Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Þriðjudagur 25. marz 1975.
13
Ég hafði nú eiginlega imyndað
mér yður helmingi eldri - þér
eruð það kannski lika!
ÚTVARP •
12.00 Dagskráin. Tónleikar,
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „íslendingur I Kaup-
mannahöfn”, smásaga eftir
Erik Bögh. Ásgeir Asgeirs-
son les þýðingu Valdimars
Ásmundssonar.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatíminn. Finn-
borg Scheving og Eva
Sigurbjörnsdóttir fóstrur
stjórna.
17.00 Lagið mitt. Berglind
Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Félagsleg aðstoð fyrr og
nú. Jón Björnsson sálfræð-
ingur flytur fyrra erindi sitt.
' **
_
Það er ekkert að marka þessa mynd, þú þekkir
teiknarann.
20.00 Lög unga fóiksins.
Ragnheiður Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum.Guð
mundur Árni Stefánsson sér
um fræðsluþátt fyrir ung-
linga.
21.20 Tónlistarþáttur I umsjá
Jóns Ásgeirssonar.
21.50 Fróðleiksmolar um
Nýja testamentið. Dr.
Jakob Jónsson talar um dul-
sálarfræðina og upprisu-
undrið.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Færeyingar” eftir
Jónas Árnason. GIsli Hall-
dórsson leikari les sjötta
hluta frásögu úr „Vetur-
nóttakyrrum”.
22.35 Harmonikulög. Andrew
Walter, Walter Eriksson og
fleiri leika.
23.00 Á hljóðbergi. „Enn há-
reistari hallir” — More
Stately Mansions, — eftir
Eugene O’Neill.
SJONVARP
Þriðjudagur 25. marz
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.30. Helen — nútimakona.
Bresk framhaldsmynd, 5.
þáttur. Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 4. þáttar:
Helen er boðið til veislu,
sem nágrannar hennar efna
til. Hjónin, sem standa fyrir
fagnaði þessum, Jenny og
Michael, eru frjálsleg i kyn-
ferðismálum, og talið berst
fljótlega að misheppnuðum
hjónaböndum og orsök-
um lauslætis. Þarna kynnist
Helen einhleypum manni,
sem Stephen heitir, og fer
vel á með þeim.
21.30 ÍJr sögu jassins. Þáttur
úr dönskum myndaflokki
um þróun jasstónlistar.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið).
22.00 Að tjaidabaki I Vietnam.
Bandarisk heimildamynd
frá NBC-news um striðið i
Indókina og orsakir þess, að
Bandarikjamenn urðu þar
þátttakendur. Fyrri hluti.
Upphafið. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.40 Dagskrárlok.
é
f
f
f
f
f
k
I
f
k
f
k
!
V-
*
I
í
I
I
¥
¥
$
¥
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥■
¥•
¥■
■¥■
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
UÖJ
:«
Æ
* *
í:
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 26. marz.
*?
sia
B3
C3
WÁ
&
já
Hrúturinn,21. marz — 20. april. Þú færð tækifæri
tilaðvera öðrum hjálpleg (ur), en þú skalt samt
ekki búast við of miklu þakklæti fyrir.
Nautiö,21. april — 21. mai. Hugsaðu meira um
heilsuna, faröu I megrunarkúr, ef þú þarft og
taktu vitamin. Taktu ekki þátt I vafasömum að-
gerðum.
Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Haltu að þér
höndunum i dag. Þér hættir til að framkvæma
hlutina I fljótfærni. Vertu heima hjá þér i kvöld.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Reyndu að forðast
óþarfa eyðslusemi bæði heima við og I vinnunni.
Láttu fjölskylduna sitja i fyrirrúmi. Njóttu lifs-
ins i kvöld.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Endurskoðaöu lifs-
viðhorf þitt I dag, og reyndu að bæta og fegra
umhverfi þitt. Njóttu lifsins með ættingjum eöa
nágrönnum i kvöld.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Leggðu meiri
áherzlu á vinskapinn I dag. Fylgstu vel með öll-
um nýjungum I sambandi við starf þitt. Vertu
heima við I kvöld.
Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú ert I sviðsljósinu i
dag, láttu þaö samt ekki stiga þér til höfuðs.
Sjálfsöryggi þitt vex með hverjum degi, sem lið-
ur.
Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Hugsaðu vel, áöur en
þú framkvæmir hlutina, þvi hættaer á, að
dugnaður þinn sé misskilinn. Gefstu exki upp of
auðveldlega.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Leggðu mesta
áherzlu á að taka þátt i félagslifi I dag. Einbeittu
þér að þvi að upplýsa ýmislegt, sem þér er hulið.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Finndu þér for-
dæmi, áður en þú framkvæmir eitthvað, sem þig
hefur langaö til lengi. Farðu út og skemmtu þér i
kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Leitaðu ekki
langt yfir skammt. Sýndu málefnum fjölskyld-
unnar meiri áhuga og taktu þátt I lifi hennar.
Vertu ekki of eyðslusamur (söm).
Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz.Vertu ^pbrsöm
(samur) i dag. Þér hættir til að henda verðmikl-
um hlutum meö ónýtum afgöngum i dag. Farðu
ekki algjörlega eftir ráðum annarra.
%
¥
¥
¥
-ic-k-K-K-k-k-k-kkk-K-K-k-k-k-k-k-kkkkkk-kk-k-k-k-K-k-Kk-k-k-K-K-k-k-K-k-k-K-k-K-k-k-k
u □AG | n KVOLD n □AG | u. X < Q: r □ n □AG |
Útvarp kl. 22.15:
Fœreyingar
eftir Jónas
Kvöldsagan Færeyingar er
á dagskrá útvarpsins I kvöld
klukkan kortér yfir 10 eða þar
um bil. Saga þessi er eftir
Jónas Árnason. GIsli
Halldórsson leikari les sög-
una, og les hann i kvöld sjötta
hluta frásögu úr „Vetur-
nóttarkyrrum”. A myndinni
þekkja sjálfsagt allir höfund-
inn Jónas.
— EA
Sjónvarp kl. 22.00:
Að tjalda-
bakí í
Víetnam
Að tjaldabaki i Vietnam heitir
mynd, sem sjónvarpið sýnir i
kvöld. Mynd þessi er I tveimur
þáttum, og verður sýndur fyrri
hluti hennar, sem heitir Upp-
hafiö.
Siöari hlutinn verður á dag-
skrá á morgun, og heitir sá
Dauði Diems.
Mynd þessi er bandarisk og
fjallar um striðið I Indókina og
orsakir þess, að Bandarikja-
menn urðu þar þátttakendur.
Myndin er frá NBC-news.
Meðfylgjandi mynd sýnir lit-
inn dreng i Vietnam I fylgd móð-
ur sinnar. Hann heldur á
myndarlegri leikfangabyssu,
sem hann heldur ef til vill að
geti verndaö sig.
— EA
Sjónvarp kl. 21.30:
Eitthvað fyrir
jassóhugafólk
Jassáhugamenn fá góðan
þátt við sitt hæfi I sjónvarpinu
i kvöld. Liklega hafa flestir
eitthvert gaman af þessum
þáttum, e'n þeir eru úr dönsk-
um myndafiokki um þróun
jasstóniistar.
t kvöld veröur talsvert fjall-
að um Duke Eilington, sem er
á meðfylgjandi mynd. Þulur
er Jón O. Edwaid, en þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
— EA
[kkkkkkkkkkkkk-uf)f>f)f)f)f>f>f>f>f>f>f)f>f>f)f>f>f>f>f)f)f>f>f>f>f>f)fk-kk*+-M'-K-M'*-M‘++**->(-M'kkkkkkkkkkkkkkkkk-)f)f)f>f)f)f>f>f)f)f>f>f)f>f>f>f)f)f>f>f)f¥