Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 25.03.1975, Blaðsíða 7
KVIKMYNDIR eftir Jón Björgvinsson lengur, að þeir séu plataðir, kemur atriðið frá Moskvuflug- velli illa við kaunin á mörgum Þótt framleiðendur jafn dýrrar myndar hefðu ekki farið nema einii sinni til Moskvu, hefðu þéir komizt að raun um, aö lifið á flugvellinum þar gengur alls ekki svona fyrir sig. Rússarnir aka hreinlega ekki á Willys jeppum, Fordum og Volvobil- um. Og einkennis- búningarnir....þvilikt og annaí eins. Það mætti iika nefna far- þegana sjál.fa þegar flugstjórinn þarf skyndilega að forða árekstri i lofti, hendast far- þegarnir fram og aftur um far- þegarýmið. Leikstjórinn hefur verið búinn að gleyma þvi að ör- fáum augnablikum áður höfðu allir farþegarnir veriö kirfilega beltaðir niður, Svona mistök mega ekki sjást. er fyrrum rómantiskur ævin- týramaður, listflugmaður, er slöast sneri sér að eiturdreif- ingu úr lofti i samkeppni við stóru fyrirtækin. Hann er sá sið- asti af hinum óháðu. Árin hafa slipað hinn gróf- geröa mann og Charley er nú oröinn hæglátur maður, er lætur skynsemina ráða. Harman, félagi hans i bankaráninu, er hins vegar ungur og óheflaður, svipaður þvi sem Charley var á sinum beztu árum. Walter Matthau fer mjög skemmtilega með hlutverk Charley Varrick, mannsins, sem aldurinn er af færast yfir. Charley vill ekki taka óþarfa áhættur i bankaránum sinum Ránin eru kænlega skipulögð og bitna eingöngu á litlum sveita- bönkum, sem ekki hafa neinar stórupphæðir i vörzlu sinni. Ensvo óheppilega vill til, að i þetta sinn hafa ræningjarnir látið greipar sópa i banka, sem hýsir ólöglegt fé mafiunnar. Á meðan lögreglan leitar af ræningjunum með 2000 dali i fórum sinum, leitar útsendari mafiunnar að ræningjum, sem rænt hafa samtökin 765 þúsund dölum. Það er öllu alvarlegri hlutur, þvl maflan gefst aldre: upp. Þetta veit Charley, en ekki hinn ungi félagi hans. Aldurinn hefur kennt Charley eitt og ann að og yfirlætislaus kænska hans kemur honum vel i einleik hans gegn mafiunni. Leikstjórinn Don Siegel veit að vel byggð atriði höfða sterkt til áhorfandans, en á sama tima veit hann, að ofurmannleg væmni getur farið I taugai þeirra raunsæju. Þvi er myndir um Charley Varrick einföld og manneskjuleg, en samt spenn andi. eldhústjöldin ★ ★ Gamla bíó: „Flugvélarrónið" Elskast á bak við Gamla bió: „Flugvélar- ránið" (Skyjacked) Leikstjóri: John Guillermin Fram'leiðandi: Walter Seltzer. Leikcndur: Charlton Heston, Yvette Minieux, Walter Pidgeon o.fl. Þegar myndin ,,Flug- vélarrániö" var gerð fyrir tæpum þrem árum, voru flugrán orðin nær því eins algeng og póst- vagna- og lestarrán tæpum hundrað árum áður. Skemmtilega unnin byggja upp áhrifamikil atriði af þessu tagi, atriði, sem virka bæði á augað og taugarnar. t atriði, sem sýnir banka- ræningjana komast undan á bíl sínum, og I öðru, er lýsir eltingaleik bils og flugvélar, er Don Siegel I sjöunda himni. eða alvara? Ilank O’Hara flugstjóri verðt að gcra það upp við sij Um póstvagna- og lestarrán hafa verið gerðar ágætar myndir sem síðan hafa verið stældar meira og minna. Flugrán ættu ekki að vera lakari efniviður i spennandi kvikmyndir en önnur rán. En i myndinni „Flugvélaránið” er ekki fitjað upp á neinum nýjungum, sem orðið gætu öðrum slikum myndum til eftir- breytni. Að undantekinni far- begaþotu i stað póstvagns, hefði pessi mynd allt eins getað verið gerð árið 1940. Sögúr frá Villta vestrinu eru þjóðsögur. Við getum trúað öllu á hetjur þeirra tima. En flug- menn og flugfreyjur eru nær okkur I tima, og því vitum við, að þau tjá ekki hvort öðru ást sina á bak við eldhústjaldið, aö þau eru ekki fullkomin og flug- vélarræningi tæplega algjört ill- menni. Stærsti gallinn við þessa mynd er þó ekki þetta, heldur hversu illa leikstjórinn vinnur úr þeim tækifærum, sem honum bjóðast til að gera virkilega falleg atriði. Að visu tekst hon- um þetta þrisvar, það er þegar vélin blindlendir i Alaska, þegar Laugarásbió: Charley Varr- ick Leikstjóri og framleiðandi: Don Siegel (Leikendur: Walter Matthau, ’Joe Don Baker, Andy Robin- 'son, John Vernon, Felicia Farr o.fl. I mjög skemmtilega unninni byrjun fylgj- umst við með morgun- komu i sveitahéruðum Nýju Mexikó. Á meðan sólin er enn lágt á lofti, sjáum við gamlan mann hengja upp Bandarikjafána fyrir utan litið pósthús og pilt brasa við að koma hnakki sinum fyrir á múlasna. Það er greinilegt, að þetta verður einn af þessum steikjandi heitu dög- um. el nokkuð óvenjulegan hlut. Hann hverfur aftur til kyrrðar- innar framan við bankabygg- inguna þar sem flugurnar suða yfir deyjandi lögreglumanni Don Siegel er leikinn I að Hlutverk forsprakka banka- ræningjanna Charley Varrick er töluvert vandmeðfarið. Charley A meðan þessu fer fram magnast upp spenna framan viö bankann. Innan skamms er þessi kyrrláti morgunn orðinn að blóðbaði og þrír menn liggja I valnum. Stór Continental bif- reið, ekur vælandi I burtu frá bankanum, stórskemmd eftir árekstur við lögreglubll. En þegar spennan er komin á þetta stig, gerir leikstjórinn Don Sieg- Þótt Charley Varrick sé farinn að eldast, býr hann enn yfir ýmsum góðum brellum, sem koma honum að góðum notum I baráttunni við maffuna. hún rétt sleppur við árekstur i lofti og þegar sovézkar herþotur gerast njærgöngular. En tækifærin vðru fleiri. Með góðu opnunaratriði hefði til dæmis verið hægt að hita áhorfendurna örlitið upp ipeð raunverulegum samtölum flugturna og flug- stjórnarklefa, með raunveru- legum svipjnyndum af tauga- spennunni t stórri flugstöð og svo framvegis. Þess i stað kjósa framleiðendyrnir að taka öll at- riðin upp I sþidiói. Undanteknar eru þó myndir af Boeing 707 þotu á flugi, sem oft eru vel teknar. Þegar biógestir þola ekki Vísir. Þriðjudagur 25. marz 1975. cýVlenningarmál ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: „Charley Varrick"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.