þær Ragnhildur Pálsdóttir og Kristin B. Kristjánsdóttir TBR og tvenndar- leikinn þau Jóhann Kjartansson og Kristin. 1 flokki 14 til 16 ára sigraði Jó- hann Kjartansson TBR i einliða- leiknum og þeir Friðrik Arn- grimsson og Guðni Aðalbjörnsson TBS i tviliðaleik pilta. t tviliðaleik stúlkna sigruðu þær Sóley Er- lendsdóttir og Lovisa Hákonar- dóttir TBS. Lovisa tapaði svo fyr- irSóley i úrslitunum i einliðaleik. 1 tvenndarkeppninni sigruðu svo þau Lovisa og Friðrik Arngrims- son. 1 keppni 14 ára og yngri sigraði Kristin Magnúsdóttir TBR i ein- liðaleiknum i meyjaflokki en Guðmundur Adolfsson TBR i ein- liðaleik sveina. Þau voru saman i tvenndarkeppninni og þar sigr- uðu þau Daða Arngrimsson og ölmu Möller TBR. t tviliðaleiknum sigruðu þeir Gylfi Óskarsson og Gunnar Jóna- tansson TBR og þær Kristin Magnúsdóttir TBR og Sigrún Jó- hannesdóttir TBS i tviliðaleik meyja. —klp— Visir. Mánudagur 17. marz 1975. Ottó Guöjónsson, TBR, sýndi mikla leikni og sigraði einliðaleik pilta. Ljósmynd Rafn Viggósson. -HRÆRIVELAR Furðustaða komin upp í keppni heimsbikarsins! — Thoeni Gustavo Thoeni, ttaliu, sigraði I svigkeppninni i Sun Valley i Bandarikjunum á iaugardag i keppninni um heimsbikarinn — en samkvæmt reglum keppninnar hlaut hann ekki nema 14 stig. Ingimar Stenmark, Sviþjóð, varð þriðji og hlaut 15 stig, svo kapparnir eru nú jafn#að stigum með 240 stig og aðeins tvö mót eft- ir — i Val Gardena á ttaliu 21.-24. marz. Furðuleg staða er nú komin upp i keppninni. Ef Thoeni og Sten- mark ná ekki fyrsta eða öðru sæti i stórsvigi á mótinu á Italiu fá þeir ekki stig, þar sem þeir hafa fyllt kvóta sinn hvað öðrum sæt- um viðkemur. Ef þeir verða jafn- ir i lokin með 240 stig verður farið eftir sigrum — en báðir hafa og Stenmark jafnir o fimm sigra i vetur. Svo ekki dug- ar það — en þá ráða önnur sætin úrslitum. Þar er Stenmark betri — fimm sinnum annar, en Thoeni þrisvar. Hvorugur kappanna ætlar að keppa i bruni á Italiu og þar kem- -ur Franz Klammer, Austurriki, inn i myndina. Hann hefur 215 stig nú og ef hann sigrar i bruni I Val Gardena kemst hann i 240 stig — og hann hefur verið nær ósigrandi i bruni i vetur. Ef Thoeni eða Stenmark ná ekki fyrsta eða öðru sæti i stórsviginu verður Klamm- er meistari. Hann hefur sigraö i sjö mótum i vetur — en ekkert nema sigur nægir honum i brun- inu. Það yrði þá áttundi sigur hans. Slik staða hefur aldrei kom- ið upp i keppninni um heims- efstir bikarinn fyrr — taugaspennan verður gifurleg á Thoeni og hin- um unga Stenmark, ef Klammer sigrar i bruninu 21. marz i Val Gardena. Úrslitin i Sólardalnum á laugardag urðu þessi: 1. Thoeni, Italiu, 109,88 2. Gros, Italiu, 110,06 3. Stenmark, Sviþjóð, 110,49 4. Ochoa, Spáni, 111,33 5. Frommelt, Lichtenst. 112,05 6. Hinterseer, Aust. 112,14 og stigatalan er nú. 1. Ingimar Stenmark og Gustavo Thoeni 240 stig. 3. Franz Klamm- er 215 stig 4. Piero Gros 186 stig 5. Erik Haaker, Noregi, 127 stig og 6. Hans Hinterseer, Austurriki, 117 stig. —hsim. Jjfé/TIVOOtf-Mini Kjenwaod -CHEFETTE enwaod -chef Blaðburð- arbörn óskast VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44 MEST SELDA SAUMAVÉL Á fSLANDI NECCHI 16 sporgerðir. — Saumar allan vanalegan saum, teygjusaum, overlock og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tölur. -^ii ^-ll '^JI ^ii ^ji i'* :?;4 •i: vi 1 Hin fullkomna sjálfvirka saumavél FULLKOAAINN ISLENZKUR LEIÐARVÍSIR Fæst með afborgunum. Sendum gegn póstkröfu. KYNNIÐ YÐUR HIÐ ÓTRULEGA HAGSTÆÐA VERÐ. Margra óratuga reynsla tryggir góða þjónustu. FÁLKINN Suður la ndsbrau* 8 keyk/aviK Sim 8-4t 7u Útsölustaðir víða um land

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.