Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 4
4
Vísir. Þriðjudagur 25. marz 1975.
RFUTER
AP/ NTB
UTLOND í MORGUN UTLOND I MORGUN U1
Stórkostlegasta krossgótukeppni!
FYRIR ALLA
J
LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA!
FÆST Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ!
Opið miðvikudag
fyrir skirdag kl. 8-21. Fermingardag og II.
i páskum kl. 8-13.
Blaðburðar-
börn
óskast
Sóleyjargata
Skólavörðustígur
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Smurbrauðstofan
Mjalsgötu 49 — Simi 15105
LeHuðu að Patty
Hearst í Kanada
Lögreglan í MontreaL
sem fengið hafði ábend-
ingu í gegnum símann/
brauzt um helgina inn á
heimili dótturdóttur fyrr-
um f orsætisráðherra
Kanada í leit að Patty
Hearst/ milljóneradóttur-
Patty Hearst, meðan hún var 19 ára saklaus námsmær við Kaliforniu-
háskóla.
SJÁVARFRÉTTIR
SÉRRIT
SJÁVARÚTVEGSINS
Sjávarfréttir eru heimingi útbreiddari en nokkurt annað blaö á
sviði sjávarútvegs og fiskiðnaöar.
t þessu blaöi sem nú kemur út eru hringborðsumræður meö út-
gerðarmönnunum: Dagbjarti Einarssyni frá Grindavik, Guö-
mundi Björnssyni frá Stöövarfirði, Ólafi Björnssyni frá Keflavik
og Þóröi Vigfússyni frá Siglufirði. Viðtal er við Matthias Bjarna-
sonsjávarútvegsráðherra.Grein er um slldveiðarnar I Noröur-
sjó. Nýr fræðsluþáttur fyrir veröandi sjómenn. Sagt er frá
heildaraflanum I fyrra og skiptingu hans. Birtar eru töflur um
útkomu Islenzku togaranna. Grein er um Slippstöðina h.f. á
Akureyri, Skipaþjónustuna á Akureyri og sagt er frá tjóni á
fiskvinnslufyrirtækjum af völdum snjóflóða I vetur. Fjallað er
um Sparisjóð vélstjóra, Hraöfrystihúsið Norðurtanga h.f. á tsa-
firði o.fl.
Sjávarfréttir koma út annan hvern mánuð.
Sjávarfréttir bjóða yöur velkomin I hóp fastra áskrifenda.
Til Sjávarfrétta, Laugavegi 178.
óska eftir áskrift að Sjávarfréttum, pósthólf 1193, Rvlk.
Nafn.
Heimilisfang
simi
Útgefandi: Frjálst Framtak h.f.
Laugavegi 178. Slmár 82300 og 82302.
inni/ sem rænt var, en
snerist í lið með ræningjum
sinum.
Ekki fann lögreglan tangur eða
tetur af „Taniu”, eins og Patty
Hearst er kölluð i undirheimun-
um, og vantaði þó ekki að leitað
væri nógu rækilega.
Mary MacKay, en afi hennar
Louis St. Laurent var forsætis-
ráðherra Kanada 1948-’57, sagðist
ekkert þekkja til Patty Hearst
nema það, sem hún hefði séð i
sjónvarpi og heyrt i útvarpsfrétt-
um.
Hana grunar að simhringingin,
sem lögreglan fékk, kunni að vera
enn eitt gabbið, sem hún segist
hafa mátt þola i rikum mæli að
undanförnu.
Ganga með
tvö hjörtu
Fyrsti hjartaþeginn,
sem gengur með tvö
hjörtu, var tekinn aftur
inn á Groote
Schuur-sjúkrahúsið í
Höfðaborg til rannsókn-
ar i gær.
Ivan Taylor, 58 ára námaverk-
fræðingur, var fyrsti hjartasjúkl-
ingurinn, sem nýtt hjarta var
grætt i, án þess að gamla hjarta-
hróið væri numið burt. Hann
brautskráðist af sjúkrahúsinu
fyrir tveim vikum, en aðgeröin
var gerð i nóvember i fyrra.
Annar sjúklingur prófessors
Christians Barnards, sem fengið
hefur sömu meðferð, brautskráð-
ist i byrjun þessa mánaðar og er
nú byrjaður að vinna. Grætt var
nýtt hjarta i Leonard Goss fyrir
nær þrem vikum, og segist hann
vera eins og nýr maður. „Þetta er
eins og að byrja nýtt lif. Að geta
nú gengið upp stiga án þess að
hafa af þvi nokkrar áhyggjur. Að-
ur leitaði ég alltaf að þvi fyrst,
hvort ekki væri lyfta til staðar.
Nú leita ég að stiganum fyrst,”
segir Goss.
Rœndu
sendi-
herra
Frakka
Mannræningjar hafa
sendiherra Frakklands i
Sómaliu á sinu valdi og
bíða þess, að þeim berist
fréttir frá Paris um,
hvort yfirvöld þar verða
við kröfum þeirra um að
sleppa úr fangelsum
tveim skæruliðum,
félögum þeh’ra.
Ræningjarnir sátu fyrir Jean
Gueury, sendiherra, þegar hann
kom úr kirkju á sunnudaginn.
Beindu þeir að honum byssu og
neyddu hann með sér á brott.
Sendiherra ttaliu i Mogadishu i
Sómalíu hefur haft milligöngu i
samningum við yfirvöld.
Skæruliðarnir tveir, sem sitja i
fangelsúm í Frakklandi, voru á
sinum tima dæmdir fyrir sina til-
raunina hvor til þess að ráöa af
dögum þann ráðherrann, sem fór
með málefni landsvæðanna Afars
og Issass I Sómaliu, en þau heyra
til Frökkum.
Ræningjarnir hafa einnig kraf-
izt 100.000 dollara lausnargjalds
ogheimta greiðslu igulli. Auk svo
auðvitað flugvélar til að flytja þá
alla til Aden.