Vísir


Vísir - 22.03.1975, Qupperneq 12

Vísir - 22.03.1975, Qupperneq 12
12 Visir. Laugardagur 22. marz 1975. jGolta sendir þegar striðsmenn til að ráðast , á Orando og menn hans. Þegar þeir — ~ihalda af stað snýr hann sér S Tarzan hefur heyrt nóg, og hljóðlega, heldur hann af stað i átt að búðum 1 Utengamannanna. Tilkynning Að gefnu tilefni viljum vér hér með vekja athygli á eftirfarandi reglu, er gildir um úthlutun ferðagjaldeyris til islenskra ferðaskrifstofa: Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna IT- og hópferðafarþega til greiðslu á hótel- kostnaði og skoðunarferðum eru 3.50 sterlingspund á dag fyrir hvern farþega að hámarki i 15 daga. I samræmi við framanskráð er islenskum ferðaskrifstofum óheimilt að selja hóp- ferðir til útlanda, er standa lengur en 15 daga. GJALDEYRISDEILD BANKANNA SKEMMTIFUNDUR Félag sjólfstœðismanna í Langholti heldur skemmtifund i Félagsheimilinu Langholtsvegi 124, mánudaginn 24. marz kl. 8.30. 1. Gunnar Helgason flytur ávarp. 2. Elin Pálmadóttir segir frá löndum og þjóðum i Asíu og sýnir skuggamyndir. Félag sjálfstæðismanna i Langholti. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona i sima 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. VESTMANNAEYJAR VÍSIR ÓSKAR AÐ RÁÐA umboðsmann í Vestmannaeyjum FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL NK. VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA VÍSIR HVERFISGÖTU 44 SÍMI 86611 MGM PwwnB CHARQDN HESTON YVEriE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- risk kvikmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJABÍÓ Bangladesh hljómleikarnir STJORNUBÍÓ Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindber. Leikstjóri: Axel Fridolinski. tslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KOPAVOGSBIO Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Oonald Pleasence, Bob Carra- way. Bönnuð innan 16 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. SKYJKKED people is a maniac witha bomb. GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Utli n Sýnd kl. 4, 7 og 10. Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Oylan, George Harrison, Billy Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! GAMLA BIO Flugvélarránið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.